Vestri


Vestri - 10.10.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 10.10.1917, Blaðsíða 1
^AAAAAÁÁAAAA ^TréstöstigYBlt ► ► % ◄ ◄ fást. enn lijá Ó. J. Stefánssyni. XVI. árg. SAFJÖRÐUR. io. OKTÓBER 1917 36. bl. Bátsíerðirnar urii Isafiarðardjúp ern leusar til umsðknar frá nýjári 1918. Umsóknlr sendist tormannl Djúpbáts- netndap Norður-Issfjapðarsýslu, Halldórl Jó'assyni á Rauðamýri, iyrir lok nóv- emberni Anaöar næstkomandi. Árangur stríðsins. n Þýskur rithötundur og jatnað- armaður, Parvin að nafni, ht.fir skrifað bækiing uni stríðið. og komst þar inn á kostnað þess og fjárhagslegar afleiðingar. — En hinar hagfræðislegu opplýsingar kveðst ha-.p h i f‘ * téi.. a f Kaupmann ih'.'n, er . eíni-t »Sel- sk bot for soci-il rskn.ig at Kiigons Fölgeir. Útdráttur úr bæklingnuni. sem er birtur I Stavanger Aitenb'ad, er þýddur í Austra og fara hér á ettir meginatriði greinarinnar: Euigaild. Full vissa er ná fengin tyrir þvi, að óíriðarskuldir Breta verða að minsta kosti ioo miljarðar marka um það stríðinu lýkur. Aður en ófriðurinn hófst, var bre9ki verslunarflotinn taiinn 3 miljarða m. virði. Eftir því hefðu Englendingar getað tvöfaldað verslunarflota sinn fyrir minna en hehning vaxta ófriðarskuldanna. Jafnvel þótt nú tækist að vinna bug á Þjóðverjum og útiloka þá algerlega, mundi ensk verslun við nýlendurnar þurfa 200 ár til að bæta Englendingum ófriðar* tjónið. Þýskaland er ekki betur farið. Aðeins í ófriðarlánum er áætlað að striðið kosti Þýskaland nú 70 —lo miljarða marka. Pað er mörgum sinnum stærri upphæð en ófriðurinn getur nokkru sinni bætt því landi aftur. Af bómull var t. d. flutt til Þýskalands 1 miljón balla árið óður en stríðið hófst. Fyrir 12 miljarða m. gætu Þjóðverjar keypt alla búgarða og plöntuekrur Suður>Ameriku, sem framleiða árlega um 4 milj. balla af bómull, auk kornvöru og kvikfénaðar. Þrátt fyrir það væru ennþá eftir 60 miljarðaraf ófriðarlánum. Fyrir þá upphæð væri hægt að kaupa allar kop rr. námur og allar steinolíunámur B- idarfkjanna, ásao t öll.im tæicj* lim bví viðvfkj ndi S i; t mu ;du verA-s afijK s all m.trgir mij .rð- ar Langt úrn mlnna fé. j y d til ið gera öli Austuiiöud, Me* •ópotauilu og Sýrland áð blótn- iegura aldingörðum, mynda lióm- uiiarrækt í Afriku og gera Sí- beríu að iðnaðarlandi. Frakkland hefir stríðið kostað ógu'legt manntail og fádæma voikiun þjóðarinnar, sem ófyrir* sjáanlega langan tfma .þart tií að bæta fyrir. Tvö ófriðarárin hafa »85.000 Frakkar t‘llið, en < 34 þús. orðið örkumlamenn. Auk þess um i^/^miijón særðra manna, setn sumpart haía orðið eða verða nokkurn vegiun vinnufærir aftur. í lok sn íð-ár.s vf-í óur tala falliuna ni i og kuiniamanna varla nii’nn < n 2 uuljónir. Kúaslaiid fiðtði ^etað fimm- faldað járnbr tutir sínar og sam- gönguteeki tyrir útíagðan her- kostnað, Auk mannfaiis og als auuars sem það laud hefii orðið að iiða. Þegar stríðsireikningur er gerð* ur upp, þá kemur út tap hjá öllum málsaðiljum. Virðist svo sem Öllum ætti að vera þægð í þvt að fá skjótan endir bundinn á þetta alheimsböl. En það er nú eitthvað annað en það ætli að takast bráðlega. Orsökin til þess virðist aðallega vera sú, að hver kennir öðrum um upptök strfðsins. En reyndar er það engin ástæða. Ef maður t. d. kveikir í húsi nágrauna síns og hvorugur þeirra vili leggja hönd að verki til þess að slökkva eldinn, vegna þess þeir þrátta í sííellu utn hver þeirra hafi verið valdur að upptökunum, þá munu vfst allir á þeirri skoðun að slíkir menn ættu að flytjast á vitfirr- ingastofnun. • * « Félag það í Khötn, sem áður er getið, telur að stríðskotnað* urinn á þrem árum verði að minsta kosti þessi: Ófriðarlán 360 miljarðar marka Tap við mannfall: Fallnir og særðir 24000000 mrk. Fallnir alveg 7000000 — örkumlamenn 500000C — Minna særðir 12000000 — Tap við tækkun fæðinga 9000000 — Gullframleiðsla heimsins síðan á 15 öld er talin samanlögð 62 mi'jarðar m >rka. Ef þessir 360 miliarðas mark i, sem striðskostn- •,ðíi»-'.»n er t«li • tf»tna. ..»