Vísir - 03.09.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Laugardaginn 3. september 1960 197. tbl. * Urho Kekkonen á sextugs- afmæli í dag, 3. septemher. Hann er áttundi forseti Finnlands. í dag á Urho Kekkonen, for- seti Finnlands 60 ára afmæli. JÞess mun ekki verða minnzt af opinberum aðilum í Finnlandi, en nokkrir vinir forstans munu efna til samsætis fyrir hann í kvöld í tilefni dagsins. Urho Kekkonen er 8. forseti Finnlands. Hann var kjörinn eftir harða kosningahríð í febr- úar 1956. Meirihluti. hans við kosningarnar var sá minnsti er nægir til slíks kjörs, þrátt fyr- ir það að hann hafi haft fleiri Fundur utanríkis- ráiherra. Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum var hinn venju- legi liaustfundur utanríkisráð- herra Norðurlanda haldinn í Osló 29. og 30 ágúst. Á fund- inum voru rædd m.a. ýmis þau mál sem munu verða á dag- skrá allsherjarþings Samein- uðu þjóðanna í haust. Samkvæmt venju sendi ut- anríkisráðuneytið á staðnum út fréttatilkymngu um fund- inn. f henni var þetta sérstak- lega tekið fram: Utanríkisráðherrarnir ítrek- uðu þá ákvörðun, sem tekin var á fundinum i Helsingfors í apríl, að styðja framboð fasta- fulltrúa íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Thors Thors, am- bassadors, við kjör til forseta 15. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Rvík, 2. sept. 1960. Utanríkisráðuneytið, stuðningsmenn innan síns kosn- ingabandalags en nokkur annar Finnlandsforseti að Paasikivi einum undanskildum. Kekkonen er fæddur í sveita- orpinu Lepikko í Pielavesi í norður Savolaks héraði. Ætt hans var þegar þekkt þar um slóðir meðal nýbyggja á miðri 16. öld. Hann hlaut menntun sína í Kajana og varð stúdent 1919. Hann lagði stund á blaða- mennsku í Kajana um skeið, en árið 1921 fékk hann stöðu í Helsingfors, og jafnframt hóf hann þá nám við háskólann. 1928 tók hann próf í lögfræði og hafði þó unnið með námi mestan þann tíma. Hóf hann þó undirbúning ag doktorsrit- gerð sinni, sem fjallaði um sjálfstjórn hinna einstöku hér-j aða. Ritgerð hans hefur hlotið viðurkenningu bæði með til- liti til hinna daglegu sveitar- stjornarmala og einnig frá hug- myndafræðilegu sjónarmiði. — Kekkonen varði ritgerð sína 1936. Sama ár var hann kjörinn á þing. Þar með var framtíð hans ráðin. Ári síðar var hann orð- inn innanríkisráðherra í stjórn A. K. Cajanders. Kekkonen var andstæðingur nazismans'allt frá árinu 1931. Árið 1944 varð hann dómsmála- ráðherra í stjórn Paasikivis, og er hinn síðarnefndi tók embætti forseta 1946 óskaði hann þess að Kekkonen gerðist eftirmaður sinn sem forsætisráðherra. Þó varð hann ekki forsætisráðherra fyrr en 1950. Sex árum síðar tók Kekkonen enn við af Paasi- kivi, nú sem forseti Finnlands. Macmillan og de Oaulle ekki til New York. En lorsætisráðh«rrar Tékkóslóvakíu 00 RúRieníu Fornmælendur brezka og franska utanríkisráðuneytisins lýstu því yfir í dag, að hvorki Macmillan né de Gaulle mundu fara til New York til þess að taka þátt í fundum Allsherjar- ]>ings Sameinuðu þjóðanna í haust. Fréttamenn á Vesturlöndum telja sennilegt, að Eisenhower ávai'pi Allsherjarþingið í kveðjuskyni, þar sem þetta er síðasta þingið í valdatíma hans. Það má auk þessa geta þess, fara báðfr. að því var lýst yfir í dag, að for sætisráðherrar Tékkóslóvakíu og Rúmeníu mundu fara með ■ Krúsév til þingsins. í Moskvu var í dag gefin út tilkynhing um, á hvað Krúsév mundi leggja aðaláherzlu á þing inu. Var það í fyrsta lagi, að Sameinuðu þjóðirnar fordæmdu njósnaflug Bandarikjanna og að Oder-Neisse línan verði við- urkennd af S. þ., sem landa- mæralína Þýzkalands og Pól- lands, en það hefur stjórnin í Bonn ekki viljað fallast á. Ganga foandarísk llug- af SAS dauðn'? Krefjast þess, að SAS minnki flug vestur um haf verulega. Þá itumdi ekki hægt að borga nýju þoturnar, sem kosta 100 millj. dollara. Frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn i gær. | Ef Bandaríkjamenn verða ó- sveigjanlegir í deilu þeirri við SAS, sem nú er um það bil að hefjast, getur það leitt til þess að þetta norræna fyrirtæki logn ist út af. Það er hvorki meira né minna en þetta, sem