Vestri


Vestri - 12.09.1903, Blaðsíða 1

Vestri - 12.09.1903, Blaðsíða 1
I. árg. Frjettirfrá úíiiimlum. — »o«--- Með »VendsysseU bárust nokkur útlend blöð, helztu fregnir eru þessar: Salisbury lávarður, fyrverandi ráða- neytisforseti iðretaveldis, ljezt að kvöldi þ. 21. f. m. Hann er talinn næstur þeim Gladstone og Beaconsfield að dugnaði og ráðsnild — og engu síður að vin- sældum. Hans er því mjög saknað af æðri sem lægri og þykjast Bretar vart fá hann nóg lofaðan. Ymsir nánustu ættingjar hans eru meðal æðstu valds- manna Játvarðar konungs, svo sem Balfour o. fl. Játvarður konungur virðist hafa orð- ið í meira lagi hrifinn at' gestrisni og drottinhollustu íra og Skota, er hann brá sjer til Dyflinnar í sumar. Hann hefir látið slá sjerstakan heiðurspening handa ölluru yfirmönnum er hann heim- sótti í þeim leiðangri, til menja um komu sína og sem þakklætisvott fyrir viðtökurnar. Maður nokkur í þorpi einu í Eng- landi varð svo óður nýlega að hann myrti konu sína með þeim hætti að hann rak hana í gegn með kníf og að því loknu ætlaði hann að myrða barn þeirra. Unglingsstúlka, sem viðstödd var, bjarg- aði barninu, og sýndi við það þá fá- dæma hugprýði, að slíks eru örfá dæmi. Þegar maðurinn náði ekki til barnsins rauk hann út á götu og óð vitstola um allt, þar til loks tókst að handsama hann. Enn hafa Bandaríkjamenn neytt Kinverja til að lota að opna eina liöfn í Manchuria snemma í oktober, annað- hvort Mukelen eða Ta-tung-kau. Óeyrðunum i Makedonia heldur jafnt og stöðugt áfrc.m og ráða dyrkir þar ekkert við, en ósparir eru þeir á grimmdar- verkum þar sem þeir geta komið því við. Nýlega bauð Tyrkjasoldán að brenna 6 varnarlaus þorp, sem kristnir byggðu, tilkaldra kola. íbúarnir sem heima voru, mest konur og börn og gamalmenni, stóðu eptir húsviltir, klæðlausir og vist- lausir, og urðu þar ofan í kaupið fyrir allskonar misþyrmingu og svívirðingu. T) rkjanum er alveg óhætt að þjóna lund sinni, því þótt stórveldin setji á sig vand- lædingasvip fyrst í stað, geta þau aldr- ei komið sjer saman um að taka nein- ar ákvarðanir til verndar kristnum mönn- um á Balkansskaga. Fjeglæfram ál H um b ertshj ónanna frakk- nesku, sero fyrir löngu er orðið heims- ÍSAEIRÐI, 12. SEPTEMBER 1003. kunnugt, er nú nýlega dæmt fyrir »rjetti hinna eiðsvörnu< í París. Hjónin hafa verið dæmd í 5 ára fangelsi og 100 franca sekt. Nokkrir fleiri, er hafa ver- ið í vitorði með þeim, hafa orðið fyrir sektum eða fangelsi. En ekkert hefir sannast um að stjórnin eða ýmsir betri menn, sem bendlaðir voru við mál þetta hafi átt neinn þátt í því. Málaflutnings- maður Hutnbertshjónanna var hinn frægi máluflutningsmaður Labori, er gat sjer beztan orðstýr í Dreyfusmálinu um árið, og er því auðskilið að hann hefir reynt að færa fram þá málsvörn sem unnt var. Fjárlögin 1904—1905. —»o< - Tekjur (bæði árin samt.); Ábúð- ar- og lausafjárskattur 86,000 kr.; húsa- og tekjuskattur 48,000 kr.; aukatekjur 68,000 kr.; erfðask. og leyfisbrjefagjöld (6 þús. hvert) 12,000 kr.; vitagjald 20, 000 kr.; litflutningsgjald af fisKÍ og lýsi 140.000 kr.; íiðflutningsgjald af áfengi 200,000 kr.; leyfisbrjefa- og áigjöld af áfengisverzlun 40,000 kr.; aðfl.gj. af tó- baki 200,000; aðfl.gj. af kaffi og sykri 480,000 kr.; aðfl.gj. af tei, sukkulade, brjóstsykri og konfekt 16,000 kr.; tekj- ur af póstflutningum 80,000 kr.; arður af fangavinnu 1,200 kr.; óvissar tekjur 10,000 kr; arður af fasteignum lands- sjóðs 46,000 kr.; tekjur af kirkjum 170 kr.; af silfurbergsnámum í Helgustaðafjalli 4,000 kr.; leiga