««! u t-udi- út f 20 mark • guílp- úng- um, væri hægt að r«:ð ui -’oitn nítaldan hring um miöjaiv.iritn' una. Væru þessar 7 miljónir fallinna manna lagðir hvér við hliðina á öðrum, yrði töðin 14 þús. rastir á lengd, eða næði frá Parísarborg að "Wladivostock.— Morðurálfan hefir i þessum ófriði rnist nærri þvt heim'tngi .fleiri menn en tallið hafa f öllum stríðuin heimsins frá i^gotil 1913. Hvílík ósköp hefði lfka ekki vetið unt að vinna tyrir þetta 360 miljarða herlán. Hvorki meira né tninna en 35 mi jónir húsa með matjurta* og blómgörðum hetði verið kleift að byggja, sem hetði uægt til Ibúðar handa 150 miljónum tnanna. En nú hafa þjóðirnar tekið þann kostinn að slátra 7 miljónum manna fyrir þetta fó. Það verða um 50000 mörk á mann. Morð hata aldrei i tnannkynssögunni verið keypt jatn hrotta háu verði. Ósegjanlega mikið starf, þrek og þolgæði þarf að leggja í söl* urnar til þess að tendra nýttog betra lff á rústum ófriðarbálsins. — Og mestur hluti þes9 starfs kemur niður á smælingjum þjóð- anna. Stríðinu lyktar með gjaldþroti og hruni drottinvaldsstefnunnar og þjóðernisrembingsin9. En nýrri og fullkomnari jatnaðannenska ryður sér til öndvegis meðal þjóðanna. —-------- « • • Höt. kemst að þeirri niðustöðu, að hvernig sem stríðinu iykti, hvort miðrikin eða bandamenn sigri, eða jafntefli verði, hljóti allar þjóðirnar að tapa óendan> lega miklum fjármunum, fyrir utan allar aðrar hörmungar. Hin reikningslega hlið ófriðar* ins er dætni sem aldrei geugur upp. Þótt annarhvor málsaðlh anna biði lægri hlut, þá getur bann ekki bætt hinum hallann. En.Jn íJn þjóð fær andir þeim ósköpuní ;• >.?ið, — En þegar &vo er kouitó «ð augu uiaigtet utauua f sjálíum ófriðarlöndunum eru farin að opnast iyrir tilgangsleysi ótriðarins, ásamt eyiud þeirri og böli sem ólriðartryllingin veldur, mætti fara að gera sér vonir um að upp rísi smátt og smátt flokkar manna, sem heimtuðu að endir verði án tafar bundinn á þessa otstækis vitfirring Frá Kaupmannahöfn er Vestra skrifað: »Við eigum svei mér ekki við skemtiieg kjör að búa hér f Danmörku. — Kol, steinolía og bensin er nú bráðum sjaldgæfar vörur. Þó er mæit að talsverður kolaforði komi hingað til landsins bráðlega, en það gengur fljóttega til þurðar, þegar litið er til þess að veturinn ter f hönd. Vfðsvegar f iandinu hefir gong- i megnu basli með að staifrækja ratmagns og gasstöðvar, vegna kolaleysis; en það höfum við þó ekki orðið varir við hér f Höfn. Smyglunin er rekin 1 Akaflega stórum stíl hér víða. Þannig hefir kunningi roinnn sagt mér, að tiá 1. jan. til 1. júlí hafi verið smyglað um 40,000 reiðhjóla' slöngum til Svfþjóðar, en þær eru bannvara. Reiðhjólaslangan kostar um 5—6 kr. hér, en 40 kr. hinsvegar við sundið. Bændur eru byrjaðir á að slátra gripum sfnnm f stórum stfl, vegna þess að Bandaríkin leyfa ekki Útfiutning á tóðurvöru. At þessu leiðij verðfall á búpeningnum, svo að kýr, sem seldar voru á 1000 kr. í fyrra, eru nú seldar fyrir 300 kr.< Uálnii er fyrir skömmu ÍJÓí- ólfur Einarsson á Hrísnesi á B 1 ðaströnd, faðlr Sigurðar skóla- tjóra á Hvltárbakka Jóns trésm, hér í bæuuiTt og þeirra systkyna. Hann var háaldraður.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.