Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1965, Blaðsíða 1
45. árg. - Sunmidagur 11. apríl 1965 — 85. tbl. 10% verðtollur af dráttarbrautum Reykjavík, 10. apríl . EG FUNDUR var haldirm í efri deild alþingis eftir hádegi í dag. Eitt mái var á dagskrá, frnmvarp til laga um tollskrá o. fl. 1 Þessi norsku borðstofuhúsgögn ern nú á boðstóiam í Húsgagnahöllinni. Erlend húsgögn hérlendis w Reykiavík 10. apríl. OÓ. Hafinn er innflutningur á erlendum húseögnum til lands ins og í síðustu vik*- komu fram í Húsgagnahöiiinni við Lauga- veg nokkrar gerðir af norsk um húsgögnum. Er hér um að rseða borðstofuhúsgögn, svefn- herbergishúsgögn, skápa og stóla. Eru húsgögnin ýmist gerð úr eik eða 'ekki. Hafa hús gögn þessi vakið mikla at- hygli og sífelldur straumur fólks hefur verið í verzlunina til að skoða og verzla. Innflutningur á húsgögnum er háðúr Ieyfum og aðeins tak . markað magn fæst flutt inn á hverju ári. Þetta mun vera í fyrsta skipti í fjölda ára sem leyfi þessi eru notuð, enda eru innflutt húsgögn mjög hátt toll uð og álagning á þeim lág- Þrátt fyrir háa tolla munu norsku húsgögnin vera sam- keppnisfær við íslenzk hvað verð snertir. Alþýðublaðið hafði tal af Hirti Jónssyni, forstjóra Hús gagnahallarinnar og sagði hann að sér virtist sala á íslenzk- um húsgögnum sízt minnka þótt þau norsku væru einnig til sýndist það örva sölu þeirra. Mikill fjöldi fólks hefur komið í verzlunina í síðustu -viku til að skoða norsku húsgögnin og þú auðvitað jafnframtS þau ís- lenzku og setur þettg mikla hreyfingu á húsgagnasölu yf— Frh. á 2.í sfðu. Fjárhagsráð deildarinnar náði ekki samstöðu um að mæla með frumvarpinu. Meirihluti nefndar- innar mælir með samþykkt með tveim breytingum, en tveir minni- hlutar flytja allmargar lækkunar- tillögur. Fyrir breytingartillögum og nefndaráliti meirihlutans mælti Ólafur Björnsson, einnig töluðu þeir Helgi Bergs og Bjöm Jóns- son. Meirihlutinn leggur til að heim- iit verði að lækka eða endurgreiða gjöld af heilum dráttarbrautum, þannig að gjöld af þeim verði 10% verðtollur. Einnig leggur nefndin til að lækkaður verði úr 25% í Framhald á 11. siðu. Skelfing á Krít vegna jarð- Aþenu, 10. apríl NTB-AFP SNARPUR jarðskjálfti olll skelfingu í nótt á grísku eynni Krít, en fréttir herma að ekkert verulegt tjón hafi oröið Jarðskjálftinn mældist vera 6.2 stig á Riehter-stiga, og átti upptök sín um 310 fcm, suð-suðaustur af Aþenu. Mikið hefur verið um jarð skjálfta í Grikklandi og nær liggjandi eyjum að undan- förnu. Ferðamálaráðstefna hald- in á Þingvðllum í vor fERÖAMALARAÐ hefur ákveðið að hafa frumkvæði um að boða til ijerðamálaráðstefnu á Þingvöllum í vori komanda. > Ætiazt er til, að ráðstefnu þessa s|ækl fulltrúar þeirra aðfla, sem actla má, að hag hafi af auknura fgrðamannastraum tfl landsius og um landið svo og fulltrúar frá bæj arfélögum og byggðarlögum, sem hug hefðu á að stofna hjá sér sam- tök (ferðamálafélög), sem vildu vinna að bættum skilyrðum til mót töku ferðamauna í sínu byggðar- iagt. Ferðamálaráð hefur þegar ákveð ið, að nefnd ráðstefna hefjist að Valhöll á Þingvöllum, föstudag- inn 7. maí n. k. kl. 3 e. h. og standi til jafnlengdar laugardag- inn 8. maí. Híutverk Ferðamálaráðs er m. a. að gera tillögur um endurbæt- ur óg skipulagningu allrar ferða- mannaþjónustu í landinu svo og að taka þátt í landkynningarstarf- Frh. á 2. síðu. Þrjár loftárásir á Vietnam í gær Saigon og Hong Kong, 10. apríl (NTB-Reuter.) Bandariskar flugvélar gerffu 3 loftárðsír í'dag & Norffur-Vietnam samkvæmt áreiffanlegum, banda rískum heimildum í Saigon í dag. 32 skyraider-þotur og skyhawk- þotur tóku þátt í árásunum, og þeim til verndar voru 40 orrustu Viðrœður um nf- vopnuimrmál NEW YORK, 10. aprfl (NTB- Rauter). — Bretar og Bandaríkja menn hafa fallizt á tillögn Rússa um aff afvopnunarnefnd SÞ verffi kölluð saman til funda. Góðar heim ildir herma, að fundir nefndarinn ar hef jist 21. aprfl. Banaslys í Ólafsvík Ólafsvik, 10. apríl - OA-ST. UM kl. 11 í morgun varð bana- slys hér í Ólafsvík. Ekið var á barnavagn, sem í iá stúlka á fyrsta ári, Þórheiður Guðmundsdóttir að nafni. Foreldrar hennar eru Guð- mundur Sveinsson og Magnea Thomsen. Nánari málsatvik eru þau, að móðir barnsins mun hafa brugðið sér inn í báðina Sunnu hér í bæ og skilið barnavagninn eftir úti fyrir búðinni. Meðan hún dvaldist inni í verzluninni, mun stór vöru- bifreið hafa ekið niður götuna og yfir barnavagninn. Rannsókn máls ins er nú i höndum sýslumanns. þotur af gerðunum Crusader og Phantom F-4. Norður-Vietnam mótmælti í dag við alþjóðlegu eftirlitsnefndlna loftárásum Bandaríkjamanna á brýr í Norður-Vietnam í gær. t einni árásinni áttu kínverskar og bandariskar þotur í orrustu yf ir Suður Kínahafi- Þetta var fyrsta loftorrusta Bandaríkjamanna og Kinverja siðan í Kóreu-striðinu. Landvarnaráðuneytið í Washing ton hefur ekki viljað staðfesta að um kínverskar þotur hafi veriff að ræða, en ef það reynist rétt kemst Vietnam-deilan á nýtt og alvar- legt stig. Bandaríska stjórnin hef ur tilkynnt, að bandarískir flug- menn hafi fyrirmæli um »0 veita kínverfkum flugvélum eftirför inn í kínverska lofthelgi Frh. á 2. siðu. k A»'NU 1965 verffnr d>-ecr|9 tvisv^r sinnvm í KAR — Happ- dræt+i Aihvffublaðshs — um þrjár bifreiffir, tvær Voikswa?en bifreiffir og eina L?ndrover-bif- reiff. Hver miffi gildir i báffum drátt"num. Þeir viffskint?vmlr happdrættisins, sem vilja hafa áfram sín gömlu númer, ættu fyrr en seinna aff taka nímer sín. Heildarverffmæti vimmg- anna er 487.940,00 krómr og verð hvers miffa affeins 100 krónur. Látið ekki HAB úr hendi sleppa. Síminn er 22710.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.