Vísir - 13.06.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 13.06.1961, Blaðsíða 4
4 visnt Þriðjudagjcr^IS. „Viö erum hroka- fuöir.“ Dagur Sigurðarson hcitir 23ja ára gamalt skáld, hér í bæ. Hann er mjög c'r- kennilegur maður og leggur nokkra álicrzlu á að vera það. Dagur Sigurðarson. Hann er fremur hávax- inn, ljóshærður, með 'köntótt andlit, sem sýnist lýsir góð- látlegri íurðu, eða áköfum andlegum átökum, og svipar þá til ,„Hugsuðar” Rodins. í klæðaburði hallast hann mjög að þykkum peysum, og klæðir sig án nokkurs tillits til tízku eða smekk- vísi. Ot má sjá hann stika stórum skrefum um bæinnog er þá jafnan með báðar hendur djúpt í buxnavösun- um. / Að trúarskoðun er Dagur kommúnisti og fullur trúar- sannfæringar. Atvinnu stundar hann enga, en helg- ar tíma sinn skáldskap og málaralist, og hefur engar sjáanlegar tekjulindir aðrar en bókaútgáfu, sem ekki er sérlega arðbær, þegar um atómljóð er að ræða. Mikla andúð kveðst hann hafa á „innantómum tradi- tionum“. Ein þeirra er af- hending stúdentsprófsskír- teina, enda tók hann við sínu skírteini húfulaus og hversdagsklæddur. Hann ber ákveðið til baka sögusagnir um að hann hafi verið í klof- stígvélum. Tvær bækur hafa komið út eftir Dag; Hlutabréf í sólarlaginu, sem Helgafell gaf út, árið 1958, og Milljóna ævintýrið, gefið út af Heimskringlu, 1960. Dagur kveðst hafa byrjað að yrkjá þegar hann var krakki og hafa fengist við það á köflum síðan. Hann segir: „Eg byrjaði að yrkja, fyrir alvöru, þegar eg var 14 ára gamall. Sennilega var það tómur misskilning- ur að vera að byrja. Maður byrjaði af þörf — til að bjarga lífinu. Seinna var maður að þessu til að læra handverk. Eg lít á orðið sem tæki, sem maður verður að læra að fara með. Eg lærði snemma að lesa og hef allt- af haft sterka trú á hinu skrifaða orði.“ „Á hverju byggir þú lifs- skoðun þína?“ „Eg byggi hana á skyn- semi. Það eina sem eg hef aldrei efast um, er gildi ef- ans, sem tækis til að leysa vandamál lífsins.“ Og hver er svo hin stóra hugsjón Dags? „Að lifa. Að komast vel 'af við fólk. Að reyna að hafa áhrif á brauðprísana. Það vil eg gera, með því að hjálpa tíl að g'era ísland socialistiskt.“ „fað er margt. Við höfum verið hrokafullir. Við höfum verið að skælast með þessi privat symbol, sem enginn skilur nema skáldið sjálft. Við höfum notað margrætt og gruggugt orðalag. Það kalla gagnrýnendur stundum táknræna dýpt. Síðast en ekki sízt, hafa Ijóð okkar oft verið gjörsneydd öllu doku- mentarisku gildi. Þau hafa svifið í tóminu, einhversstað ar langt utan við veröldina, og þar af leiðandi ekki gefið fólki neitt, sem það getur brúkað, nema kaiinske örfá- um sentimental kerlingum. Enginn skilji samt orð mín svo, að allt sem er torskilið sé óskiljanlegt, en hlutverk skáldskaparins er ekki að flækja einfalda hluti fyrir fólki, heldur gera flókna hluti skiljanlegri og benda á samhengið í flækjunum. Til þess þarf skáldið, öðrum þræði, að tileinka sér vinnu- brögð raunvísindamanns- ins.“ „Hverjar telur þú skyldur þjóðfélagsins við listamenn sína?