Vestri


Vestri - 22.12.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 22.12.1917, Blaðsíða 1
kAAAAÁAAAAAi| ^ Nýkoaiið í verslun ^ -4 Guðrúnar Jónasson: ► Slifsí, frá 2.75—7.00. ^ ^Silki í svuntur ,8 00— 23.00 ^ rTfm?mn XVI. árg. Ný íæknisfræðisleg athugun. E. Kjerúlf lækuir húr á ísafirði skritar í nóvemberblað Lækna- blaðsins rnjög uierkilega grein um athuganir, sem hann hefir gert á smittun mislingasóttar. Athugun þessi virðist sanna það ótvirætt, að menn, sem tekið hafa sóttkveikjuna, geti stundum flutt öðrum hana strax á 1. og 2. degi, en það hefir verið talið áreiðanlegt, að somtun gæti eigi átt sér stað fyr en i fyrsta lagi 5 dögum .ður en »útbrotin< koma í Ijófi, aða o: 9 dögum ettir að sá, sem smittar, sýkist sj&Itur. Sé athugun þessi rétt, sem ekkt er hægt að vetengja, þá er hÚM af tveim ástæðum mjög .merkileg. Þeirri iyrst, að hún ■fcollvarpar þessu atriði í læknis* fræðinni, en það hefir stuðst við visindaíegur tilraunir erlendra lækna. Og til þessa verður ís- ilenskur læknir, sem lika má telja imerkilegt, því vér ísleudingar •bTutn vanari við að sækja þekk- ingu vora til erlendra vísinda- manna, en að kenna þeiru. Hitt er það, að hún gerir auðveldara að heita útbreiðslu mislinga. Eins og menn vita eru misling- ?ar ekki landlægir hér, en flytjast toim^að stöku sinnum, og berast |já víðsvegar um land. Eru þeir, sem von er, taldir hin versta llandlarsótt, því oft leggja þeir hundruó' manna í rúmið um hæsta annatímaun. Hata þeir því stund- Aim gert geisimikið vinnutjóu. iLandsejóður hefir kostað stórté til að hetta útbreiðslu þeirra, en ætið hefir það mistekist að ineira eða minna leyti; er það síst að undra, þegar mnnn hafa ekki þekt rétt smittunarlögmál sóttar* innar. Má vera að athugun E. Kjerúlts bæti úrþessu, og er hún þá ekki þýðingarlitil. * „Alt íyrir Norðurtangann/* Sá er siður konuuga og keis- ara að taka sér einkunarorð, er tákna hugsjónir þaer, er þeir hafa mestar noætur á. Hákon Noregs* konungur tók sér t. d. orðtakið : >Alt tyrir Noreg<, er hann settist þar að veldisstóli um árið. Vit anlega er þetta hégóma4»stáss< íyrir tólkið. ÍSAFJÖRÐUR. 22. DESEMBER 1917. . bl. Útbú Landsbankans á Isaflrði sinnir engum sparisjððsstðrfum frá 24. desbr. til ðrsloka. H.|í. Eimskipafélag Islands Aðalfundur. Aöalfundur hlutafólagsins Eimakipafélags íslands verftur haldinn i Iönaðarmannahúsiuu i Reykjavík laugardaginn 32. Júní 1918 og hefst kl, 12 á hádegi. . \ Dagskrát 1. Sfjórn fólagBins skýrir frá hag þens og framkvnmdum Aliðnu st&rfsári og frá starfstilhöguuinni á yflrstandandi ári og ástæðum fyrir henni og leggur frant til úrskurðar ondurskoðaða rekst- ursreikninga til 31. December 1917 og efnahagsreikning með athugasemdum •ndurskoðenda, svörum stjórnai innar og tillögum til úrskuröar frá endurskoðunarmönnum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnavinnar um skiftingu árs- arðains. 3. Tiilögnt um lagabreyting. 