Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
52. árg. — Miðvikudagur 5. desember 1962. — 274. tbl.
30skip fengusíld
/ Kolluál / nótt
öll síldveiði er nú í Kolluál, og
veiðist þar ágæt sild, en tíB er utn-
hleypingasöm og háir það veiðun-
um.
Barizt um
Kongolo
Orrusta geisar um járnbraut-
arbæinn Kongolo i Norður-
Katanga, Verst þar 1500 manna
Katangalið árásarliði úr her
sambandsstjórnar.
Stjórnin í Katanga hefur lýst
yfir, að landsmenn allir verði
að búa sig undir styrjöld við
Sameinuðu þjóðirnar ef þær
framkvæmi áformið um refsi-
aðgerðir gegn Katanga.
Um 30 bátar voru á síldveiðum
í nótt. Um kl. 8 voru um 20 þeirra
búnir að gera leitarskipinu grein
fyrir afla sínum og höfðu þeir þetta
frá 200 og upp í 900 tunnur. Klukk-
an um hálf tíu í morgun höfðu
þessir bátar boðað komu sína til
Reykjavíkur með samtals 3250 tunn
ur eftir nóttina: Bræla var í gær
á miðunum og fram á nóttina og
gott í morgun, spáð norðaustan og
allhvðssu í dag og suðvestan kalda
í nótt.
Bátarnir sem um getur hér að
ofan á leið til Reykjavfkur eru
þessir: Kristbjörg VE 350 tn., Halki
on VE 250, Þráinn Neskaupstað
200, Víðir SU 200, Bergur VE 200,
Jökull 450, Olafur Magnússon EA
900, Hafrún 450, Ófeigur II 250.
Á leið til Keflavíkur voru í morg
Frh.  á  bls.  5.
íhverju hverfi verði
opm h
Œkvolain
SJOPPUM VERÐILOKAÐ KL10
Lagðar hafa verið fram tillögur
í borgarráði að- nýjum samþykkt-
um um afgreiðslutíma verzlana og
fleiri sölustaða í Reykjavík og er
þar gert ráð fyrir miklum breyting-
Hlýindin
að kveðja?
Menn hafa að vonum kunnaö
vél hlýindunum að undanförnu
og fram að þessu hefir ekkert
bent til þess að þau væru að
kveðja. En nú er lægð fyrir
sunnan Vestmannaeyjar sem
stefnir norður yfir landið, senni
lega austanhallt, og myndi það
hafa i för með sér norðanátt, a.
m. k. f bili. Meira verður ekki
fullyrt að svo stöddu, sagði Jón
Eyþórsson veðurfræðingur f
viðtall við Visi í morgun. Ef
þessi Iægð gengur yfir austan-
hallt landið mun kólna f veðri
suðvestanlands. Upphaflega leit
út fyrir að þessi lægð færi
vestanhallt við landið og hlýind
in myndu haldast, en hún hefir
breytt um stefnu.
um frá því sem nú er. Þar er m. a.
gert ráð fyrir að söluturnum sé
lokað eigi síðar en kl. 10 á kvöld-
in, enn fremur að verzlanir geti
haft opið til kl. 10 á föstudags-
kvöldum og að ein verzlun sé op-
in I hverju bæjarhverfi til kl. 10
á hverju kvöldi, einnig á sunnu-
dögum, og er það gert til þess að
auðvelda borgarbúum öflun nauð-
synja til heimilanna. Munu margir
borgarbúar fa'gna þessum breyt-
ingum. Unglingar hafa hingað til
getað hangið á sjoppum til klukk-
an hálf tólf á kvöldin og menn
hafa einvörðungu getað keypt þar
alls kyns óþarfa á kvöldin. En aft-
ur á móti hefir engin nauðsynja-
vörubúð verið opin, svo mikið I
hagræði sem það væri þó í mörg-
um tilfellum fyrir heimilin.
sem  nú  hafa  verið lagðar fyrir
borgarráð.
