Vestri


Vestri - 10.07.1915, Blaðsíða 1

Vestri - 10.07.1915, Blaðsíða 1
Ritstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. XIV.árg. jSAFJÖRÐUR. io. JÚLÍ 1915 26. bl. Heiðruðu Vestfirðingar! Eins oq yður er kunnugt, þá er eg einastí bóksalinn á öllu Vesturlandi, sem útlendar bœkur, btöð og timarit fást hjá, — auk íslenskra bóka og blaða og allskonar ritjanga. Og með þvi að eg nú hefi jengið duglegan og sérslaklega áreiðanlegan mann, er ein- göngu sér um bóksöluna fyrir mig, — þá get eg jullvissað yður um jtjóta og áreiðanlega a/greiðslu. — Komið því og kaupið eða sendið mér pantanir! ísafirði, 9. júlí 1915. Yiiðingarfyllst: Guðm Bergsson bóksali. Símfregnir Irá alþingi. 7. júlí. Alþingi sett kl. 12 í dag nreð guðsþjónustu. Síðan söfnuðust þingmenn í sal neðri deildai og set.ti ráðh. Einar Arnórsson þingið, í nafni konungs, las upp boðskap konungs um staðfesting stjóinarskrár- óg fánamálsins og heillaósk hans til íslensku þjóðariunar. Var síðan hrópað húrra fyrir konungi. Aldursfoiseti Eii ikur Briem gekst þá fyrir kosningu foiseta samein. þings og hlaut kösningu Kristinn Daníelsson naeð 19 atkvæðum. Hannes Hafstein fékk 14 atkvæði. Að afstaðinni kosringu ávarpaði forseti þingið þakkarorðum fyrir sér sýnda virðingu. Varaforseti sameinaðs þings var kosinn Sigurður Gunnarsson með 20 atkvæðum. Skrifarar: Sigurður Stefánsson með 33 atkv. og Magn. Pétursson með 27 atkvæðum Þrír þingmenn eru enn ókomnir til þings: Pétur á Gautlöndum og Magnús Kristjánsson, sem báðir eru nreð Goðafoss, og Karl Einars* son, sem kemur með Sterling til Rvíkur í kvöld. í neðri deild: Forseti Ól, Briem með 20 atkv. Varaförs. Guðm. Hannesson með 12 atkv. Skrifarar: Eggert, Pálsson og Björn Hallsson. í efri deild: Forseti Stefán Stefánsson. 1. varaforseti Jósef Björnsson. 2. varaforseti Karl Einarsson, Skrifarar: Björn Þorláksson og Steingrímur Jónsson. 9. júlí. í gær voru lógð fram stjórnarfrumvörpin, en enginn þingfundur i dag. Flokksfundur í Sjálfstæðisflokknum var haldinn í gær og annar fundur stendur yfir í dag. Sjálfstæðisþingflokkurinn er enn ókiofinn íormlega og vita menn því enn ekki til fulls um flokkaskiftinguna, en spá þó ráðherra meiri hluta J þinginu. 9. júlí. Einkaskeyti til Mbh, Khöfn 9. júlí (nýk.t: Austurrískur kafbátur hefir sökt ítölsku beitiskipi í Adriahafi. Alvarlegar honur mill Bandaríkjanna og Fýskalands. Síðustu opÍDberar skýrslur Rússa herma ekkert sögulegt. Rússar hörfa heldur uudan, bæði í Galiziíu og við Prnasnysz í Póllandi. — A vestri vígstöðvunum er og alt í sama þófinu. Kátbrosleg sinnaskifti. Þau kátlegu sinnaskifti eru nú orðín hjá sumum sjálfstæðismönm um, að þeir eru farnir að fagna hiDni nýiu stjórnarskrá og fána, lofa ráðhenann fyrir að hafa komið málinu ffam, og þakka sjálfum sér — sjálístæðisflokknum — það að málin komust heilu og höldnu í höfD. Það er að vísu gleðilegt, að menn komist til íétts skilnings að lokum og ani ekki átram í sömu villunni til eilífðar nóns, en eins og það er víst að ofseint er að iðrast eftir dauðann, og ofseint að byrgja brunninn eftir að barnið er dottið ofan í hann, eins vist er það, að stjórnarskiárfrumv. síðastaþings hefði drepist — eins og lögákveðið er um öll lagafi umvörp, sem ekki hafa náð staðfestingu konungs áður en næsta þing á eftir kemur saman, heíði sjáltstæðisflokkurinn mátt ráða eins og öllum mun kunnugt sem fylgst hafa ögn með i því, sem gerst hefir síðustu mánuðina. Eius og allir æltu að muna krafðist miðst.jórn heimastjórnar- fiokksins þess, að