Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						50. árg.
Þriðjudaginn 3. maí 19GO
97. tbl.
Myndin var tekin á spennandi augnabliki í leiknum á sunnu-
dag, þegar Gunnlaugur Hjálmarsson sveigði sig umfram það
semmögulegt virðist til að ná boltanum frá Herði Felixsyni K.R.
Leiknum lauk eftir geysi harða baráttu 1:1. •
Frá Aiþingí:
Austurviðskiptin
„löutryugð'V
Yfirlýsing forsætisráðherra.
Sameinað   Alþingi   kom mikil  vantrú  á  samkeppnis-
sáman í gær til að rannsaka ' hæfni þeirra, ef þau eru ekki
kjörbréf Jóhanns Sigurðssonar
verkamanns, sem taka á sæti
frú Auðar Auðuns borgarstjóra.
Síðan voru fundir í báðum
deildum, stuttur í Efri deild, en
langur fundur og miklar um-
ræður í Neðri deild.
Þar var til umræðu m. a.
frumvarp um innflutnings- og
gjaldeyrismál.
1 Forsætisráðh. Ólafur Thors
kvaddi sér hljóðs. Hann lýsti
því yfir skýrt og afdráttarlaust
að umrætt frumvarp eigi ekki
og geti á engan hátt skaðað
viðskipti okkar við jafnvríðis-
kaupalöndin. Alls 87% þessara
viðskipta miðað við árið 1958
eru „lögvernduð og lögtryggð"
með þessari löggjöf og aðeins
,,13% af þessum viðskiptum
þarf að byggja á samkeppnis-
hæfni þessara landa, og það er
of  I
S.-Kéreu.
Suður-Kóreuþing hefur sam-
þykkt formlega, að taka lausn-
arbeiðni Syngmans Rhee for-
seta til greina.
Til stúdentaóeirða hefur
komið í Pusan, en kröfugöngu
þeírra var dreift. Ekki kom til
manndrápa eða meiðinga. Stúd-
entar kröfðust þess, að þing-
menn allir legðu niður þing-
mennsku.
álitin mégna að halda uppi
þessum hluta sínum." Þá komst
forsætisráðherra svo að orði:
„Við íslendingar óskum eftir
að þessi viðskipti megi haldast.
Þau hafa reynzt þjóð okkar
gagnleg. Enda þótt við séum
margir því mjög andvígir að of
mikill hluti ekkar viðskipta
byggist á kaupum eða sölu til
einstakra landa, eins og þessara
sem um ræðir, þá' erum við
þess jafnhvetjandi, að veruleg-
ur hluti sé tryggður með við-
skiptum við þær alveg eins og
við erum því hlynntir að veru-
legur hluti okkar afurðasölu sé
tryggður með viðskiptum við
önnur ríki.
agur smanarinnar, er
essman vartekinn af lífi.
rfann gekk brosandi móf dauða símm.
Caryl Chessman var tekinn
af lífi í gær. Allar tilraunir —
en þeim var haldið áfram á
seinustu stund — til þess að
bjarga Iífi hans, höfðu orðið ár-
angurslausar.
Um allah heim er það for-
dæmt, að hann var tekinn af
lífi — það er i Bandaríkjunum
sjálfum, þar sem menn hafa
tekið þessu með mestu jafnað-
argeði.
I blöðum úti um heim kemur
það mjög fram, að þessi maður
hafi í reyndinni verið búinn að
gjalda sekt sína við þjóðfélag-
ið, ¦— hann hafi verið búinn að
þjást mikið, — sennilega
miklu meira en unnt er að gera
sér í hugarlund, þroskast og
menntast á fangelsisferlinum,
orðið kunnur rithöfundur, og
eins og eitt blað segir, raun-
verulega orðinn ábyrgur borg-
ari. íhaldsblaðið Daily Tele:
graph í London segir, að niami-
úðarleysið hafi sigrað og að
afleiðingarnar geti orðið örlaga
ríkar á marga lund, og gághrýrí
ir sem mörg önnur blöð veilurn
ar í því skipulagi, þar sem
gangur málanna getur verið s'á,
sem í þessu máli vestra. Blaðið
Daily Herald, málgagn verka-
lýðsins, kallar aftökudaginn
dag smánarinnar, og svo mætti
lengi telja.
