Vísir - 17.07.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1962, Blaðsíða 1
VÍSIR 52. árg. — Þriðjudagur 17. júlí 1962. — 161. tbl. 40-50mffljón króna hafnargerð hefst Framkvæmdir munu hefjast innan tíðar við hina stórfelldu stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn, strax og þessari fram- kvæmd er lokið. Þorláks- sem fyrirhuguð er, og Seðlabankinn hefur tekið að sér að útvega f jármagn til, eins og áður hefur kom ið fram í fréttum. Þessi hafnargerð mun kosta 40 —50 milljónir króna og taka 2‘A ár og telja kunn- ugir, að útgerð muni a. m. k. tvöfaldast á þessum stað höfn liggur hafna bezt við einhverjum fengsælustu fiskimiðum landsins. Fyrirhugað er að lengja aðal bryggjuna í Þorlákshöfn um 75 metra, og enn fremur að lengja svo nefnda Norðurvararbryggju um hátt á annað hundrað metra. Fram lenging þessi verður hornmynduð og innan við þennan varnargarð myndast stór bátavík til skjóls og athafna. Gerður hefur verið samningur Framh. á 5. s£ðu. Góð veiði: Meiri líkur á söltunarsíld lAfturmastrið ji fjarlægt |> Þessa mynd tók ijMagnússon Ijósmyndari Vísis i ] i morgun niðri við höfn, þar sem i] unnið er að breytingum á varð- ]> skipinu Þór. Var afturmastri '] skipsins lyft burt af því i gær ]»og tók það verk aðeins tvo lj klukkutíma. Sést maður hér að (vinnu í gatinu, þar sem mastr- 'jið áður stóð. / Tilgangurinn með því að fjar- S lægja mastrið er að mynda pall ?á afturhiuta Þórs, þar sem þyr- Silvængjur geti lent, en það hef- ? ur sýnt sig, að þyrilvængjur eru Smjög gagnlegar til ístarfs og myndu einnig koma S sér vel við Iandhelgisgæzlu. En (mastrið hefur ekkert annað S gagn gert en að halda uppi ijloftneti. S Þá er einnig verið að í þá breytingu á Þór, að hækka Sverulega radar-spjaldið á skip- íinu, sem hefur verið í brúnni Sen verður nú flutt upp i fram- Ímastrið. Með því móti er lang- drægi radarsins aukið og stuðl- ar það einnig að því að efla landgæzluna. VWWW»AA(VS^AAAAAA/ Það var góð síldveiði s.l. sólar- hrings, samtals 40 750 mál og tunn- ur hjá 51 skipi, miðað við kl. 8 í morgun. Síldin veiðist á svipuðum slóð- um og undanfarna daga. Segja má þó, að veiðisvæðið hafi færzt norður, enda virðast þar meiri slíkur á söltunarsíld. Eftirtaiin skip höfðu tilkynnt veiði í morgun sem hér segir: Guðm. Þórðarson 1000, Guðbjörg ÓF 350, Guðbjartur Kristján 850, Glófaxi 600, Helga RE 1700, Akra- borg 1700, Gunnhildur 400, Gullver 600, Þorbjörn 750, Steingrímur Efnahagur landsins sífellt blómlegri Mörg og heiiiavænleg batamerki má sjá á efnahag og peningamálum þjóðarinnar síðasta ár. Staðfesting þess kem- ur fram í skýrslu Seðlabankans fyrir árið 1961, sem nýlega hefir verið gefin út. Þar er m. a. skýrt frá þessu: ★ Vöruskiptajöfnuðurinn var hagstæður á árinu um 100 millj. króna. ★ Greiðslujöfnuðurinn á vörum og þjónustu var hagstæður upi meira en 200 millj. króna. Er það í fyrsta skipti, sem greiðslujöfnuður þjóðarbúsins út á við er hagstæður síðan styrjöldinni lauk. ★ Gjaldeyrisstaða bankanna batnaði á árinu um 400 millj króna. ★ Erlendar skuldir til langs tíma Iækkuðu nokkuð á árinu. ★ Aukning sparifjárinnlána varð 550 millj. krónum meiri en nokkru sinni fyrr. Er það 25% aukning frá árinu áður. Sýna þessar tölulegu upplýs- ingar Seðlabankans hver árang- ur hefir orðið af þeim viðreisn- arráðstöfunum í fjármálum, sem gerðar hafa verið siðustu tvö árin. Um þær segir banka- stjórnin orðrétt í skýrslunni: „Bankastjórnin telur þá jafn- franit nauðsynlegt, að þeirri stefnu, sem fylgt hefir verið i peningamálum log fjármálum að undanförnu, verði í meginatrið- um haldið óbreyttri nú enn um sinn.“ i skýrslunni kemur enn frem- ur fram, að staðan í frjálsum gjaldeyri gagnvart útlöndum batnaði um 567 millj. króna, en staðan í vöruskiptagjaldeyri versnaði um 167 millj. króna og stafaði það fyrst og fremst af skuldasöfnun við Rússland vegna minni útflutnings þangað. Þá bendir stjórn Seðlabank,- ans á það, að hennar skoðun hafi verið sú, að eina færa Ieið- in i fyrra hafi verið gengis- breyting til þess að forðast sani drátt í atvinnulífinu eftir kaup- hækkanirnar og gjaldeyrisskort, sem leitt hefði til söðvunar út- flutningsframleiðslunnar. trölli 1300, Sigurfari AK 700, Guð- björg ÍS 550, Stefán Þór 700, Arn- kell 1200, Sigurður AK 1200, Jón Garðar 1200, Gisli lóðs 800, Hag- barður 600, Ingiber Ólafsson 1300, Húni 900, Sæfari BA 900, Kamba- röst-300; Stefán Ben 450, Seley 600, Framh. á bls. 5. Bana- slys / Hrísey Á sunnudagskvöldið varð banaslys í Hrísey í Eyjafirði er 7 ára gamall drengur Smári Sig urjónsson að nafni, drukknaði við bryggju i höfninni. Það' er ekki vitað með hvaða hætti slysið vildi til og enginn sá til drengsins þegar hann datt i sjóinn, en helzt gizkað á að hann hafi verið kominn út í bát við bryggjuna og annaðhvort verið að fara í land eða á milli báta þegar slysið varð. Það sem varð til þess að fljót iega vitnaðist um slysið var það að maður, sem átti leið um bryggjuna veitti athygli loft- bóium í sjónum og þótti það grunsamlegt. Var þá leit hafin og fanns^ drengurinn fljótlega í sjónum. Farið var með drenginn til Væknisins á Dalvík og jafnframt reyndar á honum lifgunartil- raunir, en þær báru ekki árang- ur. Verkfræðingar og vísindamenn brezku póst- og simamálastjómar- innar sendu i nótt sem leið sjón- varpsmyndir í litum frá Vestur- Engladi til Maine í Austur-Banda- ríkjunum og tókst ágætlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.