Vísir - 29.05.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 29.05.1964, Blaðsíða 1
STÓR DAGUR í SÖGU ÍSLENZKRA FLUGMÁLA Við komuna Thor sendiherra, Kristján Guðlaugsson og Alfreð Elíasson. Risaflugvél LOFTLEIÐA komin 54. árg. - Föstudagur 29. maí 1964. - 120. tbl. Skömmu fyrir hádegi flugvél Loftleiða til á leiðinni frá New York ar fara leiðina. í dag kom hin risastóra Keflavíkur-flugvallar. og er það V/i klst. styttri ^hor Thors sendiiierra var glæsilega Rolls Royce Hun var aðems GVi klst. timi en DC-6 flugvelam- Hann fiutti ræðu við landgang inn, þar sem hann lýsti því yfir, að þetta væri stór stund í sögu íslenzkra flugmála og í sögu íslenzku þjóðarinnar. Klukkuna vantaði 20 mínút- ur í tólf, þegar flugvélarbákn- ið sást yfir Keflavíkurvelli. Hafði hún síðast tekið krók á sig til að fljúga yfir Surtsey og Reykjavík. Olli það því að hinn mikli mannfjöldi sem hafði safn azt saman á Keflavíkurflugvelli þurfti að bíða í hálftíma eftir henni. Þegar flugvélin kom inn á stæðið við Keflavíkurhótelið sást að henni hafði verið gefið heitið Leifur Eiriksson, en sú flugvél, sem bar það heiti hef- ur fengið í staðinn heitið Bjarni Herjólfsson. Einkennisstafir nýju fiugvélarinnar eru TF-LLF. Áhorfendum þófti flugvélin mjög glæsileg og voldugur farkostur þar sem hún nálgaðist þá. Er hún nam staðar, opnuðust dyr hennar og gekk fyrstur út Thor Thors sendiherra. Fyrir neðan landganginn var stjórn Loftleiða með þá Kristján Guð- laugsson og Alfreð Elíasson Framh. á bls. 6 Metár Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna stendur nú yflr í Reykjavik og sækja hann fulltrúar nær allra hraðfrysti- húsa í samtökunum, en þau eru milli 50 og 60 að tölu. Á fund- Bioðið Bls. 3. Vikingaskipið á leið upp á Mýrar. — 4. Föstudagsgrein um Nehru. — 7. Sumarmyndir kvik- myndahúsanna. — 8. Ritdómur um bók- ina Ættleiðingu. — 9 Á að bora í Geysi. I í Aðalfundur S.H.: / útflutningi frystru sjávurafurBu inum hefur kom fram, að ár- ið 1963 var metár í útfiutningi íslenzkra sjávarafurða. Þá voru flutt út rösklega 97 þús. tonn, en ekki nema 82 þús. tonn árið áður. Hlutdeild frystra sjávar- afurða í heildarútflutningnum er nú orðin 22.2% að magni og 31.6% að verðmæti. Heildar velta Sölumiðstöðvarinnar nam 928 millj. árið sem Ieið og heild arframleiðslan nam 67.909 tonn um það ár og hafði aukizt um rúmlega 5000 tonn frá 1962. Heildarútflutningur SH árið 1963 nam 72.337 tonnum, og hafði aukizt um 11.2% frá ár- inu áður. Stjórn SH hefur lagt tvær tillögur fyrir fundinn, sem vekja sérstaka athygli. Önnur er um stofnun Stéttarsambands framleiðenda sjávarafurða, hin um að samtökin komi á fót öskjugerð til að framleiða fisk umbúðir. Helztu framleiðsluvörur SH eru flök, blokkir, fryst sfld og humar, sem er mjög verðmæt vara. Freðsíld er nú orðin mjög stór hluti heildarfram- Fastanefnd Þingmannasam- taka Atlantshafsríkjanna heldur fund í Háskóla Islands um miðj an júlímánuð i sumar, þeð er fyrsti fundur nefndarinnar hér á landi. FuIItrúi íslands í fasta- nefndinni er nú Matthías Á. Maíhíesen, alþingismaður. — Fundinn sækja fulltrúar flestra leiðslunnar og framleiðsla henn ar hefur farið ört vaxandi. Ár- ið 1960 nam freðsíldin t.d. að- eða allra Atlantshafsríkjanna 15, auk forseta og ritara sam- takanna. Matthías Á. Mathiesen sótti síðasta nefndarfundinn, sem haldinn var í Bonn í byrjun aprílmánaðar. Matthías sagði í viðtali við Vísi í morgun, að fundurinn í Reykjavík myndi eins 3100 tonnum en 26.395 tonnum árið 1963. Framh. á bls. 6 fyrst og fremst undirbúa dag- skrá ársfundar Þingmannasam- takanna í nóvember n.k. Auk þess mun hinum erlendu full- trúum gefast kostur á að kynn- ast nokkuð landi og þjóð. — Ársfundurinn verður haldinn í París í haust, en þá fundi hafa sótt að undanförnu 3—4 alþingismenn. | 'i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.