Meginefni tillaganna er sem hér
segir:
1.   Þjónusta við neytendur sé
aukin verulega með lengdum af-
greiðslutíma.
2.  Reynt sé að skapa sæmilega
glögga verkskiptingu milli al-
mennra verzlana, söluturna og
veitingahúsa.
3.  Leitazt sé við, eftir því sem
unnt er með lögum og reglum, að
sporna við hangsi barna og ung-
linga á sölustöðum, það er í verzl-
unum og söluturnum.
4.  Gerðar verði tillögur um al-
mennan lokunartíma kvðldsölu-
staða I 11/2 klukkustund fyrr en nú
er.
Breyta þarf lögum til þess að
Frh. á bls. 5.
Plasthiminn sá, sem setja
átti upp f Háskólabíó, hefur
verið allmikið til umreeðu, allt
frá þvi er húsið var tekið í
notkun. Tónlistarmenn hafa
hvað eftir annað kvaríað und-
an því, að hlminninn skyldi
ekki vera kominn á slnn stað.
Nú er verið að bæta úr þessu
þvi að á tónleikunum á morg-
un verður plasthiminninn kom-
inn á sinn stað, og væntanlega
verður hljómburður í húsinu þá
allur annar en verið hefur fram
að þessu. Var unnið að uppsetn
ingu himinsins f alla nðtt og
vinna langt komin, er Ijósmynd
ari Vísis I.M. brá sér vestur í
Háskólabió i morgun og tók
mynd þá, er hér birtist. Búast
má við, að mikil eftlrvæhting
ríki nú meðal tónlelkagesta,
þar sem menn eru nijög for-
vitnir að heyra, hvernig hljóm
burðurinn breytist við uppsetn
ingu þessa margumtalaSa plast
himins. A8 vísu sést himinninn
ekki vel á myndinni þvf aS
plastiS er gegnsætt, en Iáréttu
bitarnir er halda honum uppi,
sjást.
LQFTMDA VEL TEPPTI
WNAÞ0KU
Upphaf þessa máls má rekj.. til
bréfs er Kaupmannasamtök ís-
lands rituðu borgarráði snemma á
þessu ári um nauðsyn breytinga
á reglum um lokunartíma sölu-
búða og fylgdu því bréfi drög að
nýju fyrirkomulagi. Skrifstofu-
stjóra borgarstjóra, Páli Líndal,
var falið þetta mál til athugunar
og samdi hann síðar, ásamt Sig-
urði Magnússyni formanni Kaup-
mannasamtakanna,  þær  tillögur,
Loftleiðaflugvél fór héð-
an til London mánudags-
morgun s. 1. og flugvél frá
Flugfélagi íslands kom það
an sama dag, en Loftleiða-
flugvélin hefur verið teppt
í London síðan vegna þess
að loka varð flugvellinum
(London Airport) vegna
svartaþoku, er hélzt allan
daginn í gær og enn í morg
un. Samkvæmt uppl. frá
Loftleiðum í morgun mun
flugvélin leggja af stað það
an um hádegi í dag, ef þok
unni léttir.
En samkvæmt Lundúnaútvarp-
inu snemma í morgun voru hoirfur
enn óvænlegar og ekki taldar lík-
ur á, að þokunni mundi létta
næsta sólarhring. Þokubeltið náði
þegar í gær yfir 30 greifadæmi og
hið mesta öngþveiti rfkjandi í
samgöngumálum, en á Skotlandi
og Norður-lrlandi var glaða sól-
skin. Svo svört var þokan: 1 Lon-
don i gærkvöldi, að í austurhluta
borgarinnar gengu lögregluþjónar
með reyk- og þokugrímur. Strætis-
vagnaferðir lögðust víða niður og
ferðir neðanjarðarlesta, þvf að
starfsfólkið komst ekki til vinnu
sinnar. Þrír menn biðu bana f gær
Framh. á bls. 5.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16