Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
52. árg. — Laugardagur 1. desember 1962. — 277. tbl.
Oldruð kona fyrír
bíi í gærkvöldi
Fyrsti dagur jólamánaðarins
Um kl. 19,50 í gærkvöldi varð
slys á mótum Hringbrautar og Lauf
ásvegar. Eldri kona varð fyrir bif-
reið, kastaðist í gðtuna og slasað-
ist nokkuð mikið.
Konan, sem er fædd 1894 er ekki
viss um hvert hún var að fara, en.
sennilegt að hún hafi verið að
ganga suður yfir Hringbrau:. '.. að
strætisvagnastöðlinum  móts  við
Laufásveginn. Varð hún þá fyrir
bifreið, með þeim afleiðingum að
hún slasaðist á höfði og kvartaði
einnig um verk I vinstri síðu. Hún
var flutt í Slysavarðstofuna og
síðar á sjúkrahús. Bifreiðastjórinn
kvaðst hafa ekið hægt, og benda
vegsummerki til þess að það sé
rétt.
Straussferfrá
Franz Josef Strauss landvarna-
ráSherra Vestur-Þýzkalands Iýstl
yfir í gær, að hann félli frá til-
kalli til ráðherrastöðu i nýrri
vestur-þýzkri ríkisstjórn.
•StrSusS tilkynnti ákvörðun sína
að löknum fjögurra klukkustunda
fundi I Kristilega jafnaðarmanna-
flokknum, en sá fundur var hald-
inn 1 Miinchen. Strauss er formað-
ur þessa flokks, sem er „systur-
flokkur" flokks Adenauers kansl-
ara, Kristilega lýðræðisflokksins.
Flokkúr Frjálsra lýðræðissinna
hafði sett að skilyrði fyrir fram-
haldsþátttöku i sambandsstjórn-
inni, að Strauss viki úr embætti
Frh. á bls. 5.
'ímww ¦ ¦¦¦¦¦¦¦
Allsheriar endurskipulagning
ferðamála í undirbúnifígi
í undirbúningi er allsherj
ar skipulagning ferðamála
á íslandi. Má búast við því
að viðtæk löggjöf um f erða
mál verði lögð fram á Al-
þingi því sem nú situr. í
fjárlagafrumvarpinu fyrir
næsta ár er gert ráð fyrir
allverulegum fjárveiting-
u'm í því skyni að auka
gistirúm í landinu, og til
endurbóta á þeim hótelum
sem fyrir eru.
Undanfaran ár hefur mikið verið
rætt um nauðsyn skipulegra að-
gerða til að gera ísland að ferða-
mannalandi.   Nokkrir   þingmenn
Ny Biblíuþýðing
Um þessar mundir vinna nokkrir
af helztu guðfræðingum landsins
að því að endurþýða Bibliuna.
Var ætlunin að hægt yrði að gefa
Bibliuna út í hinni nýju þýðingu á
150 ára afmæli Hins íslenzka
biblíufélags árið  1965.
Af því mun þó sennilega ekki
geta orðið, vegna þess hve verkið
er yfirgripsmikið. Hins vegar mun
há koma út ný utgáfa af Biblíunni,
iiieð nokkrum endurbótum frá
fyrri þýðingum. Er einkum um að
læða að færa mál Biblíunnar til
iiútímalegra og í sumum tilfellum
betra máls.
Við Nýja testamentið vinna
prófessorarnir Þórir Kr. Þórðarson,
Magnús Már" Lárusson, Jóhann
Hannesson og Björn Magnússon
auk ÁsmuncUr Guðmundssonar
fyrrv. biskups, sr. Guðmundar
Sveinssonar og Jóns Sveinbjörns-
sonar cand. theol. Við Gamla testa-
mentið starfa Ásmundur Guð-
mundsson, Guðmundur Sveinsson
og Þórir Kr. Þórðarson.
Þessir menh, og þó einkum Ás-
mundur Guðmundsson, vinna að
endurbótum á eldri þýðingum með'
því að færa þær til betra máls og
nýlegra.
Sjálfstæðisflokksins hafa flutt á
Alþingi tillögur um heildarskipu-
lagningu ferðamála, eins og henni
hefur verið komið á í öðrum lönd-
um. Tillögur þessar hafa aldrei hlot
ið fullnaðarsamþykkt þingsins. Nú
hefur ríkisstjórnin tekið upp á sína
arma og hefur í smíðum löggjöf
um þessi mál. Er þar fjallað um
ferðaskrifstofur, landkynningu,
ferðamálaráð o. fl. til eflingar ferða
málum á íslandi. Síðan straumur
erlendra ferðamanna til Islands tók
að vaxa hefur skilningur og áhugi
Senn líður að jólum og jóla-
undirbúningur þegar að hefjast.
Við rákumst inn i verksmiðj-
una Bamba seint i gærkvðld og
var þar verið að „möndla" jóla-
möndlur i jólabaksturinn. Unga
stúlkan á myndinni er að steikja
möndlur, sem síðan eru saltaðar
og seldar þannig. Þykja þær hið
mesta hnossgæti.
Ljósm. Visis I.M.
á skipulagsmalum ferðamála farið
vaxandi og má nú búast við því
að gerðar verði víðtækar ráðstafan-
ir á þessu sviði.
Á fjárlögum er gert ráð fyrir
milljón króna fjárveitingu til endur
bóta á þeim hótelum sem fyrir eru
\    Frh.  á  bls.  5.
Brunai eftir nýju steyptu
9    9
innmi sKumms
Ýinsir hafa spurt um það,
hvers vegna ekki sé byrjað að
aka nýja, steypta veginn ofan
við Hafnarfjörð, þar eð alllangt
er siðan steypu var hætt 4 þessu
hausti.
Snæbjörn Jónsson, verkfræð-
ingur hjá Vegamálaskrifstof-
unni, sagði í viðtali við Vísi að
ástæðan væri sú, að verið er að
fylla upp að vegarbrúnunum og
ganga frá /egarmerkjum ýmiss
¦ lUKMflliaillllillLUUJUJ'-J^M^^MO IWIWIUIIIIUiB—
konar, en búizt er við að því
verki ljúki bráðlega og verður
umferðinni þá hlfeypt .". nýja veg-
inn. Hið steinsteypta slitla^ er
22 sentimetra þykkt og þykir
ekki öruggt að hleyt>a almennri
umferð á veginn fyrr en búið er
að fylla upp að því ef bílar
lentu út af vegarbrúnunum.
Steypti vegurinn er 7,5 métra
breiður, tvöföld akbraut, og var
lokið við að steypa 3,7 kílómetra
i haust, þ. e. a. s. kaflann frá
Hafnarfirði, móts við Álftaness-
afleggjarann, og suður fyrir
Hvaleyrarholt. Þó var hlaupið
yfir 900 metra langan kafla,
beggja vegna Setbergslæks i
Hafnarfirði, en þar á að steypa
stólpa undir veginn og hleypa
innanbæjarumferðinni mcðfram
læknum undir hann milli stólp
anna.
J
I
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16