¦__ . r VISIR 52. árg. — Fimmtudagur 9. ágúst 1962. — 185. tbl. Heyskaparhorfur fara Vísir átti stutt viðtal við bún- aðarmálastjóra og spurði hann um heyskaparhorfurnar og taldi hann þær hafa batnað stórum síðustu viku (og þessa. Mjög hefði rætzt úr með sprcttu, en því mætti ekki gleyma hvernig vorið var, með miklu kali í túnum víða, og enn horfur að heyskapur verði minni en í fyrra. Nú horfir svo, að nýting á heyjum verði sæmileg, en enn er ekki nema miður heyskapartími, og munu margir halda lengur á- fram en vanalega, sökum þess að mun seinna var byrjað en i meðal- ári. Vísir átti líka tal við Veðurstof- Skógareldar Miklir skógareldar geisa í Suð- ur-Frakklandi og hafa 10 þorp brunnið til kaldra kola. Skógar á landsvæði sem er 15000 ekrur lands eða að flatar- máli er nú eins og öskugrátt flag, sem hálfbrunnir stofnar standa upp úr. - Mikill fjöldi manna, lögreglulið, slökkvilið, hermenn og sjálfboðaliðar vinna að því að hindra útbreiðslu eldsins, og horf- ir nú loks svo, að það muni tak- ast. Um manntjón er ekki getið í fréttum um þetta. una í morgun. Horfur eru nú, að bregða muni aftur til norðlægrar áttar á morgun, en í dag er átt 'austlæg og gætu orðið skúrir sum- staðar á Suðurlandi síðdegis. Lægðin, sem nálgaðist breytti nokkuð stefnu sinni, og mun valda úrkomu á Bretlandi og frlandi. — Hér í Réykjavík og víða við Faxa-! flóa og Breiðafjörð var búinn að , vera þurrkur frá þvi fyrir mánaða-' mót, en þá var skúrasamt og erfitt i að fást við hey víða sunnan- og | suðvestanlands, jafnvel í Mosfells-1 sveit og Kjós, einkum setti oft' niður í hey seinnipart dags. Um helgina kom þurrkur á Suðvestur- og Suðurlandi, einkum var ágætur þurrkur á sunnudag og mánudag, þurrt var lfka á þriðjudag, en sumstaðar erfitt að fást við hey vegna blásturs. Skúrir gætu kom- ið síðdegis í dag sumsstaðar, en bregður til norðanáttar á morgun sem áður var sagt. Tíðarfar nyrðra hefur ekki verið gott síðan batnaði hér, en það mun' ekki hafa komið eins að sök' vegna þess, að víða voru menn j búnir að fá góðan þurrk á heyj viku eða lengur og margir búnir | með fyrri slátt. Vafalaust má mjög þakka það i stilltu veðri að verulegu leyti framan af sumri hve sfldveiðarn- ar hafa gengið vel. Úr heyskap á Rangárvöllum. Reksturinn í Vatnsleysu var undir stöðugu eftirliti Ég setti andabúið í Minni Vatns- Ieysu á fót fyrir átta árum, sagði Þorvaldur Guðmundsson veitinga- maður £ samtali við Vísi í morgun. Rekstur þess hefur gengið mjög vel og aldrei orðið vart ncinna veikinda í fuglunum. Reksturinn hefur verið undir eftitrliti yfir- dýralæknis. Það hcfur verið fram- kvæmt þar vikulegt eftirllt. Hér er því um að ræða óliöpp, sem enginn hefur getað gert við. — Varð nokkuð vart við að starfsfólk búsins veiktist af tauga- veikibróður? — Ekki mér vitanlega, sagði Rangá, nytt íslenzkt skip Þorvaldur. Það hafa engin forföll orðið þar frá vinnu. 1 sambandi við þetta mál vil ég taka fram, að ég hef engu leynt. Þegar veik- in kom fyrst upp benti ég borgar- lækni á að ég hefði andabú í Minni Vatnsleysu, sem þyrfti að rannsaka eins og öll önnur ali- fuglabú. Það hefur allt verið rann- sakað hjá mér, allt búið í Minni Vatnsleysu og öll starfsemi, mat- arbirgðir og áhöld hjá mér, en það eru allt saman nýja rog fullkomn- ar vélar. Hvergi hefur neitt fund- izt fyrr en f þessum nokkurra daga gömlu andarungum. Sýklarnir hafa ekki fundizt í fullorðnum öndum. — Það er auðvitað mikið tjón, sem þú hefur beðið af þessu? - Já, mjög mikið.^en það skipt- ir ekki máli. Aðalatnðið er ef það hefur nú tekizt að komast til fulls fyrir veikina. Ég vona, að þetta komi hvorki fyrir hjá mér né öðr- um áftur. ssatnsSísssBsssi Nýtt og glæsilegt skip, Rangá, hefur nú bætzt í hóp íslenzkra flutningaskipr. £5 r Hafskips h.f.. Er þetta annað skip félagsins, hið fyrra var Laxá. — Rangá ot rm! ¦ landi og er um 1050 lestir. Skipið var afhent Hafskip h.f. 24. júli sJ. og ei eíj: á !: Kaupmannahöfn og er væntanlegt hingað til lands á mánudag, kemur \j& ti! Kofla .,-.. bsndir tfi, er skipið eign . Krimar Ijoii í Vestur-Þýzka- iftíi vi;ikomu í Leningrad og innhöfn verður Bolungarvík. Tvö slys í morgun féll maður, sem vann I við málningu af vinnupalli, er hann stóð á f Hraðfrystistbðinni ; við Mýrargötu og slasaðist. Maðurinn heitir Halldór Kjerne- sted og hlaut hann áverka á höfði við fallið. Hann var fluttur í slysa- varðstofuna. Um hádegisleytið í gær meidd- ist lítil telpa á höfði, er hún datt úr glugga innanhúss að Álfheim- um 36 og niður & gólf. Hún var einnig flutt 1 slysavarðstofuna til athugunar og meðferðar. • 2000 kennurum í Kcnya hei'ur verið sagt upp starfi, því að ekki er hægt að greiða kaup. „Kassinn" er tómur vegna þess að fólkið heldur að af sjálfstteðinu leiði, að það þurfi ekki að greiða skatt.