Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						MrÐVIKUDAGUR, 2. júní 1965 - 45. árg- - 122. tbl. - VER9 5 KR.
artor
yggar
.  Reyfesavík. —  GO,
ÞEGAR blaðið hafði samband
við Jón Einarsson skipstjóra á
síldarleitarskipinu   Hafþóri,  kl.
Dallas, 1. jiíní. (ntb-reuter).
Marina Oswald, ekkja þess,
sem talið er að myrt hafi Kennedy
forseta, hyggst giftast á ný, a3
því er lögreglustjórinn í Richard-
'son, einni af útborgum Dallas,
'skýrði frá í dag.
Sá, er hún ætlar að ganga að
~eiga, heitir Kenneth Porter, og er
27 ára gamall rafmagnsfræðingur.
TVÆR
FLUGUR
6,30 í gærkvöldi, sagði hann, að
síldin væri stygg sem fyrr og
ekkr hægt að tala um neina telj-
andi veiði.
Flotinn er að veiðum í þrennu
lagi. Einn hópurinn er 60 til 65
mílur út af Glettingsnesi, annar
um 80 mílur út af Glettingi og
hinn þriðji um 100 mílur úti í
hafi.
Alls staðar Ióðar á góðum torf-
um á blettum, allt upp í 30-40
faðma þykkum, en þær stinga sér
niður í undirdjúpin strax og veiði
skipin nálgast. Sumir bátar hafa
fengið smáslatta og Jón sagðist
vita til, að Súlan hefði fengið
gott kast.
Frekar lítil áta er á grunns-
lóðinni, en um daginn var nokkuð
magn af rauðátu dýpra úti. —
Sjávarhiti er 1 til 3 gráður á
veiðisvæðunum.
ís hefur ekki hamlað síldveiði-
skipunum, en jakahrafl var upp
undir landinu í morgun. Síldar-
leitin á Dalatanga er tekin til
starfa.
T. v. Einar Gerhardsen, í miöið Trygve Bratteli, nú\erandi formaður. T. h. varaformaSur, Reiuli Steen.
Kynslóðaskipti í norska Alþýðuflokknnm
KYNSLÓDASKIPTI verða nú í
norska Alþýðuflokknum, rétt fyrif
hinar örlagaríku Stórþingskosn-
ingar í haust. Einar Gerhardsen,
hinn aldni og vinsæli forsætisráð-
herra, hefur beSizt undan endur-
kosningu sem formaSur flokksins,
en í flokksstjórnina voru kosnir
yngri menn. Trygve Bratteli er nú
formaSur, en í hans staS var kjör-
inn varaformaSur flokksins, Rei-
ulf Steen, sem er aðeins 31 árs
gamall.
Bratteli  er  55  ára  og  hefur
mikla reynslu að baki. Hann vann
á yngri árum við hvalveiðar, af-
Framh. á 14. söm.
S!
irá
Þaff er nægt aS slá tvær flugur
í elnu höBSi' meff bvi 'aS kaupa
fcappdrættismiSa AlpýSublaSslns,
Þeir frilda semsé tvisvar. fyrst 20.
jnní og elnnla; viS seinni ctrátt-
inn i desember, ©b parf cnga
endurnýiun! — 'f fyrra sinn er
ðretflS 'nm fer* fyrir tvo til New
Tork otr affra ferS fyrtr tvo til
Evrómi. — I desember verffur
ðreglS nm brjá bíla. einn 'Land-
rover ob tvo Volkswasren. MiSar
fást hjá umboffsmönmim «m land.
allt og á Hverflsgötu 4, sími 22710
HAB
Reykjavík. -, EG.                         *
. SAMNINGAFUNDIR eru nú haldnir nær daglegá á öllum
vjgstöðvum, ef svo má að orði kveða. Þær umræður, ísem fram.
fara þessa dagana eru þrísidptar, þar sem í fyrstáj lagi eru
viðræður vcrkalýðsfélaganna hér syðra við fulltrúa afvinnurek-:
enda, í i'^m lagi viðræður fulltrúa verkalýðsfélaganna fyrir
norðan og éiustan við atvinnurekendur, en sáttasemjafi rikisins
freistar þar að tengja saman ólík sjónarmið, og í þ^riðja lagi
eru viðræður fulltrúa verkalýðssamtakanna við ríkfestjórnina
um hugsanlegar úrbætur í húsnæðismálum og atvinnumálum.
Alþýðublaðið hefur rætt við ýmsa af þeim, sem þátt taka í
þessum viðræðum. Flestir eru fáorðir og þykir ekkí rétt að
segja mikið á þessu stigi máls, meðan samningaumleitunum er
ekki lengrá komið en raun ber vitni. Þeir fulltrúar verkalýðs-
félaganna. sem blaðið hefur haft tal af, segjast enn sem komið
er, lítið verða varir við samkomulagsvilja af atvinnurekendá
hálfu. — At samningaviðræðunum er annars helzt þetta að
frétta:
•k Fulltrúar félaganna fyrir norðan og austan og atvinnu-
rekendur sátu fundt með sáttasemjara frá klukkan hálf níu á^
mánudagskvöld til klukkan að ganga fimm um morguninn. Ann-
ar fundur hófst í gærkvöldi klukkan níu. Félögin, sem hér um
ræðir hafa iagt fram kaupkröfur sínar, en um þær mun lítið
hafa verið rætt enn sem komið er. Samkomulag hefur náðst
um ýmis atriði, þó engin, sem meginmáli skipta eins og kaup-
hækkun, styttingu vinnutíma eða lengingu orlofs.-
* Fundur verður í kvöld með fulltrúum Dagsbrúnar, Hlífar
og verkakvcnnafélaganna Framsóknar og Framtíðarinnar og
íulltráum atvinnurekenda. Þessi félög hafa ekki lagt fram beinar
. kauphækkunarkröfur enn sem komið er, en gera það væntan-
. lega næstu daga. Kunnugir telja ekki ólíklegt, að ef árangur
samningafunda verður.ekki meiri nú næstu daga en veriðrhefur
undanfarið, þá muní Dagsbrún beita verkfallsboðunarh^imild
sinni.
* í gær ræddust við í fyrsta skipti á þessu vori fuiltrúar
verkalýðsfélaganna í byggingariðnaðinum og viðsemjendar
þeirra.
* Skipasmiðir og fulltrúar járniðnaðarmanna komu saman
á fund á mánudaginn og munu þessir aðilar halda annan fujid
á morgun, fimmtudag.
•k Fyrsti viðræðufundur rafvirkja og rafvirkjameistara
verður i dag. Mun þar einkum rætt um almennar kröfur bg et-
riði er rafvirkja snerta séstaklega.
-*• Veitingaþjónar hafa sem kunnugt er boðað verkfall frá
cg með föstudegi. Samningafundur í þeirri deilú hófst kl.
ö í gær, og var ekki talið liklegt, að þar mundi nást sam-
komulag.
¦*• Undifnefnd verkalýðssamtakanna, sem fer með viðræð-
ur við rikisstjórnina um húsnæðismál og fleira hélt síðast fund
á laugardag, en heldur annan fund í dag með fulltrúum ríkis-
stjórnarinnpr.
¦*r Vinnuveitendasambandið hélt stjórnarfund í Þjóðleik-
hússkjallaranum í gær. Átti öll stjórn sambandsins að mæta
þar og átti að ræða á breiðum grundvelli um þær. samninga-
viðræður.  sem fram hafa farið til þessa.
m
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16