Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR
58. árg. — Laugardagur 15. júní 1963. — 135. tbl.
Bomas Medica verhr risii
innantveggjaára
í gærkvöldi hófust
byrjunarframkvæmdir
við byggingu fyrirhug
aðs læknahúss, Domus
Medica, sem á að rísa á
horni Snorrabrautar og
Byggingarframkvæmdir hófust
í gærkveldi
Egilsgötu, neðan við
Heilsuverndarstöðina. —
Voru saman komnir um
20 læknar, til að vera
vitni að því er Bjarni
Bjarnason, læknir, for-
maður Domus Medica,
tók fyrstu skóflustung-
una.
Áður lýsti Bjarni í nokkrum
orðum undirbúningi, skipulagi
og hlutverki byggingarinnar,
sem er teiknuð af arkitektun-
um Gunnari Hannessyni og HaH
dóri JónssynL
Domus Medica verður fjórar
hæðir og kjallari, hver hæð 320
fermetrar, en mögulegt verður
að byggja 450 fermetra viðbygg
ingu. Á fyrstu hæð hussins verð
ur félagsheimili lækna, en á
þrem efstu hæðunum læknastof
ur. Þar munu sitja sérfræðingar
í hinum ýmsu greinum og aflað
verður fullkominna rannsóknar-
tækja, m. a. röntgentækja. Er
ætlunin að þarna geti farið fram
rannsóknir, sem fólk hefur hing
að til þurft að leita eftir út um
allan bæ. Kjallara hússins hefur
Framh. á bls. 5
Bjarni Bjarnason tekur fyrstu skóflustunguna fyrir Domus Medica. — Nokkrir læknanna, sem voru
viðstaddir.                                                                   -¦      ¦
Um 100 verkfræðingar eru nú
f verkfalli gagnvart öllum at-
vinnurekendum, nema ríkinu,
svo'    sem   Reykjavíkurborg,
Vinnuveitendasambandinu.
Vinnumálasambandi samvinnu-
félaganna, Félag íslenzkra iðn-
rekenda og praktiserandi verk-
fræðingum, eða verkfræðistof-
um. Þeir,,, sern reka verkfræði-
--------__-------------------;--------«
24 þús. mál til Hjalteyrar
Vegna hinna yfirvof-
andi verkfalla er nú svo
komið að síldarbátarnir
halda alls ekki til þeirra
hafna, þar sem boðað
hefur verið til vinnu-
stöðvunar. Hafa því bát
arnir einkum landað á
Hjalteyri síðustu sólar-
hringana og hafa þar
borizt á land síðasta sól
arhringinn 24.000 mál.
Hefur ágæt veiði verið
og bátarnir streyma lát-
laust inn.
Síldin fer eingöngu í bræðslu,
og hefur verksmiðjan haft ágæt-
lega undan, en nú eru allar þrær
orðnar fullar og gera má ráð
VI S I R
Vísir kemur næst út þriðjudaginn 18. júní.
fyrir einhverri bið, ef ekkert lát
verður á löndunum bátanna. í
dag komu þessir bátar til Hjalt
eyrar:
Eldborg, 1275, Báran 568,
Héðinn 1068, Margrét 1399, Þor-
Ieifur Rögnvaldsson 1543, Strák
ur 374, Guðfinnur 629, Sigurpáll
1107, og Gjafar er að landa
1200.
Síðar í kvöld eru væntanlegir
til Hjalteyrar bátarnir Jón Jóns
son, Sæþór, Guðmundur Þórar-
insson, Jön Gunnlaugsson, Hann
es Hafstein, Akraborg með
samtals um 6—7000 mál.
Af miðunum eru um 12—15
tímar, en um það er ekki að sak
ast, vegna ofangreinds ástands.
Aðeins á Austfjörðum hefur
ekki verið boðað til vinnustöðv
unar, en þangáð er að sjálf sögðu
mun lengra stfm en til Hjalt-
eyrar.
