Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VfSIB
Miðvikudaginn 4. marz 195*
Símon Jóh. Ágústsson:
Utn œitleiðinigu harnu*
Fyrir nokkru flutti próf. Símon Jóh. Ágútsson útvarpserindi
um ættleiðingu barna. Vísir varð bess var, að erindi Jiessi vöktu
mikla athygli almennings, enda ættleiðing víða á dagskrá af
augljósum ástæðum, svo að blaðið fór þess á leit að fá erindin
til birtingar. Hefur prófessorinn endursamið þau að nokkru
leyti fyrir blaðið, og kann það honum þakkir fyrir.
^¦f/tfwvwvvvnwwwvvvv'vvwwwvvn.s'vvvw^wvuwwv^
Ættleiðing tíðkaðist með
Forn-Grikkjum og Rómverjum,
og úr rómverskum rétti er hún
komin inn í norræn, germönsk
•og engilsaxnesk lög. Hún er og
kunn frá fornu fari með ýms-
um öðrum þjóðum. Uppruna-
legt hlutverk ættleiðingar
virðist hafa verið það að koma
í veg fyrir að ættin dæi út,
varðveita hana sem þjóðfélags-
stofnun. Barnlaus maður eða
hjón tóku sér kjörbarn, oftast
kjörson, sem hlaut með laga-
gerningi sömu réttindi og
skyldur sem væri hann hold-
getinn sonur þeirra. Upphaf-
]ega virðist hafa legið ættleið-
ingunni til grundvallar dul-
rænar hugmyndir um skyld-
leika, sbr. fóstbræðralag. Með
helgiathöfn og síðar jafnframt
¦eða eingöngu með lagagerningi
var unnt að tengja einstakling
við ættina með böndum, sem
jafngiltu blóðsifjum eða voru
hin sömu. Þessar frumstæðu
hugmyndir eru nú auðvitað
horfnar í vestrænum menning-
arþjóðfélögum. Því er ekki
lengur trúáð, að með ættleið-
íngu sé stofnað til blóðsifja
milli kjörbarns og kjörfor-
eldris.
Megin tilgangur.
Upphaflega réð því hagur
kjörforeldris og ættar þess
meira um ættleiðinguna en
hagur kjörbarnsins, en nú er
þessu orðið öfugt farið. í-flest-
Ttm löndum er megintilgangur
ættleiðingar sá, að fá yanrækt-
um og munaðarlausum börn-
¦Um hæfa kjó'rforeldra, sem
ganga þeim í föður og móður
stað. Af þessum ástæðum
fjölgaði ættleiðingum mjög
upp úr fyrri heimsstyrjöld og
hinni síðari. Með ýmsum þjóð-
um, svo sem Dönum, þar sem
ættleiðing er mjög tíð, koma
þó önnur sjónarmið til greina,
•einkum það að eiginmaður
konu, sem átt hefur með öðr-
um óskilgetið barn, eða eigin-
maður  fráskilinnar  konu  eða
hana fram til ársins 1953, en
þá voru lög um ættleiðingu sett.
Ættleiðingum hafði farið mjög
fjölgandi og löggjafinn því tal-
ið nauðsynlegt að hafa skýrari
ákvæði og meiri aðgát um veit-
ingu ættleiðingaleyfa en áður.
í lögunum eru tekin fram
nokkur lágmarksskilyrði, sem
væntanlegur ættleiðandi verð-
ur að uppfylla, en að öðru leyti
hefur dómsmálaráðuneytið það
mjög í hendi sinni, hverjum
það veitir ættleiðingarleyfi og
hverjum það synjar um það.
En þar sem löggjöfin hefur
ekki orðið til þess að fækka
ættleiðingum, heldur fremur
hið gagnstæða, má ætla, að
ráðuneytið synji sjaldan ætt-
leiðingarbeiðnum, ef lág-
marksskilyrðum laganna . er
fullnægt.
Þar sem ættleiðing er orðin
næsta algeng hér á landi, en er
mjög afdrifarík fyrir þá, sem
eiga persónulega hlut að máli,
mun ég ræða hér aðallega um
hana frá sálfræðilegu og upp-
eldislegu sjónarmiði, ef vera
kynni, að einstaklingar og
stofnanir þær, sem milligöngu
hafa um ættleiðingu, létu sig
hugleiðingar þessar einhverju
varða. Þá mun ég og víkja sér-
staklega að íslenzku ættleið-
ingarlöguríum og framkvæmd
þeirra.
Þegar hjón
ættleiða barn.
