Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						12
síður
12
síður
50. árg.
Mánudaginn 9. maí 1960
102. tbl.

DARÍKJUNUM
FLUGINU.
Herflutningaskip við bryggju í Reykjavík.
Islenzkur maður hverfur
íVancouver.
Systir hans telur, að hann hafi verið
rburtnuminn e5a rayrtnr'
Herter keiJeður fyrir Eisen-
hower strax I gær.
íbrtjyyisrttð ú futtdi í titifý.
MSt»rfur ftð tjntstt ótrtjfjyur.
Blaðið „Lögberg—Heims-
kringla birtir eftirfarandi fregn
tindir fyrirsögninni „íslending-
ur hverfur":
Blaðinu barst úrklippa úr
morgunblaðinu Province í Van-
counver, dagsett 21. marz, þar
sem sagt er frá undarlegu
hvarfi manns að nafni Halldórs
Halldóreson, 62 ára að aldri,
sem af nafninu að dæma virðist
vera íslenzkrar ættar. Hann átti
heima í fátækrahverfi við sjáv-
arsíðuna, sem nefnist „The Wat-
„/'
erfronf', og er hluti af Burna-
by. í hverfinu eru 139 híbýli
af furðulegustu gerð, og búa
þar um 200 manns í leyfisleysi
(squatters), fólk, sem ekki á
í önnur hús að venda. Þangað
liggur mjór stígur ofan úr borg-
inni. Þar er hvorki rafmagn,
vatnsleiðslur né sími.
Kvöldið  1.  apríl  1959  korrf
Halldór  Halldórsson  til  ná-
granna síns, Dan Morgans, og
var honum auðsjáanlega þungt
Framh. á 2. síðu.
Afleiðingunum af þeirri játn-
ingu utanríkisráðuneytis Banda
ríkjanna, að bandaríska flug-
vélin sem Rússar skutu niður
1. maí nálægt Sverdlovsk, ogj
annað, sem eftir utanríkisráðu-
neytinu er haft £ sambandi við
njósnir, er líkt við storm á
vettvangi bandarískra stjórn-
mála, oger bað álit margra leið
toga og blaða, að ótryggt á-
stand sé komið til sögunnar.
Eisenhower forseti kom til
Washington í gær frá búgarði
sínum við Gettysburg, og þeg-
ar eftir komuna í Hvíta húsið
kvaddi hann Herter utanrík-
isráðherra á sinn fund, en
ekki er kunnugt um árahgur
af viðræðum þeirra eða nið-
urstöður. Það varð þó kunn-
ugt begar eftir viðræðufund
þeirra, að Eisenhower kvaddi
öryggisráð Bandaríkjanna á
sinn fund í dag, — þremur
dögum fyrr en ákveðið hafði
verið. — Þá er fullyrt, að
ekki komi til þess, að Eisen-
hower hætti við þátttöku í
fundi æðstu manna nú í mán-
uðinum.
Ýmsir leiðtogar jafnt úr
flokki demokrata sem republik-
ana hafa látið í ljós furðu og
áhyggjur og sumir krafist þess,
Bretar komu hingað
ir tuttugu áruni.
Brezk flotadeiEd kom á ytri höfnina s5fara-
nótt 10. mai 1940.
Liðsflutningar til leaids
hóf ust þegar.
Um þessar mundir fyrir
tveitnur áratugum rak hver
stórviðburðurinn annan í síðari
Iieimsstyrjöldinni.
Það var annan dag maímán-
aðar 1942, sem Chambeiiain til-
kynnti í neðri málstofu brezka
þingsins, algerlega óvænt, að
bandamenn hefðu flutt burt
herlið sitt frá Andalsnesi í Nor-
egi, eftir að hætt hafði verið
við áformin um að hertaka
Niðarós. Chamberlain sann-
f ærðist í>á um nauðsyn sterkari
brezkrar stjórnar. Sætir hann
harðri gagnrýni og 11. maí
myndar Winston Churchill
þjóðstjórn.