Chessman gekk brosandi
móti dauðanum. Viðstaddir af-
tökuna voru um &Q manns,
þeirra meðal fréttamenn, þar
af tvær konur, og þar var Yul
Brynner, sem Chessmann hafði
leyft að gera kvikmynd byggða
á ævisögu sinni. Dauðastríð
Chessmans tók 8 mínútur — og
um leið og seinasti lífsneistinn
slokknaði komu skilaboð um,
að : aftökunni  skyldi  frestað
hálfa klukkustund. Vegna þess,
að skakt númer hafði verið gef-
ið komu skilaboðin of seint, en
þau voru frá dómaranum Louis
Goodman. Tvívegis hafði hæsti-
réttur Kaliforníu skömmu áð-
ur neitað að fresta aftökunni og
loks. . Hæstiréttur Bandar.íkj-
anna.
Chessman skrifaði fjórar
bækur í' fangelsinu og var ein
þeirra metsölubók.
Aftöku Chessmans var frels-
að átta sinnum sem kúnnugt er
Fyrir þau afbrot sem Chessman
var,dæmdur fyrir er nú ævi-
langt fangelsi hámarkshegning
í Bandaríkjunum. —- Chessman
breytti erfaskrá sinni á þá lund
fyrir dauða sinn, að ágóðanum
af seinustu mók hans skyldi
varið til baráttunnar gegn af-
námi líflátshegninga.
Fundir stóðu fram yfir mið- lýstum
nætti í gær en þá var fundi og brezku
atkvæðagreiðslu frestað.      |anna.
Engtitn í land-
helgi.
Samkvæmt upplýsingum frá
Landhelgisgæzlunni er komið
slangur af togurum frá Bret-
landseyjum á Islandsmið. Eru
það mestmegnis Skotar.
Allt er með kyrrum kjörum
og ekkert skipanna hefur leit-
að inn fyrir 12 sjómílnamörkin.
Það verður ekki fyrr en um
eftir viku eða svo að brezku
togurunum fjölgar verulega við
tíslandsmið, að dæma eftir yfir-
lýstum ráðagerðum leiðtoga
togaraútgerðarmann-
Varðar Afríku alla.
Kynþáttastefna S.-Afríku ekki aðeins
innanríkismál.
Samveldisráðstefnan brezka
var sett í dag.
Það virðist vei'a álft nær
allra forsætisráðherranna, að
óhjákvæmilegt sé að ræða kyn-
4 milljar5ar dollara til
efnahagsaðstoðar.
Þjóðþing Bandaríkjanna hef-
ur samþykkt frumvarpið um
efnahagsaðstoð.
þáttastefnu Suður-Afríkustjórn
arinnar.
Diefenbaker forsætisráðherra
Kanada og Nehru forsætisráð-
herra Indlands tóku eindregið
í þann streng í gær.
Times segir í morgun, að það
hafi verið óskráð lög á samveld-
isráðstefnum að ræða ekki inn-
anríkismál samveldislanda, en
tekur undir orð Nehrus, að kyn
þátasefna Suður-Afríkustjórn-
arinnar varði alla Afríku?
Samkvæmt því er heimilt að   Forsætisráðherrarnir  sátu  í
vérja  á  næsta  fjárhagsári  4'gærkvöldi  veizlu  Elisarbetar
milljörðum dollara til þurfandi drottningar í Windsor-kastala.
þjóða. Ekki var fellt það ákvæði I         ------•------
úr frv. er mjög var um deilt,
að  forseta  væri  heimilt  að
fresta   efnahagsaðstoð   sem
beitti aðrar þjóðir þvingunum,,
eins og t.d. Arabaþjóðir beita
Israel með því sð meina Israei
not af Suezskurði.
Frá leiki Vals og K.R. á sunnudag. Og sést er Valsmönnum mistókst herfilega fyrir opnu marki.
16.700 Eestir til
Grindavíkur.
Frá fréttaritara Vísis.
Grindavík í morgun.
Síðustu daga hefur lítið sem
ekkert aflast og er nú líklegast
;ð lokin séu í nánd hjá flestum.
Einhverjir munu taka upp net
•ín í dag eða á morgun.
Tíu færeyskir sjómenn hafa
verið hér á bátunum í vetur
og fara þeir héðan heimleiðis
í dag.
Heildaraflinn á vertíðinni er
-rðinn 16.700 lestir en það er
rskum 2.300 lestum meira en
í fyrra. Aflahæstu bátarnir eru:
Arnfirðingur með 1138 lestir,
Þorbirni 1122. Hrafn Syeirí-
bjarnarson 1089. Sigurbjörg
1021, Máni 960 'og Faxaborg
942.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8