stjórnaiskrár* málið yrði staðfest fyrir næsta þing. Þessu var tekið með ópum og ærslum af sjáifstæðisblöðunum, sem sögðu að heimastjórnarflokkurinn gengi í lið Dana móti landsrétt- indunum, gegn vilja meiri hluta aiþingis, traðkaði þingræðinu, og vildi setja minnihlutastjórn á lagg- irnar í landinu- Reyndar var þet.ta alt talað út í hött — of það hefir ekki verið mælt. gegn betri vitund. Miðstjórn heimastjórnarflokksins krafðist þess aldrei að ráðherra yrði valinn úr sínum flokki (minnn hluta þingsins), — eius og óspart var veifað um stUHd, heldur að ráðherra yrði útnefndur úr sjáifi stæðfsfl. sem síðan legði stjórnar- skrána til staðfestingar að óskertum landsrót.tindunum. Og það er einmitt þetta sem gerst hejir — en mikill meirihl. sjálfslæðismanna hefir staðið þar á móti. Utanför Jlannesar Hafseins var fyrsta sporið til þess að greiðaúr stjóinarskrárflækjunni. Honum tah aðist svo tii við konung, að danska auglýsingin yrði látin falla Diður, sem fyrv. ráðherra S. E. hafði kraflst, en ekki fengið framgengt, að sjálfs hans sögn, og sjálfstæðisi flokkuiinn hafði samþykt (til þess að bjaiga S. E. úr vanda?). Samkomulagsgiundvöllur þrí- menninganiia var vitanlega ekkert annað en það sama og H. H. hafði fengið. En þeir voru svo viti bornir menn að þeir sáu að það vai ekki verjandi að fleygja frá sór staðfest- ingarskilinálum sem t.iygðu að fullu réttindi landsins, og hvöttu Hokk sinn til þess a,ð styðja einhvern til ráðherraembættis til þess að fá stjórnarskrána staðfesta á þeim grundvelli sem H. H. og þrímenn- ingunum hafði talast til. En hvað geiir flokkurinn? Sumir flokksmenn hlaupa burt í fússi og segjast ekki líta á þetta, aðrir skamma þrímenningana niður fyrir allar hellur, fyrir að gera til- raun til þess að koma málunum fram, — og siðan náði þetta há- inarkinu með bivting leynitilboð- anna — og samsæri er myudað gegn þeim til þess að óuýta alt saman. En þrímenningarnir létu ekki kúga sig, og það verður þeim jafnan til heiðurs, heldur tók Einar Arn> órsson að sér ráðlierraembœttið með tilstyrk örjárra sjáljstœðis> tnanna en allra heimastjórnar> manna að baki. Hann hefði alls ekki getað orðið ráðherra nema með tilst.yrk heima' stjórnarmanna. Af þessu er öllum augljóst, að sljórnaiskráin væri óstaðfest og fáninn sjálfsagt ófenginn ika, ef Hannes Hafstein hefði ekki gert alt sem stóð í hans vaídi til þess að greiða fyrir samkornulagi milli þrímenninganna og konungs, og heimastjórnarmeun síðan stutt Einar Arnórsson til valda til þess að koma málunum farsællega í höffi. Enginn réttsýnn maður getur neitað þessu. *; 90 ára afmœli átti merkiskonan Guðrún fórðardóttir á Laugabóli í ísafirði 4. þ. m. Komu börn hennar, þau er á lífi eru, öll saman á Laugabóli þann dag, þau Magnús bæjarfógeti í Hafnarfiiði, Halldór bóndi á Rauðumýri, Jón bóndi i Tröllatungu og Yalgerður kona Kristjáns bónda í Múla, og allmargt. fleira af venslafólki þeirra og kunningjum, til þess að fagna afmæiisbarninu. Gamla konan er enn svo ern að furðu sætir, er frá á fæti og ferðast ríðandi til næstu bæja. Afkomendur hennar eru um 60, þar á meðal mörg barna-barnabörn. Látiu er fyrir skömmu að Flateyri í önundarfirði ungfrú Solveig Kristjánsdótt- i r, elsta barn Kristjáns Ásgeirs' sonar versl.stj. þar og konuhans; mannvænieg stúlka á tvftugsaldri. Bkennua brann á Kirkjubóli hér í flrðinum í fyrra dag með allmiklu af matvælum og fleiru í, og hefir bóndinn, Tryggvi Pálsson, orðið fyrir töluverðu tjóni.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.