Innrás Þjóðverja í Hol-
land, Belgíu og Luxemburg
hefst að morgni 10. maí ©g
hér gerast stórtíðindi öllum
óvænt aðafaranótt sama
dags. Bretar hernema ísland
og bar íslenzka ríkisstjórnin
samdægurs fram mótmæli
gegn því brotL sem framið
var  með  hernáminu gegn
sjálfstæði og hlutleysi lands-
ins.
Tvö blöð af Vísi komu út
þennan dag í tilefni þessa stór-
viðburðar. Aðalfyrirsögn á for-
síu aukablaðsins var:
ísland hernumið af Bret-
um í nótt.
Brezka útvarpið tilkynnti
hernámið í morgun og gat
þess  ennfremur, að brezkt
setulið myndi taka sér að-
setur í landinu og dvelja hér
þar til stríðinu væri lokið. Er
friður væri kominn á viki
lið þetta úr landi.
Brezka útvarpið  kvað  her-
námið gert í öryggisskyni og án
Frarrih. á 7. síðu.
að Eisenhower geri þjóðþing-
inu grein fyrir málinu. Ýmsir
leiðtogar demokrata hafa séð sér
leik á borði í kosningabarátt-
unni og herða sókn sín gegn
stjórninni og spyrja hvers kon-
ar stjórn það sé, sem fari með
völdin í landinu, er viti ekki
hvað þeir, sem undir hana gefn-
ir aðhafist, en Herter hafði sagt
að þessi flugferð hefði verið
farin án fyrirmæla eða heim-
ildar Bandaríkjastjórnar. Kom-
ið hafði fram áður í fréttum,
að flugmaðurinn hefði verið í
Bandaríkjaflughernum til 1956,
en eftir þann tíma verið starfs-
maður leyndarþjónustu Banda-
nikjanna.
Eftir utanríkisráðuneytinu
var haft, að alkunna væri að
njósnir væru stundaðar af öll-
um, og vegna leyndar þeirrar
sem væri yfir öllu hjá Rússum,
væri vestrænu þjóðunum, sem
hefðu skuldbundið sig til að
hefja  ekki  árásarstríð,  mikil-,
vægt að afla sér aukinnar vitn-
eskju.
í  brezkum  blöðum  kemur
fram  yfiiieitt  sú  skoðun,  að
Bahdáríkjamenn  afi  orðið  sér
Framh. á 12. síðu.
Alains sex m&&
itet í sjc.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
Sjö bátar lönduðu í nótt. Afl-
inn var frá 4 til 16 lestir allt
tveggja nátta fiskur.
Tveir bátar hættu í gær og
eiga nú 6 bátar net í sjó, sem
þeir vitja um annan hvern dag.
Höfrungur 2. er á útilegu.
Ásbjörn er með reknet, en
hefur ekkert veitt enn. Guð-
mundur Þórðarson frá Reykja-
vík fór út með hringnót í gær.
Leitaði hann út af Skaga í gær
kvöldi en mun ekki hafa kastað
þar. I nótt fór hann norður að
Jökli og ætlaði að reyna þar.
Það fer að styttast í vertíð-
inni, en haldið verður áfram
til lokadags því lítið er að
starfa fyrir fólk í landi.
Erezkur togari í höfn
með vír í skriífu.
80 erlend skip að veiðum við ísland.
Brezki togarinn Cape Pall-
isser sendi út skeyti um það í
morgun, að hann myndi halda í
landvar vegna þess að skrúfa
skipsins væri biluð, eða að vír
væri í henni. Þykir sennilegast
að hann fari inn á Aðalvík, og
kafari frá herskipi verður
sendur niður til að athuga bli-
unina.
Hér er ekki um leyfisbeiðni
að ræða sagði forstjóri Land-
helgisgæzlunnar, heldur ein-
vörðungu tilkynningu. Mikill
fjöldi eiiendra skipa er nú að
yeiðum við ísland, bæði togar-
ar og línubátar og eru öil langt
fyrir utan landhelgislínuna. —
Sennilega er tala hinna erlendu
skipa um 80 að því er Land-
helgisgæzlan hefur komizt
næst.
Hermenn á verði við Hafnarliúsið
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12