Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VtSIR
Föstudaginn 6. marz 1959.
Símon Jóh. Ágúsísson:
WJwm mtiímiBiwugu hawmm
y
Ættleiðingum hefur íarið ört f jölgandi hér á landi
— einksim eftir 1940. Frá lokum fyrri heimsstyrjaidar
(1918) fram um 1930 voru þau um 10 á ári að meðal-
taSi, en seinustu árin (1952—1958) hafa verið veitt
rúmlega 77 ætfleiðingarleyfi árlega til jafnaðar.
spumingu, hvort ættleiðing í
spurninu, hvort ættleiðing í
því formi, sem hún tíðkast nú,
eigi rétt á sér í okkar þjóðfé-
lagi, og hvort kostir þessa
forms séu það miklir, að þeir
vegi upp á móti ágöllum þess
og þeim hættum, sem því
kunna að vera samfara. Varðar
gagnrýni Guðmundar aðallega
jtíðari t. d. í Danmörku en hér, þrju eftirtahn atriði:
þar sem um 30. hvert barn er
ættleitt.                    i
Höfuðtilgangur  ættleiðingar Viss hætta.
er áð f á kjörbarninu betra upp
Mikilvægt atriði.            I það  á
Sérfræðingar eru allir þeirr- Það er
óforsvaranlegan hátt.
ekki í þessum efnum,
eldi og öruggari lífskjör en það
myndi áð öðrum kosti hljóta,
enda segir svo í upphafi 8.
greinar laganna: „Leyfi til ætt-
leiðingar vérður þVí aðeins
veitt, að ætla megi ættleiðing-
Því fylgir viss hætta, einkum
í fámennu þjóðfélagi, þegar af-
máð eru öll fjölskyldutengsl
milli barns og hins rétta for-
eldris þess. Bæði eru þess dæmi
hér á iandi, að kjörforeldrar
vilja komast hóá að vita um
ar skoðunar, að kjörforeldrar' sem heimilin bregðast. — Á-
eigi að segja barninu að það sé'gallar þessara heimila voru í
ekki þeirra barn, og það er, því fólgnir, að kjörforeldrarnir
mjög mikilvægt, að það sé gert' sinntu barninu of lítið, þótti
snemma. Barnið þarf að vaxa' ónæði að því, voru hirðulausir
.upp með þessari vitneskju, þáj um það eða spilltu því með hóf-
tekur það þessu sem eðlilegum; lausu dekri og eftirlæti. Það er
hlut. En ef dregið er áð ségjaj erfitt að vita, hvað tölur þessar
barninu hið sanna, þangað til' þýða, því að sambærileg hjón,
það er orðið stálpað, getur það, sem eiga sjálf börn, eru ekki
haft skaðsamleg áhrif á sálar-; tekin til samanburðar. En samt
líf þess. Um þetta verða þeir, j sem áður er ástæða til þess að,
una kjörbaminu heppilega, og hið rétta foreldri kjörbarns, og
ætlun kjörforeldra er að ala það eins hins> að ioreldri vill ekk-
upp, það hefur verið alið upp ert um ættleiðendur vita. Þá
hjá þeim eða  aðrar  sérstakar 'kosta sumir kjörforeldrar bein-
sem hafa milligöngu um ætt- ætla, að árangurinn sé fremur
leiðinguna, að fræða kjörfor-
eldrana. Barnið kemst oftast
fyrr eða síðar að hinu sanna, og
hjá fámennri þjóð einsogokkur
íslendingum er óhugsandi ann-
góður. Ef allrar varúðar er gætt,
þá eru sennilega ekki meiri lík-
indi á því að kjörbörn fái ó-
heppilegt uppeldi en börn, sem
alast upp með  foreldrum  sín-
•að en svo verði. Oft segja félag- um, enda sé stétt, efnahagur og
ar eða kunningjar barninu frá menning kjörforeldra og for-
þessu á ónærfærinn hátt og eldra sambærileg. Hlutskipti
getur því orðið mikið um..Er-;-kjörbarna er líklega engu lak-
lendir sérfræðingar telja, að ara en hlutskipti barna, sem
bezt sé, að kjörforeldrarnir viti.vex upp með foreldrum sínum
ekki um, hverjir eru foreldrar
barnsins, og hirini réttu móður
þess sé ókunnugt um kjörfor-
eldra þess nema þegar urn ætt-
íngja, vini og nábúa er að ræða.