Er þvi mlkið annríki á Hjalt-
eyri, en enn sem komið er, er
nægilegt vinnuafl. I fyrra
bræddi verksmlðjan á Hjalteyri
um 110 þús. mál.
Til Siglufjarðar hafa borizt
3050 mál sfldar, sem veizt hafa
út af Langanesi. Skipin eru:
Halkion 850, Jón Gunnlaugsson
500, Einar 600, Vattanes 600 og
Hoffell 800.
stofurnar hafa rætt eitthvað við
fulltrúa stéttarfélags verkfræð-
inga, en aðrar samningaviðræð-
ur munu ekki hafa átt sér stað
en/nþá og deilan er ekki komin
til kasta ríkissáttasemjara.
Skipasmiðir hafa verið í verk-
falli síðan 20. maí og virðistlítið
gerast til lausnar á þvf verkfalli.
Fulltrúar frá vinnuveitendum
og verkamannafélaginu Dags-
brún komu saman á nýjan við-
ræðufund í gær og stóð hann í
tvær klukkustundir.
Síðast en ekki sízt er að geta
hinna stöðugu viðræðufunda
sem sáttasemjari ríkisins heldur
með fulltrúum deiluaðila á Ak-
ureyri og Siglufirði. Sáttafund-
ur var í þeirri deilu í Alþingis-
húsinu í allan gærdag, aðeins
stutt matarhlé í gærkvöld, og
fundi fram haldið að því loknu.
Mestu kaupkröfurnar munu lítt
hafa verið ræddar ennþá og lítil
líkindi til að fullt samkomulag
náist fyrir þann tíma sem verk-
föll eiga að byrja að koma til
framkvæmda fyrir norðan, en
það er núna um helgina á Ak-
ureyri og Sig'lufirði og á Húsa-
vík og Raufarhöfn í næstu viku.
Vikuferð í geimnum
BRAUTSKRÁÐIR
15 STÚDENTAR
frá  Laugavatni  í  gær
Verður kona í næsfo geimfari Rússu ?
Kl. 12 á hádegi í gær skutu
Russar á loft geimfari, Vostok
fimmta, og er talið að það eigi að
vera á lofti allt að viku, en lengsta
geimferð til þessa er-4 sólarhring-
ar. 1 Vostok fimrnta er 29 ára of-
ursti úr rússneska flughernum,
Valery Bykovski að nafni. Jarð-
nánd geimfarsins er 188 kílómetrar
en jarðfirð 235 kílómetrar.
Krúsjoff, forsætisráðherra Sovét
ríkjanna, skýrði blaðamönnum frá
þessari geimferð f Moskvu í dag,
en ekki er vitað hvaðan geimfarinu
var skotið. Hann var spurður að
því hvort kona væri í geimfarinu,
og svar hans var: „Ekki ennþá".
En heyrzt hefur að öðru geimfari
verði skotið á loft í Sovétríkjun-
um á morgun og í þvf verði kona.
Menntaskólanum á Laugár-
vatni var slitið í gær. Frá skól-
anum útskrifuðust að þessu
sinnl 15 stúdentar, 8 úr mála-
deild og 9 úr stærðfræðldeild.
Hæstu einkunn hlaut Einar
Magnússon úr stærðfræðideiíd,
8^6. Efst f máladefid var Ing-
unn Stefánsdóttir, 7.78. Þetta er
í 10 skipti sem Menntaskólinn
á Laugarvatni útskrifar stúd-
enta.
1 vetur stunduðu 99 nemend-
ur nám í menntaskólanum, og
var skólinn fullsetinn. Þær
breytingar urðu á kennaraliði,
að Þórður Kristlcifsson, sem
kennt hefur vð skólann frá upp
hafd, lét af störfum fyrir aldurs
sakir. Þórður hefur kennt við
héraðsskólann frá 1930. Þakkaði
skólameistari, Jóhann llannes-
son, Þórði fyrir heilladrjúg störf
f þágu skólans.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16