Vísir - 14.02.1964, Blaðsíða 1
I
A '
VISIR
54. árg. — Föstudagur 14. febrúar 1964. — 38. tbl.
LEÚGJAST LÍNUVEIÐAR
AL VEG NIÐUR?
ÚTVEGSMÖNNUM þykir nú
horfa þunglega á vetrarvertíð-
inni. Hefur afli á línu verið
sérstaklega lélegur. Gæftir hafa
verið mjög stirðar og lélegur
afli þegar gefið hefur á sjó, All
ur tilkostnaður við- línuveiðar
hefur hins vegar stóraukizt und
anfarið, t.d. hefur uppsett lína
hækkað um 25% í verði og
kaup sjómanna hækkað um
30% á einu ári. Er kauþtrygg-
ing háseta nú orðin 9100 kr.
il hætta á að linuveiðar leggist
Að óbreyttum aðstæðum er mik
alveg niður.
Þegar tekin var upp verð-
flokkun á fiski fyrir nokkrum
árum batnaði nokkuð aðstaða
Framh. á bls. 6
8
EFLING STOFNLÁNADEILDAR SKAPAR
BJARTSÝNIILANDBÚNADINUM
Landbúnnðesrráðherra taSaði við setningu Búnaðarþings
í morgun var 46.' Búnaðar-
þ'ng sett í Bændahöllinni og
fyrsta skipti í húsakynnum
bænda sjálfa. Þorsteinn Sigurðs-
son, formaður Búnaðarfélagsins
setti þingið. Þá flutti Ingólfur
Jónsson, iandbúnaðarráðherra
ávarp, þar sem hann ræddi um
ástand og afkomu landbúnaðar-
Ingólfur Jónsson sagði að nú
byrjuðu nýir tímar ræktunar og
bjartsýni V landbúnaðinum, sem
byggðust m.a. á því, að nú væri
Stofnlánadeild landbúnaðarins
og veðdeild Búnaðarbankans að
eflast. Sem dæmi um þá þýð-
ingií sem stofnlánadeildin hefði
nefndi hann að á sl. ári hefði
hún Iánað bændum 103 millj.
kr. til kaupa á landbúnaðarvél-
um.
Ráðherra sagði, að veðurfar á
sl. ári hefði verið óhagstætt, en
þrátt fyrir það hefði þetta ár
verið landbúnaðinum hagstætt á
margan hátt. IÞað kæmi m. a.
fram í því hve mikill útflutning
ur hefði verið á kjöti, en áætlað
Ingólfur Jónsson flytur ávarp sitt við setningu Búnaðarþings
.....................................—■■rna
ar útflutningsuppbætur á sl. ári
hefðu numið 130 millj. kr. Þá
hefði smjör nú verið flutt út í
fyrsta skipti.
Ingólfur Jónsson sagði, að
15% af þjóðinni lifði nú á land-
búnaði. Fjölgun þjóðarinnar
væri mikil og gert væri ráð fyr-
ir því, að Islendingar yrðu helm
ingi fjölmennari um næstu alda-
mót en þeir eru nú. Því mætti
sjá fram á vaxandi þörf fyrir
landbúnaðarafurðir. Með tilliti
til þess sagði hann, að það væri
uggvænlegt að bændur flosnuðu
upp af búum. Til þess að hindra
slíkt hefði nú verið sett fram
frumvarp um hækkun á rækt-
unarstyrkjum sem hefði í för
með sér 20 millj. kr. útgjöld
fyrir ríkissjóð.
Hann gat þess, að fé til sand-
græðslu hefði ver.ð tvöfaldað á
sl. ári. Þá sagði hann, að það
háði nú Áburðarverksiðjunni,
að takmarka yrði rafmagn til
hennar. Framleiðsla henn-.r
hefði verið 20 þús. tonn, en gæti
verið 24 þús. tonn á ári ef nægj
anlegt rafmagn væri fyrir hendi.
Formaður Búnaðarfélagsins
minntist í sinni ræðu tveggja
manna, sem létust á árinu,
þeirra Dags Brynjúlfssonar og
Valtýs Stefánsson.
Hann gat þess m.a. að í und-
irbúningi væri að gefa út skulda
bréf fyrir 10 milljónir til 15 ára
til að leysa öll vandamál Bænda
hallarinnar.
Fumlur um flugvélakuupia hófst í morgua
Lofftleiðir hafa sótt um leyfi ffyrir tveimur
Kl. 10 í morgun settust sem svo mikið hefir ver- is, og í blöðum á hinum in sérstaklega SAS
forráðamenn Loftleiða jg bollalagt um hérlend- Norðurlöndunum, í sam-
og þrír fulltrúar Canad
air að samningaborðinu
í salarkynnum Loftleiða
í Oddfellowhúsinu til að
ræða þau flugvélakaup,
Bííoði^ í dag
Bls. 2 íþróttir.
— 3 Þrengsli í Vest-
mannaeyjahöfn.
— 7 Minningarorð um
Ara Kristinsson,
sýslumann.
— 9 Föstudagsgreinin:
Kýpur.
bandl Vlð fargialdastnð truar frá Canadair, 2 logfræð
t ingar og aðstoðarforstjóri, og
Loftleiða Vlð lATA-félOg nú er kunnugt orðið að Loft-
leiðir hafa sótt um leyfi til ís-
lenzkra yfirvalda um kaup á
Hingað eru nú komnir 3 full- Framh. á bls. 6
Flugvél af Canadair-gerð