“ „Mér finnst að þetta • •••••• „Hver er hin þjóðfélags- lega gagnsemi skáldskapar- ins?“ „Við höfum margt gagn af skáldskapnum. Skáldskapur getur haft neikvæð áhrif, en áhrifalaus getur hann varla verið. En sé hann góður, get- um við notið hans. Auk þess getur hann hjálpað okkur við ástundun hinnar merkustu allra lista, lífslist- arinnar, og við að taka af- stöðu til umhverfisins, hafa áhrif á það og breyta því. ) Til þess að þetta sé hægt, þarf skáldið að ná til fólks- ins. Það eru að vísu til á- gætir höfundar, sem skrifa aðeins fyrir aðra rithöfunda, og geta þannig haft töluverð áhrif." „Telur þá að ungu skáldin, á íslandi, nái til fólksins.“ „Það hefur verið lítið um það, og er það mest okkur sjálfum að kenna, en fer þó skánandi.“ , „Hvað er það sem þið haf- ið gert rangt?“ Dagur Sigurðarson: Mynd eftir barn (blýantur og vaxlitir 20x25 cm.) 1 Köttur. ’Sól. ’ Hús. , Uppúr strompinum liðast reykur. , Pottblóm teygir sig útum gluggann. ’ Bóklestur. ’ Skurðgröftur. , Bláeyg kona , með slegið hár , og köflótta svuntu. ’ Tré ’ Faðmlag. ’Fjall. , Lítil telpa , mcð gula tíkarspena , og faungulegan bángsa. stríðsgróðaþjóðfélag, sem er ennþá nískara, við sína lista- menn, en kreppuþjóðfélagið, hafi enga ástæðu til að vera , Yfir öllu þessu: , ofurhvítt ský. Ofar skýinu: þyrping af sprengjum. að púkka undir þá lista- menn, sem eru að grafa und- an því. Hinsvegar er eðlilegt að greiða þeim, sem verja /vilja hugsjónir þess og hefð- ir, einhverjar, lágmarkslaun. Við betri þjóðfélagsskilyrði myndi þetta skána.“ Að lokum sagði Dagur: „Eg vildi óska þess, að fólk fengi hærra kaup, styttri vinnudag og betra tóm til að lesa góðar bækur. Sann- leikurinn er sá, að fólk les ekki góðar bækur, af því að það er of þreytt til þess að leggja á sig þá áreynslu. Þá myndi fólk gera meiri kröf- ur til skáldanna, og þau yrðu neydd til a'ð gera meiri kröf- ur til sjálfra sín.“ Arbók i. >• F.I. Árbók Fcrðafélags fslands fyrir árið 1960 er komin út og fjallar um Grímsnes og Bisk- upstungur. Dr. Haraldur Matthíasson menntaskólakenn- ari á Laugarvatni hefur skrifað bókina að mestu. Þetta er stó^- og ítarleg bók og með henni er lokið við að lýsa Árnessýslu, en sex aðrar árbækur Ferðafélagsins fjalla einnig um Árnessýslu eða ó- byggðalönd hennar. Þannig hefur þessari fallegu og merkilegu sýslu verið gerð betri skil, en nokkru öðru byggðarlagi landsins. Seinna er hugmyndin að rita nýja bók um Kjöl og Kjalveg, þar sem því svæði yrði ýtarlega lýst og yrði hún þá 8. bók Ferðafélags- ins um Árnessýslu. Árbókinni er að þessu sinni skipt í fjóra meginþætti, þ. e. inngang, kafla um byggðina, kafli um óbyggðir og loks þátt um leiðir, fornar og nýjar. Auk dr. Haralds skrifar Guðmund- ur Kjartansson jarðfræðingur um jarðfræði Árnessýslu og koma þar m. a. fram nýjar nið- urstöður í jarðfræði héraðsins, sem ekki hafa verið birtar áð- ur. Ennfremur skrifar dr. Trausti Einarsson kafla um Geysi og hverasvæðið í kring- um hann. Til þæginda og hægðarauka fyrir lesendur fylgir örnefna- skrá. Aftast í bókinni eru skýrsl- ur