um að ræða, og því hefur verið lýst yfir af sjálfum forstjóra SAS á blaða- mannafundi, sem hann efndí til í Washington í gær. Sagði Poul Beck-Nielsen á blaðamanna-: fundi, að ef engin breyting yrði j á kröfum þeim, sem banda-1 rísku flugfélögin hafa borið ,fram varðandi „þriðja lands Hussein, konungur . Jordamu, farþega“, gæti SAS gert svo vel skipaði þenna mann, Bahjat E1 og hætt við starfsemi sína. þvi Talhouni forsætisráðherra í að fyrirtækið yrði þá að staðinn fyrir Madjali, sem myrtur var í byrjun vikunnar. draga svo saman seglin, að það mundi ekki geta greitt Thorvaldsensfélagiö reisir vöggustofu viö Sunnutorg. Hún mun rúma 30 börn og verður sennilega fuílgerð eftir tvö ár. fyrir þoturnar, sem það hef- ur fest kaup á fyrir hundrað milljónir dollara. Ákveðið hefur verið, að eftfr rúrna viku, eða 12. september, hefjist í Kaupmannahöfn við- ræður um flug milli Bandaríkj- anna og' Evuópulanda. Þetta er í fyrsta skipti, sem bandarískir aðilar fara fram á slikar um- ræður, en þeir vilja láta skera niður hlutdeild evrópskra flug- félaga í farþegaflutningu Atlanthaf norðanvert. Orðrómur gengur um að flugmálastjóm Bandarík, anna fari fram á að SAS minnki sumarflug sitt unt helming og vetrarflugið um tvo þriðju hluta. Samskonar kröfur inunu verða bornar fram við Holland, Sviss og Belgíu (vegna KLM, Swiss- Air og Sabena). Dönsk blöð segja, að það blási kalt í háloftunum yfir Atlants- hafi þessa daga, en vonandi kólni ekki enn, því að þótt það sé bandarísk flugfélög, sem róa þarna undir, muni afstaða margra til Bandaríkjanna yfir- leitt mótast af því, hvernig þessu máli verður ráðið til lykta. I gærmorgun hófust fram- kvænidir við hina nýju bygg- ingu, sem Barnaspítalasjóður Thorvaldsensfélagsins með stjórn félagsins að bakhjarli, hyggst reisa fyrir vöggustofu. Er hér um að ræða stórbygg- ingu, sem stendur við Sunnu- torg. Fyrsta „skóflustungan“ var þar tekin á nýtízkulegan hátt, með vélskóflu, að viðstöddum þeim ko.num sem hafa unnið að því að koma þessari hug- mynd í framkvæmd og nokkr- um öðrum. Ætlunin er að þess- ari byggingu, sem aðallega verður á einni hæð, meo Öryggisráð Sameinðu þjóð- anna hefir einróma sam- þykkt upptöku lýðveldisins Kýpur í samtökin. Fimmtudaginn 25. ágúst, þegar OL. hófust í Róm, var j opnað þar ný, fullkomin j flughöfn, sem kennd er við Leonardo da Vinci. Eire ætlar að gefa út tvö frímerki 19. þ. m. til að minnast Evrópusamlaka póst og síma. tveggja hæða viðbyggíngu fyrir starfsfólk, verði lokið á næstu tveimur árum. Vöggu- stofan sem þar verður til húsa mun rúma 30—32 börn. Er hér , verið að bæta úr brýnni þörf, og er ekki að efa að bæjarbúar munu leggja þessari góðu hug- mynd lið með því að styrkja Thorvaldsensfélagið og Barna- uppeidissjóðinn af beztu getu. Einkum skal bent á Minn- ingarspjöld félagsins í þvj sam- bandi. Skarphéðinn Jóhannsson teiknaði húsið, sem mun verða nærri 600 m- að flatarmáli, og verður hann tæknilegur ráðu- nautur við framkvæmdir. — Kostnaðurinn er mikill, allt að því 4 milljónir króna, og er það von beirra sem hafa þetta verk hafið, að bæjarbúar og aðrir leggi málefninu lið, hver eftir beztu getu, og verður öll- um framlögum tekið með þökk- um. Eins og áðui' segir er þáð ætiunin að byggingunni verði að fullu lokið eftir tvö ár. ef aíl gengur a óskum. Fara aftur norður á síld, Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í gær. Tveir bátar frá Akranesi eru farnir aftur norður til síldveiða, eru það mb. Sigurfari og mb. Frain sem fóru norður í fyrra- dag með reknet. Undanfarið hafa nokkrir bátar verið á síldveiðum með reknet í Húnaflóa, en hafa aíl- að fremur lítið þangað til í gær er þeir fengu um hálfa aðra tunnu í net af sæmilegri síld. Síldveiði í reknet hefur venjulega hafist hér sunnan- lands í ágúst eða september en þar sem horfur er á að síldveiði hefjist ekki strax hafa útgerð- armenn sent bátana norður. _____________•_____ Talið er, að Fanfani for- sætisráðherra Italíu og De Gaulle muni hittast bráð- lega, — í París, en þangað bauð De Gaulle Fanfani til viðræðna lun ýmis vanda- mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.