Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tölvumįl

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tölvumįl

						tölvumAl
2    Halldðr Friðgeirsson, verkfræÖingur, ræddi um
birgðastýringu. Hann lýsti grundvelli birgða-
stýringar og fjallaði um afleiðingar þess að
sitja með of miklar birgðir eða, á hinn bóginn,
að hafa ekki nægar birgðir. Hann útskýrði mark-
mið birgðastýringar og áréttaði þau með raun-
hæfum dæmum.
3    Þorgeir Palsson, dósent, lýsti tölvukerfi,sem
gert hefur veriö fyrir Flugleiðir hf, til að
skipuleggja ferðir flugáhafna. Þetta er marg-
brotnara viðfangsefni en ætla mætti að óreyndu
og er mikið fjárhagslegt atriði, að^vel sé að
þessum hlutum staðið. Reynsla er ^nú komin á
þetta nýja kerfi, sem leysir af hðlmi seinlega
og mjög sérhæfða handavinnu.
4    Loks flutti svo Björn Friðfinnsson, fjármála-
stjðri Reykjavíkurborgar, erindi um notkun tölva
á sviði opinberrar stjórnsýslu - allt.frá tölvu-
væddu bókhaldi, útskriftar- og innheimtukerfi
orkureikninga o.fl. til vinnslu reiknilíkana á
dreifikerfi rafmagns. Hann rakti þróun gagna-
vinnslu á opinberum vettvangi og hugleiddi fram-
tíðina í því efni.
Fundinn sðttu um 5 0 manns sem gerðu góðan rom að erindunum
og lögðu spurningar fyrir framsögumennina sem þeir svöruðu.
Að lokum þakkaði formaður félagsins fyrirlesurum fyrir^
frððleg erindi og fundarmönnum áheyrnina. Hann bauð síðan
til kaffidrykkju, í boði félagsins.
RIT EDB-RÁÐSINS í DANMÖRKU
Vakin er athygli á nýlegum bæklingum frá EDB-ráðinu í
Danmörku, sem menn geta pantað þaðan:
1 Vurdering og valg af edb-
systemer.
2 Anskaffelse og anvendelse
af lokale, mindre data-
maskiner.
3 Edb - projektledelse - en
uddannelsesplan.
Hjá ritara eru eintök af þessum
bókum, vilji menn kynna sér þær.
Aritun Edb-ráðsins er: Edb-rádet
Bredgade 5 8
12 60 Köbenhavn K, Danmark

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4