Alþýðublaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1965, Blaðsíða 1
Föstudagur 29. október 1965 - 45. árg. - 244. tbl. - VERÐ 5 KR. Sigurour Jónasson jstörí um ævina. Á háskólaárum sínum var hann blaðamaður við Alþýðublaðið, síðar st. ndaði hann ,lögfræðistörf í Reykjavík og átti sæti í bæjarstjórn um nokkurra ára bil og lét mjög lil sín taka í ýmsum þjóðmálum. Hann var framkvæmdastjóri Raftækjaeinka sölu ríkisins á sínum tíma og síð ■ar forstjóri Tóbakseinkasölunnar, Jiar til hann var ráðinn forstjóri Olíufélagsins h.f. er andvigt áhri neytenda á afurðaverð Reykjavík, E.G. FORSETT Alþýðusambands íslands, Hannibal Valdimarsson (K) lýsti þvi yfir á Alþ-Jngi í gær, að hann vilji fella niðuý með öllu áhrif neytenda á verðákvörðun landbúnaðarafurða, en jiess í stað verffi þau mát leyst meff beinum samningum bænda viðj ríkisstjórn ina og án [ ess að neytendur fái þar að eiga nokkra hönd í bagga. Var þetta aðalinntak í rúmlega klukkustundar ræðu, sem forseti grunur um í Ólafsvík Tveir ungir piltar frá Ólafsvík sitja nú í gæzluvarðhaldi vegna hegðunar sinnar nóttina, sem brun inn mikli varð þar í bænum. Pilt arnir brutust m.a. inn í bíl óg stálu úr honum áfengi, óku drukkn ir um götur bæjarins og gerffu tilraun til innbrots í kaupfélags skemmuna. Framhald á 14. síðu. Así flutti á þingi í gær, er til umræðu kom frumvarp til staðfest ingar á bráðabirgðalögunum frá því í haust, er ríkisstjórnin varð að grípa til ráðstafana, þar sem Alþýðusambandið gerði sex- mannanefndina óstarfhæfa. Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra (S) mælti fyrir frum- varpinu á fundi neðri deildar í gær. Rakti hann fyrst forsögu þeirrar aðferðar, sem undanfai'ið hefur verið b'eitt við verðákvörð- un landbúnaðarafurða, og ræddi einnig landbúnaðarmálin almennt. Ráðherra sagði, að útflutnings- uppbæturnar væru miklar að margra dómi, en á yfirstandandi verðlagsári munu þær fara yfir 200 milljónir króna. Ekki væri þó liætta á að þessar uppbætur yi'ðu úr hófi, sagði hann, þar sem lög-1 um samkvæmt væru þær takmark- aðar við 10% heildarverðmætis landbúnaðarframleiðslunnar. Nið- urgreiðslurnar sagði ráðherra að væru háar en alrangt væri að tala um þær sem styrk til bænda, og ekki mætti kenna landbúnaðinum öll vandamál íslenzkra efnahags- mála Ingólfur sagði að framleiðslu kostnaður landbúnaðarins þyrfti að lækka, finna yrði landbúnaðar- vörunum nýja markaði erlendis og auka vinnslu landbúnaðaraf- urða innanlands. — Það kemur ekki til mála að flytja inn kjöt til íslands, sagði Ingólfur, en það verður að gera landbúnaðarframleiðsluna fjöl- breyttari og þá munu þær raddir hjaðna, sem nii óska eftir kjötinn- flutningi Landbúnaðarmálaráðhei'ra kvaðst vera þeirrar skoðunar, að útflutn- ingsuppbætur mundi þurfa að greiða enn um sinn, en að því mundi koma, að landbúnaðarvör- ur yrðu fluttar úr landi, án þess að ríkissjóður kæmi þar nálægt. Þá fór ráðherra nokkrum orð- um um afstöðu ASÍ, er s.imtökin neituðu að tilnefna fulltrua í sex manna nefndina og afsöluðu sér Frarah. á 14. síðu. MmHNMHWHMMMUmW FUJ Keftevlk Affalfundur FUJ í Kefla- vík verffur lialdinn í kvöld föstudagskvöld og hefst sutndvíslega klukkan 20.30. í Affalveri. Auk venjulegra affalfund arstarfa verffa rædd bæjar mál. Frummælendur verffa Sveinn Jónsson , bæjai’stjóri og Ragnar Guðleifsson bæjar fulltrúi. Stjórnin. t Sigurður Jónas- son látinn SIGURÐUR JÓNASSON fyrrver- andi forstjóri lézt á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn sl. miðvikudag. Hann er fæddur í Lækjai'bæ í Miðfirði árið 1896 og var því 69 ára er-hann lézt. Sigurður lauk lögfræðiprófi frá Háskóla íslands 1923. Hann stundaði margvísleg Sigurður gegndi mörgum trúnað arstörfum fyrir hið opinbera og fór í því sambandi í magar ferð ir til útlanda til margs konar samn in^agerða. Hann var einn aðal hvatamaður að fyrstu Sogsvirkjun inni sem byggð var. Árið 1940 keypti hann Bessastaði á Álftanesi og efndi til mikilla framkvæmda á jörðinn, síðan gaf hann ríkinu hana fyi'ir bústað handa ríkis stjóra. Framhald á 14. síffu. Hin fornu vopn, sem ný- veriff fundust í Grísatungu fjöllum, komu til Reykjavík ur í gær, Þjóffminjavörffur, Kristján Eldjárn kallaði fréttamenn á sinn fund og sýndi þeim vopnin, og segir nánar frá þeim fundi á þriðju síðunni í dag. (Mynd: JV.) oooooooooooooooo<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.