Ég ræði hér eingöngu um
ættleiðingu í því formi, þegar
hjón ættleiða bam, — barn-
laus kjörforeldri eru hér eink-
um höfð í huga — tryggja því
og afkomendum þess erfðarétt
eftir sig, kenna það til sín og
ala það upp sem þeirra eigið
barn væri, því að þessi tegund
ætleiðingar er algengust og
hefur mest félagslegt gildi.
Raunar er ættleiðing í öðrum
tilvikum heimiluð í lögum, t. d.
að einhleypur kari eða kona
ættleiði barn og sjái um upp-
eldi þess, en ábyrgar stofnanir,
kjörforeldrar ættleiði barn, jar móðirin fer að sinna því
sem hefur sakir óheppiíegrar gerbreytt viðhorfi hennar við
meðferðar beðið mikið tjón á Því, svo að móðir, sem ráðin
persónuþroska sínum. Af þess-^var í því að gefá frá sér ófætt
um ástæðum er það bezt bæði,barn sitt, getur snúizt hugur,
fyrir kjörforeldrana og barnið, jsvo að hún-vilji fyrir hvern
að það fari sem fyrst til þeirra. (mun halda því. Fyrsta skylda
Því fyrr sem þau taka barhið, ármannsins gagnvart móður-
því meiri líkindi eru á því, að inni og barninu er því að kanna
tilfinningatengsl þeirra við það hæfi  hennar,  möguleika  og
verði hin sömu eða nær hin
sömu og um þeirra eigið barn
væri að ræða.
Þrjár mótbárur.
I Þrjár mótbárur eru aðallega
gegn því, að ættleiðing fari
mjög snemma frabn:*)
Símon Jóh. Ágústsson.
þessa: Sum þessara barna
þykja ekki ættleiðingarhæf
sakir andlegra eða líkamlegra
ágalla, og síðan eru margar
mæður mjög tregar til þess að
gefa börn sín, jafnvel þótt lítil
líkindi séu á því, að þær geti
annazt uppeldi þeirra, enda
sumar þeirra lítt hæfar eða ó-
hæfar til þess.
Varðar 3 aðila.
Ættjeiðing varðar þrjá aðila:
foreldra barnsins, sérstaklega
móður þess, barnið sjálft og
væntanlega  kjörforeldra  þess,
*) Sjá um eftirfarandi: John
Bowlby: Maternal Care and
Mental Health, Geneva 1952,
Chap. 11, bls. 101—108.
1. Móðirin verður að taka á-
kvörðun sína mjög fljótt.
2. Barnið getur ekki verið á
brjósti.
3. Mjög torvelt er að dæma
um þroskamöguleika ungbarns.
Hin fyrst talda mótbára er
ef til vill þyngst á metunum.
Það er ekki nóg, að móðirin
taki rétta ákvörðun, heldur
verður hún einnig sjálf að vera
sannfærð um, að hún hafi gert
rétt, svo að hún þjáist ekki af
samvizkubiti og sjálfsásökun-
um, og svo að viðskilnaður
hennar við barnið verði sem
sársaukaminnstur. En sjaldn-
ast leiðir til góðs að draga þessa
ákvörðun mjög á langinn.
Reyndur ármaður getur orðið
móðurinni að miklu liði, og ef
hún hefur leitað hjálpar nógu
snemma,
verða þeir, sem milligöneu _ ±-^l -i •* 'l  •• *       ?
'. .       fe  s   geti tekið akvorðun um fram
ekkju  með  börnum,  ættleiði sem hafa milligöngu um ætt
þau. Loks er víða miklu al
gengara en áður var, að ætt-
ingjar barns, sém taka það að
sér til uppeldis sakir munaðar-
leysis eða vanhæfis foreldris,
fái það ættleitt. En ávallt er
ættleiðingin réttlætt með því í
þessum tilvikum, að með því
móti sé hag barnsins betur
borgið, þótt raunar sé það í
:ýmsum tilfellum vafamál.
Lög um
settleiðingu.
Þótt ættleiðing. hafi tíðkazt
um langt skeið hér á landi,. .var
gngin heildarlöggjöf h'ér'til um
leiðingu, hafa jafnan gætt mik-
hafa um ættleiðingu, að kynna
sér þá eftir föngum. Móðurinni
verður að hjálpa til þess að
taka ákvö'rðun, sem er henni
og barninu fyrir beztu, og
koma henni til skilnings á að-
stæðum sínum. í öðru lagi
verða menn að reyna að ganga
úr skugga um, hvort barnið er
heilbrigt á sál og líkama og
gera sér greinfyrirmöguleikum
þeim, sem það býr yfir, en það
er mjög torvelt, -einkum þegar
ungt barn á í hlut, og a,uk þess
eru hér til baga ýmsir hleypi-
dómar, sem ég mun víkja að
síðar. í þriðja lagi verða menrí
að ráða.í með nokkurri vissu,
hvernig hjón þau, sem um
ræðir, munu reynast sem kjör-
foreldrar og veita þeim ýmsa
aðstoð og leiðbeiningar a. m. k.