Er þessarar reglu gætt í flest-
í miðstéttum og efnaðri stétt-
um.;þjóðfélagsins. Kjörforeldr-
arnir eru yfirleitt í góðum efn-
um, góðir borgarar, vel kynnt-
ir menn, og m. k. engir ann-
marka-  eða  vandræðamenn í
um tilvikum erlendis, en hér á' neinum skilningi — en slíkt
landi er það oft ókleift sakir verður ekki sagt um alla for-
íámennis. Ef kjörforeldrar eldra — og ekki er sýnt að þeir
þekkja foreldra barnsins og j láti sér síður annt um kjörbörn
sett, getur komið fyrir, að þeir
ástæður eru fyrir hendi."
Uggur um framvindu
ættleiðingarmála.
Ýmsir þeir, sem hafa haft
mikil skipti af ættleingarmál-
um eru þó talsvert uggandi um
þá framvindu, sem þau hafa
tekið hér og þykir ekki nógu
tryggilega um hnútana búið. Vil
ég benda hér á áðurnefnda grein
eftir hrl. Guðmund Vigni Jós-
efsson, sem um langt skeið hef-
ur verið formaður barnavernd-
arnefndar Reykjavíkur og mjög
er kunnugur málum þessum.
Gagnrýnir Guðmundur í þess-
ari grein ýmis ákvæði ættleið-
ingarlaganna'  og  framkvæmd
]ínis kapps um að koma í veg
fyrir, að kjörbarn, sem ættleitt
er í bernsku, fái síðar vitneskju
um rétta foreldra sína. Og þeg-
ar haft er í huga, að kjörbarn
mun að jafnaði kenna sig til
kjörforeldris, „er ekki unnt að
loka augunum fyrir vaxandi
líkum á þeim samskiptum
manna, sem ólögmæt eru og
bönnuð í íslenzkum rétti vegna
of náins skyldleika."
Vandamál.
Ég held, að hér sé vandamál á
ferðinni, sem skotið getur upp
þá og þegar og mun færa yfir
þá, sem hlut eiga að máli, mikla
óhamingju. Systkini, piltur og
skelli skuldinni á ætternið, þeg-
ar þeir verða varir við óæski-
lega eiginleika í. fari barnsins
og breytir þetta horfi þeirra við
því til hins verra. Og ef móðir-
'in þekkir kjjörforeldra barns-
ins, getur hún ónáðað þá og
valdið þeim margs konar örð-
ugleikum.
Hve margar heppnast?
Hve ¦ margar. ættleiðingar
heppnast vel? Það fer efalaust
mjög 'eftir því, hvernig sú stofn
un eða menn, sem annast ætt-
leiðinguna, og dæma um hæfi
kjörforeldranna og leiðbeina
þeim, rækja hlutverk sitt. Töl-
iræðilegar skýrslur munu varla
vera til um þetta, sem nokkurt
mark er takandi á, og mér er að
eins' kunnugt um eina rann-
sókn, sem hefur verið gerð um
þetta og nær hún raunar til
fárra heimila: A follow-up
study of adoptive Families, eft-
ir Michaels og Brenner. Þessir
sálfræðingar athuguðu heimili
50 kjörforeldra.' Afstaða 26
þeirra til kjörbarnsins var góð,
hjá 18 fremur góð og hjá 6
óheppileg. Um þessi sex óheppi-
legu tilfelli segja höfundarnir
Ekkert þessara barna býr við
lélegt húsnæði, öll hafa þau nóg
til fata og matar, ekkert þeirra,
Jcoma kjörforeldrarnir hrotta-
Jeg^ íranj yið eða meðhöndla
sín en þótt þeir ættu þau sjálf-
ir. Hitt er svo annað mál, að
þeir  hafa,  þrátt  fyrir  góðan
vilia, misjafnlega gott
uppeldi barna.
lag  á
Ættleiðingum fjölgar.
Ættleiðingum hefur farið ört
fjölgandi hér á landi, einkum
eftir 1940. Fyrstu 5 árin eftir
að stjórnvaldið var 'flut't inn í
landið, 1904—1908, voru veitt
6 ættleiðingarleyfi alls eða rúm-
lega eitt á ári, en næstu 5 árin,
1909—1913, voru leyfin 15, eða
3 á ári. Frá því í lok fyrri
heimsstyrjaldar og fram um
1930 voru um 10 leyfi veitt á
ári að meðaltali. Árin 1933—
1941 voru veitt samtals 147
leyfi eða 14.7 á ári til jafnaðar,
og árin 1942—1951 voru veitt
alls 439 leyfi eða nær 44 leyfi
árlega að meðaltali.1) Síðastlið-
x) Framangreindar tölur eru
teknar úr grein Guðmundar
Vignis Jósefssonar: Nokkrar at-
hugasemdir um ættleiðingu.