af innstæðufje viðlaga- sjóðs 73,000 kr.; leiga af láni landsjóðs til landsbankans 15,000 kr.; frá presta- köllum 4,000 kr.; endargjald skyndilána til embættismanna 1,200 kr.; endurgjald annara fyrirframgreiðslu 4,000 kr.; tillög úr ríkissjóði 120,000 kr. Tekjur alls bœði árin 1668,570 kr. Gjöld. Til útgjalda við umboðs- stjórnina, gjaldheimtur og reikningsmál 53>9óó kr. 67 a.ur.; dómg'æzla og lög- reglustjórn 176,030 kr. Ýms útgjöid að þessu Jútandi 30,460 kr. saintals: 260, h56 kr. 67 aur. Til lceknaskipunarmála eru veittar alls 235,6h0 kr. Þar af 8,000 kr. dl að koma upp sóttvarnarhúsi á Akureyri og ísafirði. Til samgöngumála eru áætlaðar 701,937 kr.: laun póstmeistara afgreiðslu- og brjefhirðingarmanna 44,600 kr., póst- flutningar 82,000 kr.; til flutningsbrauta á Fagradal 30,000 kr. og í Borgarfirði 15,000 kr.; til viðhalds flutningsbrauta 19,000 kr.; til þjóðvega 73,000 kr.; til sýsluvega: á Laxárdalsheiði 2,000 kr.; frá Nr. 44. Ivrossi að Ölcrum 2,000 kr., frá I lafnar- firði að Vogastapa 5,600 kr.; til »Hins sameinaða gufuskipafjelags< 150,000; til gufubátsferða á Faxaflóa 10.300 kr., og 5,000 kr. að auki ef vetrarferðum er haldið uppi milli Rvíkur og Borgarness; til gufubátsferð.i um ísafjarðardjúp 3,500 kr.; til gufubátsferða á Breiðafirði 10,000 kr. seinna árið; til vita 21,237 kr.; til ritsíma frá útlöndum til íslands 70,000 kr.; til brúargerðar á Jökulsá í Axarfirði 50,000 kr., og á Sogið hjá Alviðru 6,000 kr.; Lil að fullgera brú á Lagarfljótið 40, 000 kr. Til kirkju og kennslumála eru á- ætlaðar 297,716 kr. í þarfir andiegu stjettarinnar 62,270 kr.; tif prestaskóians 24,790 kr.; til læknaskólans 16,960 kr.; til lærða skólans 70,996 kr.; til gagn- fræðaskólans á Akureyri 18,000 kr.; til stýrimannaskólans 12,500 kr. til kvenna- skólans í Rvík 6,000 kr.; til kvennaskól- anna norðanlands 6,000 kr. til beggja og að auki 40 kr. fyrir hvern nemanda (allt að 6,000 kr. alls); til barnaskólu ut- an kaupstaða 15,000 kr.; til sveitakenn- ara 15,000 kr.; til Flensborgarskólans 13, 600 kr.; til Stúdentafjelagsins í R\ík til alþýðufyrirlestra 1,000 kr.; til organista í dómkirkjunni í Rvík 200 kr.; til að gefa út kennslubækur 1,600 kr.; til kennslu heyrnar- og málleysingja 10,000 kr.; til kennslu blinds drengs 700 kr.; styrkur til Þ. H. til að kosta vitfirrta dóttur sína á vitfirringaspítala 300 kr.; til Búðardals- skólans 2,000 kr.; og 30 kr. styrkur fyr- ir hvern nemanda (samtals allt að 1,200); til síra Ólafs Helgasonar til að taka að- stoðarkennara við heyrnar og málleys- irtgjaltennslu 300 kr.; til sundkennslu í Rvík 600 kr.; til sundkennslu annars- staðar 2,000 kr.; til Stefáns Eiríkssonar til að kenna teikningu og trjeskurð í Rvík 2,000 kr.; til sama til að kynna sjer skólaiðnað erlendis 500 kr.: til Guðm. Finnbogasonar 4,400 kr. til að kynna sjer menntunarástandið hjer á landi. All- ar þessar upphæðir eru hjer taldar eins og þær eru samtals yfir f járhagstímabil- ið; flestar skiptast jatnt á bæði árin. Til vísinda, bókmennta og verklegra fyrirtœkja veittar hli,57Q kr.: tillands- bókasafnsins 11,760 kr. árl.; til amtbóka- safna 1,300 kr. árlega; til sýslubókasafna 1,000 kr. árlega; til Landsskjalasafnsins 3,150 kr. árlega; til Bókmenntafjelagsins 2,000 kr. árlega; til Þjóðvinafjelagsins 1, 750 kr. alls; til Fornleifafjelagsins 400 kr. árlega; til Náttúrufræðisfjelagsins 1,800 kr. alls; til Benedikts Gröndals til mynda- I söfnunar yfir íslenzk dýr og til að semja

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.