í byrjun. Þetta eru ekki auð-
veld viðfangsefni og þar að
auki verður að ráða fljótt fram
úr þeim, því að allir,. sem
reynslu hafa í þessum efnum,
telja miklu varða, að barnið
fari til kjörforeldra sinna svo
fljótt sem þess er kostur, og
ástæðurnar til þess eru' einkum
þessar: Frá uppeldislegu sjón-
vilja á því að ala sjálf upp
barnið og veita henni alla þá
aðstoð, sem unnt er. Samt sem
áður er móðurinni ótvírætt
sjálfri fyrir beztu, að gera það
sem fyrst upp við sjálfa sig,
hvort hún ætlar að gefa barnið
eða halda því. Og ef hún kemst
að þeirri niðurstöðu, að hún
sakir eigin ágalla eða aðstæðna,
sem ekki er unnt að ráða bót á,
sé vanfær til þess að veita
barninu sómasamlegt uppeldi,
fæ ég ekki annað séð en það sé
vafasöm ráðstöfun að hvetja
hana til þess að hafa barnið
nokkra mánuði á brjósti áður
en hún lætur það frá sér. Allur
viðskilnaður hennar við barnið
hlýtur að verða miklu sárari
með þessu móti.
Enginn ágreiningur er um
það, að móðurmjólkin er ung-
barninu hollasta fæðan. En þó
ber þess að gæta/ að^vitneskja
manna um næringarþörf ung-
banra er miklu meiri nú.en áð-
ur var, svo að nú er ólíkt
minni hætta á því en áður fyrr,
að pelabörn bíði verulegt eða
varanlegt tjón af vaneldi, ef
það er í góðra manna höndum
og læknir fylgist vel með
heilsufari þess og framförum.
A. m. k. er það mikið vafamái,
hvort  betra  er  fyrir  barnið
er mögulegti að hunisJálft. að vera nokkra mánuði
á brjósti og ættleiðingin dragisí
á langinn með öllum þeim ó-
kostum, sem því fylgja, en að
vera nært á pela og ættleiðing-
in fari snemma fram.
Þriðja mótbáran.
Þriðja mótbáran gegn því að
ættleiðing  fari  snemma  fram
Frh. á 9. s.'
tíð barnsins rétt eftir fæðingu
þess. Raunar kemur margt, sem
máli skiptir. fram hjá móður-
inni áður en hún elur barnið,
svo sem tengsl hennar við
barnsföður sinn, skapgerð,
möguleikar og jafnvel hæfi
hennar til þess að annast
uppeldi barnsins. Hins vegar
getur fæðing barnsins og þeg-
illar varúðar og ekki mælt með armiði er bezt að barnið fari
einhleypu kjörforeldri, nema
sérstaklega standi á. Menn geta
jafnvel gert fullorðinn mann
að'kjörbarni sínu, en þá auð-
vitað með sjálfs hans. sam-
þykki.
í flestum eða öllum vestræn-
um löndum er högum þannig
háttað, að þúsundir barnlausra
hjóna vilja taka kjörbarn, en
þó eru þar tugir stofnana yfir-
fullar af munaðarlausum börn-
um eða börnum, sem geta ekki
verið í umsjá móður eða for-
eldra. Ber einkum tvennt til
til  kjörmóður  sinnar  svo  að
segja rétt eftir fæðingu, því að
með því móti er bezt tryggt, að
hún líti á það sem sitt eigið
barn.  Ef  barnið  verður  hjá
móður sinni,  getur hún gefizt
fljótt upp á því að hafa það
hjá sér, vanrækt það eða kom-
ið því fyrir á vöggustbfu éða
smábarnaheimili.   En   ýmis   .usturríski dýratemjarinn Ernst Gobol kynnir blaðaljósmynd-
þeirra eru enn  rekin  á þann  irum ellefu vetra gamlan fíl, sem er eign dýragarðsins í Torino
hátt, að andlegur þroski barn-  í ftalíu.^ Héfur eiiskur pró'fessor fengið fílinn lánaðan, því aS
anna heftist eða bíður tjón af.  hann ætlar að reyna að feta í fótspor Hunnibals yfir Alpana,
Langur dráttur getur hæglega  fara frá Grenoble til Torino, en hershöfðinginn mikli fór med
orðið þess valdandi, að góðir '     herskara sína suður yfir fjöllin árið 129 £. Kr. biurð,    j
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12