Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 1
VISIR 54. árg. — ÞríSjudagur 28. jaoúar 1964. — 23. tbL Kjarodómur VR fyrir laugardag Kjaradómur verziunarfólks hélt fund f gær. Voru þá lögð fram ýmis gögn aðila og gagna- söfnun lokið. Mun dómurinn nú taka sér nokkra daga til þess að undirbúa uppkvaðningu dómsins en dómur á að koma fyrir Iaugardag, 1. febrúar. Aflasölur togara Þorsteinn Ingólfsson seldi f Bremerhaven, 131 lest, fyrir 93.800 mörk og Fylkir í Grimsby 157 lest- ir fyrir 11.400 stpd. Jón forseti seldi árdegis f dag f Cuxhaven, en blaðið var ekki búið að fá fregnir af sölunni, er það fór f pressuna. Nýja raunvísindastofnumn Nýlega var byrjað á grtuml merkrar stofnunar, þ.e. Raun- vísindastofnunar Háskóla ís- lands, eins og skýrt var frá hér í blaðinu með viðtali við for- mann byggingamefndar, Þor- bjöm Sigurgeirsson prófessor. Á efri myndinni sést heiidar- mynd af stofnun þessari full- gerðrl á bak við Háskólabfóið, en hana á að reisa f áföngum. Arkitektar em Sigvaldi Thord- arson og Skarphéðinn Jóhanns- son. Á neðri myndinni sést fyrir- huguð norðausturhlið fyrsta á- fanga Raunvfsindastofnuparinn- ar, þess áfanga sem nú er verið að grafa fyrir. Þetta er sú hllð- in sem mun snúa að bakhlið Há- skólabíós. 1 þessum fyrsta á- fanga fá ýmsar vfsindagreinar inni, svo sem eðlisfræði, efna- fræði, stærðfræði og jarðeðlis- fræði. . I •••■líl'l . .. " . < ti' ............. --------, . , - — ' ’ l* ' ■ ?Í ...... .............../. ------------------- „ .,///,//,«////// wm .....................................................).. - ■ .' J. , -----y........... ,f... u - wmfi.rr Jafngildir 19 aurum ó kílóið. 52 millj. kr. útgjaldaaukning tillögunni að hækka söluskattinn un nemi 52.5 millj. króna. Hækk vegna ráðstafana í þágu sjávar- um 14%. Er áætlað að sú hækk ar sá skattur þá alls um 2.5% útvegsins. <e>- • Eins og forsætisráðherra Bjarai Benediktsson skýrði frá utan dagskrár á þingi f gær, hefir rfklsstj. unnið að athug- unum á fiskverðinu undanfama daga ásamt sérfræðingum sfn- um. Hafa sjómenn og útgerðar- menn lýst þvf yflr, sem kunn- ugt er, að úrskurður yfimefnd- ar, sem gekk fyrir nokkmm dög um, sé óviðunandi, þar sem fisk- verðið var þar ákveðið óbreytt frá því f fyrra. • Fjárhagsnefnd neðri deildar hefir f dag borið fram breytinga tillögu við frumvarpið um ráð- stafanir vegna sjávarútvegsins. Er tillagan borin fram f samráði vlð ríkisstjómina og þar gert ráð fyrir hækkun fiskverðsins til sjómanna og útgerðarmanna. Segir f tillögunni að rfkisstjóm- inni sé heimilt að greiða viðbót við það fiskverð sem auglýst hefir verið sem svarar 6% hækk un. Ef miðað er við það meðal verð á þorski og ýsu sem yfir- nefndin ákvað þá samsvarar þetta 19 aura hækkun á kílóið. • Til þess að mæta þessari hækkun til sjómanna og útvegs- manna þá er gert ráð fyrir því f <S>- STARFSMAÐUR EIMSKIP UPPVÍS AÐ MISFERU Uppvíst hefur orðið um næsta alvarlegt misferli f starfi hjá starfs- rnanni Eimskipafélags Islands, og er það í sambandi við afhendingu á bifreiðum án þess að tilskilin Ieyfi væm fyrir hendi. Þarna er um samtals 19 bifreiðar að ræða sem umræddur afgreiðslu- maður Eimskipafélagsins afhenti bilainnflutningsfyrirtækinu Raf- tækni h.f. án þess að fullgildir pappírar frá tollstjóraembættinu og bönkum væru til staðar. Að þvf er Vísir hefur hlerað mun þetta fyrirtæki hafa aukið verulega bif- reiðainnflutning sinn á s.l. ári og af einhverjum ástæðum gripið til þess úrræðis að fá bifreiðarnar af- hentar án þess að hafa tilskilin leyfi. Samkvæmt upplýsingum sem Vfsir fékk hjá Eimskipafélagi Is- lands í morgun komst upp um þetta athæfi afgreiðslumannsins við könnun á vörum sem áttu að vera til staðar f birgðaskemmum félagsins eftir áramótin. Mjög erfitt og seinlegt er að gera slíka könn- un, en við nánari eftirgrennslan Framhald á bls. 6. Bloðið s dag Bls. á Myndsjá: Kvenfélag- ið Hringurinn — 4 Ritdómur um nýju fslenzku orðabókina — 7 Skákmótið f Lfdó — 8 Ólgan i A.-Afrfku — 9 Skuggamyndir Ar Reykjavfk Danir bjóSa upp á átgerð í drænlandi Formaður LÍÚ telur múlið afhygfiisvert Danska Grænlandsverzlunin hefir auglýst hér í islenzkum blöðum eft- ir þvf að hafa samband við eigend- ur islenzkra fiskiskipa, sem hug hefðu á fiskveiðum við Grænland, og að selja fisk sinn grænlenzkum frystihúsum, aðallega í Sukkertopp en og Narassaq. Auglýst er jafn- framt að ís og kassar fáist endur- gjaldslaust á ofangreindum höfn- um, að mögulegt sé að fá hluta á- hafna á skipin i Grænlandi, og að nafngreindir fulltrúar danskir verði til viðtals að Hótel Borg næstu dag- ana f sambandi við hugsanlega út- gerð fslenzkra fiskiskipa við Græn- land. Vísir hafði f morgun tal af Sverri Júlíussyni alþm., sem er formaður álit á þessu máli. Sverrir tók fram að hann væri ekki reiðubúinn að láta í ljós fast- mótaða skoðun á málinu, til þess skorti hann upplýsingar. En ef mark væri takandi á þessari aug lýsingu þá væri hér aila vega at- hyglisvert mál á ferðinni. Það væri út af fyrir sig ekki nema æskilegt að Islendingar gætu nokkurn hluta árs, svo sem á milli vertíða hér heima, fengið aðstöðu til að leggja upp.afla í Grænlandi. Við ættum nú væru við færeysk og norsk skip, sem stunda veiðar við Grænland. Sverrir benti á í þvf sambandi, að fyrir nokkrum árum hefði verið leit að eftir því, og töluvert athugað, hvort íslenzk skip gætu fengið að stöðu í Grænlandi. Það hefði orðið úr að íslenzkir togarar hefðu feng- ið að taka þar salt og fleira í einni höfn, en annað hefði ekki komið út úr þessu f það skiptið. Væri því rétt að gefa þessu máli fullan gaum og athuga vel hvað hér stjómar-, LIÚ, og spúrði- um bans prðið mörg skip,. sem sambærileg | væri raunverulega j boði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.