Tímarit lögfræðinga, 3. h, 1955,
bls.  148—153.
in 7 ár, 1952—1958, hafa, eftir
því sem ég hef komizt næst,
verið veitt um 540 ættleiðing-
arleyfi, eða rúmlega 7^7 á ári til
jafnaðar. Hefur því tala ætt-
leiðingarleyfa aukist síðan lög
um ættleiðingu viru sett árið
1953. Ættleiðing er þó miklu
Litla telpan á myndinni er staðráðin í að verða ceilóisti, þótt
ung sé og nánnð henni enn erfitt vegna bess, að hljóðfærið er
stórt og hún enn svo lítil. Mikið er nú gert að 'því að glæða
áhuga nemenda í barnaskólum fyrir hljómlist víða um lönd,
með tilsögn í skólunum í að leika á ýms hljóðfæri.
stúlka, sem eiga kjörforeldra
sitt á hvoru landshorni og kenna
sig til þeirra, geta hæglega í
góðri trú stofnað til náinna
kynna og jafnvel tii hjúskapaiv
eins og nú er í pottinn búið, eii
hins vegar má víst telja, að þau
komizt síðar að skyldleika sín-
| um. Er þetta vissulega alvar*
legt íhugunarefni.
Annað atriðið, sem greinar-
höfundur gagnrýnir, er, aS
samkv. ættleiðingarlögunumt
þurfi einungis að leiia sam-
þykkis þess foreldris, sem for-
ræði barnsins hefur, til þess að>
ættleiðingin fari fram. Sam-
þykki móður nægir til þess að
óskilgetið barn verði ættleitt*
Ef hjón, sem eiga barn, slíta
samvistir, verður forræði barns-
ins að vera óskipt hjá öðru.
hvoru þeirra, og þarf þá aðeins
samþykki þess, sem forræðiS'
hefur. Nú getur hitt hjónanna;
látið sér ekki síður annt umú
velferð barnsins og verið engu.
síður til þess hæft að veita því
gott uppeldi. Faðir óskilgetins;
barns, sem búið hefur með'
barnsmóður sinni, getur og lát-
ið sér mjög annt um barnið, ert
hann getur ekki spornað við!<
því, að móðirin samþykki ætt-.
leiðingu þess upp á sitt ehw
dæmi. Guðmundur kemst svoi'
að orði um þetta: „Þegar svona
stendur á; sýnist engin sann-<
girni vera í því að leyfa öðrú
foreldri einungis að ákveða svaj,
þýðingarmikla ráðstöfun semf.
ættleiðing er, og rétt er að hafai
í huga, að í reyndinni munií
þau tilvik vera niiklu fleiri, a3
einungis þurfi að léita sam«-
þykkis annars foreldris, því a.3
oftast mun barn, sem ættleitfi
er, annaðhvort vera óskilget*-
ið eða afkvæmi foreldra, sen%
slitið hafa samvistir.   . .-' •   5
Að vísu gerir 2. mgr. 6. gr<.
laganna ráð fyrir, að leita skull
umsagnar þesk foreldris, senit
eigi þarf að samþykkja ættleið*-
inguna, áður en ákvörðun erj-
tekin, en stjórnvald það, senli
ættleiðingarleyfið veitir, sýnisí
geta metið það að vild sinni,
hvort meira 'eða minna tillit erj
tekið til þeirrar umsagnar."   {
íhugunarverð             '
gagnrýni.
Þriðiia atriðið, sem gagnrýni.
GuðmUndar beinist að, er fyr-«
irkomulag það, sem nú er ál
greiðslu fjölskyldubóta samkv^
lögum um almannatryggingar^
Hyggur hann, að það eigi^nokk'
j urn þátt í hinum ört vaxandi
fjölda ættleiðinga. Hann kemsffc
m. a. svo að orði um þetta:    |
„Samkv. 31. gr. 1. nr. 50/194$
um almannatrj'ggingar er mec?-
fjölskyldu átt við foreldra ogj
börn þeirra yngri en 16 ára,
þar með talin stjúpbörn. ogj
kjörbörn. í þessu sambandi eru;.
|stjúpbörn talin þau ein, seml.
ekki eiga meðlagsskyldan íö'ð^
ur á lífi.
Setjum svo, að kona, sem' átfi.
hefur óskilgetið barn, giftisti.
öðrum en barnsföður sínum og
eignist í hjónabandi fleiri börn^.
Barn hennar, óskilgetið, er þá.
ekki talið til fjölskyldunnar,
þegar fjölskyldubætur eru'.
greiddar.
Það getur því verið að þvi
nokkur fjárhagslegur ávinning
ur fyrir f jölskylduna, að heim-<
ilisfaðirinn taki óskilgetið barni
konu sinnar að sér sem kjör-i
barn." Guðmundi virðist, sensi
Framh. & &. SÍÉtt. ]
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12