u 52. árg. — Laugardagur 22. desember 1962. — 289. tbl. Hringurinn gefur enn einu milljon Kvenfélagið Hringurinn hefur ný lega afhent eina milljón að gjöf, til nýbyggir-~r Landsspitalans, vegna barnadeildarinnar. Hefur fé- lagið áður gefið fimm milljónir króna til sömu framkvæmda. Blaðið hafði £ gærkvöldi tal af Kristbirni Tryggvasyni yfirlækni barnadeildar Landsspítalans, og skýrði hann svo frá að Barnaspítali Hringsins yrði .hluti af hinni nýju byggingu Landsspítalans. I stað þeirra 30 rúma, sem barnadeildin hefur yfir að ráða núna, verða rúmin 60. Auk þess verða öll vinnu skilyrði betri, þar sem húsrúmið fjórfaldast, frá því sem nú er. Ensk jólaguðs- þjónusta 9 EINSOGAÐ undan- förnu verður jólaguðsþjónusta fyrir enskumælandi fólk haldin í Hallgrímskirkju, sunnudaginn 23. des. kl. 4 e. h. Séra Jakob Jónsson ;.-þrédikar. Allir velkomnir. Kristbjörn skýrði einnig frá þvi, að fyrir utan peningagjafirnar hefðu Hringskonur látið I té mest af búnaði barnadeildarinnar og myndu þær einnig sjá um búnað í hinni nýju deild. Þegar allur búnaður, sem þær hafa gefið, er með talinn, eru gjafir þeirra alls, komnar langt fram úr þeim sex miILjónum, sem þær hafa gefið í peningum. Þrettán sækja um starf Þrettán manns sækja um starf skrifstofustjóra hjá Fiskimálasjóði. Formaður sjóðsstjórnarinnar, Sverrir Júlíusson, hefir skýrt VIsi frá þessu, svo og, að væntanlega muni vérða ráðið í starfið fyrir áramótin. Frú Arnhildur Guð- mundsdðttir" hefir gegnt starfi skrifstofustjóra undanfarin fjögur ár, en lætur nú af því. Duglegir íunáir Fundir eru haldnir daglega í yfirnefndinni um fiskverðið á komandi vertíð, en nefndin var kjörin á miðvikudag. Fyrsti fundurinn var haldinn sama dag og nefndin var kjörin, aft- ur var haldinn fundur daginn eftir, fimmtud., og ennvar fund ur síðdegis í gær. Ekki veit Vísir, hversu mikið ber á milH, en það mun vera nokkuð, og vonast menn þó til, að hægt verði að ná samkomulagi fyrir áramótin, svo að vertíð þurfi ekki að tefjast af þeim sökum, að verð hafi ekki verið endan- lega ákveðið. Yfirnefndin, sem kjörin var af verðlagsráði, er skipuð þessum mönnum: Gunn- laugur G. Björnsson er for- maður nefndarinnar og odda- maður, Helgi Þórarlnsson, Reykjavik, Sigurður Pétursson Reykjavík og Tryggvi Helgason, Akureyri. Áspífala um jólin Því miður er það alltaf svo, að nokkuS af börnum verður að vera að heiman frá sér um jólin. Þannig er umsþessaaingu telpu, sem liggur á barnadeild Landakotsspitalans. Hún heitir. Aðalbjörg og er ekki nema tveggja ára gömul. Þegar við vildum taka af henni inynd, varS hún fyrst hrædd, en jafnaði sig von bráðar, enda sjáið þiS hvað hún er stór. Myndin er tekin á ganginum á barnadeildinni, þar sem komiS hefur veriS fyrir stóru jólatré. ASalbjörg horfir hugfangin á eftirmynd af jötunni, þar sem frelsarinn fæddist. (Ljósm. Vísis: I. M.). Bandaríkin bæta við lán til Keflav. vegar í gær var gerður samn- ingur í Reykjavík þess efnis, að Bandaríkjastjórn lánaði íslandi 11,8 milljón- ir króna til framkvæmda við Keflavíkurveginn nýja. Fé þetta er veitt úr mót- virðissjóði með mjög hag- stæðum kjörum. Áður hef- ur Bandaríkjastjórn lánað 10 milljónir til Keflavíkur- Frh. á bls. 5 Tryggingar frá Almenn um tryggingurri Ægir Ferdinandsson, Rannveig Laxdal og Ingibjörg Þorgrimsdóttir taka viS vinningunum hjá Kon- ráSl GuSmundssyni. , í gær var dregið í getraun Vísis. Vinningar voru fimm að tölu, hver fyrir sig 2000 króna i iðgjald hjá Almennum trygging- um h/f, sem hægt er að nota eftir eigin vali vinnenda. Svo dæmi sé tekið nægir þetta til að tryggja i tvö ár lítinn bíl, sem ekkert hefur kom ið fyrir. Þetta nægir til að greiða fyrir 100 þúsund króna heimilistryggingu, sem greiðir til dæmis skaða sem börn kunna að valda á annars eign- um, slys á heimilinu, bæði heim ilismanna og annarra og svo framvegis. Þá getur þetta geng- iS upp í venjulega bruuatrygg- ingu og hverja aðra sem vera vill. Þrír þeirra, sem vinning hlutu eru úr Reykjavik, og afhenti Konráð Guðmundsson þeim vinningana á afgreiðslu Visis i gær. Voru það Ægir Ferdin- andsson, verzlunarmaður, Ás- vallagötu 6, Rannveig Laxdal, Hólmgarði 3 og frú Ingibjörg Þorgrímsdóttir, Sogavegi 50. Aðrir, sem hlutu verðlaun, voru Kári Þórðarson, Kirkju- vegi 5 i Keflavik, og Þorsteinn Williamsson, Hamarsstíg 27 á Akureyri. Þeir gátu aS sjáll'- sögSu ekki tekiS viS vinning- unum siálfir og fá þá senda. C—,3EL-.T" ,T7TÍT3g———