frá félaginu sjálfu, svo sem venja er til, svo og frá einstök- um félagsdeildum. Um 50 myndir prýða bókina, eða eru lesefni til skýringar, og er nær helmingur þeirra sérprentaður á myndapappír. Kápumyndin sýnir Geysisgos er gerð eftir gamalli stein- prentaðri mynd. gorclscr godt «on. mcnncskclist mullgt. Mcn' pllgt/n kan tkk« Indbe- tatte det umcnneskellge, «t man tkul- lc cpracnge tln bevidsthed pá dct logiik umuligé, og da det tkke og rimellghcd dlklerer mig, tdet Jcg aptager, .at jcg vUle tptne det «am- me, »rlv om Jcg yar anaat I en an- den ikoletorm.' _ elevor, tordelt pá to_ klaaser, Mcd dcm, dcr er betegnede aoffl .egnede", má der Ikke anttlllés nogen optagel- sespreve. Men hvla der derburn nok, nu var man íoi alsldig- bedéna ikyld pá ndklg etter et lena- grevebarn af hve ptovc og dcr hejlcr ikke aea nogcnl anden mulighed for íamvaer pá lo-1 forst, og derna j*t kriterium tages I rlng, det er muligt “forste kritérium. Dot kerne Ikke er en strid mellcm akole- rvne ml og.«* n«nre»r!-« '-rv- forrorr. men den demokra'íske ret V dygtlghedskriteriet eller. hlnl andet' dunkle. Vil han varre retf«í- dig. k'an han I terste omgang- Ikké tage hrnayn ttl andet end dygtighe- pl be- koatning aí den peraonllge frihed og livcts ret tU at vokte tu' og fra. Sá ienge. átáten tkke truts l aín’ekal- atená. má folk seiv om, hvordan -de vll .aammenaaette slg* — ’t akólœ. papirerne. • . . . .1 kredse udcn for gymnaslcakoléí og de bojere lœrca'nsfalicr anscr man viatnók dcn Qmslggribcnde aktk'm.ed at givo vidncsbyrd udcn pr»va eUér eksamcn. far ^ at' vaere enabetyden'dt UM VINARFUNDINN. Þegar á allt er litið hefur þeim tveim (K og K) í Vín — eins og The Times hefur orðað það — aðeins tekist að endur- taka það sem þeir hafa fyrir löngu sagt opinberlega. (Politiken). Umfram allt, engin tilraun var gerð til þess að gera meira úr fundinum en efni stóðu til, að minsta kosti ekki af Banda- ríkjamönnum. Það var ekki reynt að gera eitthvað sögu- legt úr fundi, sem engu breytti. (New York Herald Tribune). — Josep Alsop Er traust Krúséys á sögunni réttlætanlegt? Vissulega hafa Sovétríkin, tekið eftirtektar- verðum framförum. En þau eiga langt í land. Forskot Rússa á sviði geim- ferða hefur aðeins náðst með fórnum. Og það eru ekki að- eins Rússar sem sýna fram- farir. Vestræn h'fskjör hafa tekið stór skrel áfram síðustu árin og allur heimurinn nýtur góðs af því. Daily Mail (um aðstöðu Rússa og Bandaríkjamanna á Vínarfundinum). UM HANDRITAMÁLIÐ. „Afhendingarlöggjöf“ er lagabrot, sem er rubbað upp af lögbrjótum og er þess vegns áhrifalaus. Slík löggjöf er ! sjálfu sér óþolandi og óheyrc háðung við allt samfélagið sem, ef hún verður barin ! gegn, gefur lögleysunni lausar tauminn og hvetur samvizku- laust fólk til að framkvæmE hvers konar stjórnarskrárbrot til að uppræta allar eignir oí frelsisréttindi, þegar það getui órefsað’ brotið síðustu varni) gegn ringlureið og upplausn ■ þjóðfélaginu (Lesendabréf í Dagen: Nyheder). Olaf Gallö, dr. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.