4. Kosning 4 inauna i stjórn félagalns í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 5. Kosinn endurskoðandi i stað þess, ar frá fer, og 1 varaendur* skoðandi* 6. Umræður og at.kvæðagreiðsla unt önnur mál, s«m upp kunna að varða borin. Þeir eiuir geta sótt fundiun, sem haía aðgðngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa ó skrifstofu fólagsins í Raykjavík eða öðtum stað, stm auglýst v«rður siðar, éagaua 18. til 20. Júní 1918, að báðum dögum meðtöldum. M*nn geta feugið eyðublöð fytir umboð til að sækja íundinn hjá hlutafjársöfnurum um a)t land og afgreiðslumönnum fólagsins, svo og á aðalskrifstofu félagsíns i Reykjavík. Reykjavík, 17. December 1917. Stjórn H|f. Eimskipafélags Islands. Oddviti hægri flokksins hér í bænurn hefir tarið að dæmi Há' kouar konungs. En hann hefir ekki að orðtaki: >Ált fyrir ísa- ljörð<. heldur: „Alt /yrir Norð- urtangann.“ Og þetta er meira an orðiti tóm. Hér fylgir hugur máli. Vetrarhötn (!) skal gera í Sund- unum, fram af Norðurtanganum. llatskipabryggju skal byggja Iram úr Norðuitanganum — og hvergi atinarsstaðar. Til þess að skilja stelnuna til hlítar vevða menn að hata það hugfast, að bærinn var látinn sleppa öllu eignar tilkalii til lóði arspildunnar þarna, með þvi að meirihluti bæjarstjórnariunar neit' aði að láta dómstólana athuga hvort umráðamaður lóðarspild- uunar hefði skýlausan eignarrétt á hennl, og síðan hefir hefð helg< að houum tullkominn og ótvN ræðan eignarrétt á lóðinni. Vegna þess arna getur eink- unncrorðið ekki verið: alt fyrir ísafjörð, þótt náið sé nef augum; eign Sigtúsar Bjarnasonar og ísal jarðarkaup3taður. R a f n. Orison Swett Marden heifir amerískui rithöfundur, nafn* kunnur mjög og víðlesinn hin síðari ár. Hann er fæddm utn miðja sið- ustu öid í New-Hampshiieifylki í Bandarikjunum. Foreldra sína Hiisti hattn í beinsku og hlaut uppfræðslu af skornum skamti Seytján ára komst hann í alþýðu* Bkóla, 6n gat aðeius dvalið þar skamma stund. Sagt er að hann hafi leigt sér skósmiðabúð og stofn* að skóla msð 12 nemendum, af þvi hatin vildi verða kennari en fékk ekki. En þetta kennarastarf gt eiddi honum aðgang að opinber* um skólum. 21 árs gamall tók hann síðan að stunda skólalærdóm og tók etúdentspröf að tveim árum liðnum. Siðan fór hann til háskólans í Boston, tók þar meistarapróf og síðan ptóf í læknisfræði og lögfr., alt saman með ágætum vitnisburði. Svo feiðaðiðst hann um nokkur ár um Norðurálfuna ‘, stuudaði að því búnu verslun og auðgaðist nokkuð, en varð fyrir tjóni af eidsi voða og inisti þá lika handrit. bókar er hann hafði unnið að í mörg ár. En maðurinn gafst ekki upp við það, heldur ritaði hann bókina upp aítur á skömmum tíma. Heitir bókin .Pushing to the fiont‘,t (Áfram, eða Ég vil áfram.) og naði feikna útbreiðslu (um 2 míij. eint.). Ðók þessi er gefln út á dönsku og nofnist ,Jeg vil fremad." Eftir þetta heflr hver bókin rekið aðra frá líarden, og eru þær nú sagðar vera um 30 als. Bókaforlag E. Jesperseus i Khöfn heflr undanfarin ár geflð út nokkrar bækur hans á dönsku, og hafa þær verið seldar 1 héilendum bókaversh unuui. Auk htnnar fyrst nafndu man ég í svip eftir þessum: ,Hjælp dig selv“, „Vær glad‘, ,Gl»de— Magt — Ovetfiod", ,Din Tanke — din Skæbne" og fleiri hafa bætst við nú síðustu mánuðina. Þéssar bækur eru allar siðferðí* legs efnis. Ræða nllar um hveruig beat verði fulinægt listínni miklu: að lífá'uppbýggilegu, ánægjusömu og farsælu ltfi. Þetta er maigiætt efni, fyr og •iðtu, en að wtna skapi mftigþætt,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.