Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1964, Blaðsíða 1
VISIR — Hvernig gekk á vetrar- vertiðinni? — Alveg ágætlega. Ég var með Guðfinnu á vertíðinni og hafði ágætis áhöfn eins og núna, allt úrvalsmenn úr Kefla- vik. Það stendur ekki á okkur að veiða sildina, ef hún verður á miðunum, sem við auðvitað vonum allir, sagði þessi unga aflakló. ★ Það var verið að hala inn nótina i Ásþór RE 395, þegar ókkur Vísismenn bar að. Þor- varður Árnason, skipstjóri, stjórnaði þar, en niðri á dekk- inu voru menn við smíðar. — Þetta er nýr bátur, Þor- varður, er það ekki rétt? — Jú, ég fékk hann í febrú- Rabbað við þrjó síldarskipstjóra sem eru að fara í síldar„ævintýrið/# Þarna er imnið við að taka nótina um borð í Ásþór. Þorvarður skipstjóri er i brúnni hægra megin á myndinni. verst i mig og ég held að horf- urnar séu ekki verri en undan- farin ár, en tækin jafnvel enn betri, annars er ég ekki dóm- bær á það hvernig síldin á eftir að haga sér, hún er óútreiknan- leg má segja. — Eru Keflavíkurbátarnir yfirleitt undirbúnir hér í Reykja vik? — Nei, það er oftast gert í Kefiavík, en við vorum að koma úr slipp, fengum þar botn hreinsun og málun og urðum að bíða eins og aðrir, og ég tek undir það að hér vantar að- stöðu fyrir annan slipp fyrir Stærri bátana. arlokin og var á þorsknetaveið- um og gekk ágætlega, var með 802 tonn. — Og þið eruð að leggja í sildina fyrir norðan? — Já, ætli hún verði ekki fyrir austan núna eins og í fyrra, þá veiddist ekki bein fyrir vestan Kolbeinsey. Mér lízt ekkert á vestursvæðið núna heldur, síldin er að færast aust- ur og lengra út. Ég held að það væri ekki-hægt að ná henni ef við hefðum ekki svo stóra og vel búna báta. Jú, ætli við reynum ekki við hana þarna fyrir austan. Annars bíðum við Framh. á bls. 6 ir báta sem undirbjuggu sig. Hvarvetna voru menn að störfum við að mála, smíða eða taka inn nætumar. Við spjöll uðum við þrjá þeirra manna, sem munu stjóma aðgerðum hver á sínum báti í eltingaleikn um við „silfur hafsins“. Fyrst hittum við fyrir korn- ungan skipstjóra frá Keflavík, Pétur Sæmundsson á Eldey KE 37, en hann hefur verið skip- stjóri í 3 ár þrátt fyrir að hann er enn ekki nema 24 ára gamall. — Jú, þetta leggst ekki sem Síldveiðamar fyrir norð- an og austan land em nú undirbúnar af fullum krafti. í Reykjavíkur- höfn vom í morgun tug- 54. árg. — Þriðjudagur 2. júní 1964. - 123. tbl. SAMNINOAR AÐ NAST UM KJOR■ INFYRIR NORBAN 06AUSTAN? Þegar Vísir fór í prentun á hádegi voru góðar horfur á því, að samkomulag væri að nást um kjörin á Norður- og Austur landi. Hafði samningafundur þá staðið yfir í alla nótt og síðan kl. 8,30 í gærkveldi. Vísir náði tali af Barða Frið- rikssyni skrifstofustjóra Vinnu- veitendasambands íslands og Bls. 3 Myndsjá: Morgun- stund í Sundlaugun- um. — 4 Úrvalskvikmyndir — 7 Byggingarþjónusta arkitekta. — 8 Kurt Zier ritar um ' myndlist. — 9 Dagur á heimssýn- ingunni. tjáði hann Vísi, að horfur á að samningar tækjust væru góðar, eftir væri að ganga frá nokkr- um atriðum. Ekki kvað hann unnt að segja á þessu stigi máls ins frá efni hinna nýju samn- inga. Samningaviðræðurnar við verkalýðsfélögin á Norður- og Austurlandi hafa verið mjög erf- iðar og strangar. Þetta er 14. nóttin okkar hér, sagði Barði Friðriksson. Eins og Visir hefur áður skýrt frá var búið að semja um mjög mörg lagfæringaratriði á samn- ingunum nyrðra og eystra og var aðeins eftir að ræða kröfur verkalýðsfélaganna um tilfærsl- ur milli flokka, er lokasprettur- inn hófst. Uppgjörið á þorskanótarbátum: Gert upp eftír gildandi samningum í morgun gekk dómur í sjó- og verzlunardómi Hafnarfjarðar í máli sem fjallaði um það hvort gera skuli upp við sjómenn á bát sem fiskaði þorsk í nót, sam kvæmt netasamningunum eða síldarsamningum. Aðilar að ináli þessu voru Sæmundur Sig- urðsson eigandi bátins Ársæll Sigurðsson og sjómaður á bátn- um, Jóhann Guðmundsson. Krafðist hann þess að ekki væri farið eftir netasamningum við uppgjörið heldur ætti hlutur hans að vera mun betri, þar sem báturinn veiddi í þorska- nót. Ættu sömu kjör að gilda og á sfldveiðum. Útgerðarmað- urinn bar því hins vegar við að ekki væru neinir sérstakir samningar til um þorskveiði í nót og bæri þvi að fara eftir gildandi samningum um uppgjör eftir veiðar á vetrarvertíðinni. Niðurstaða Sjó -og verzlunar dómsins var sú að útgerðarmað- urinn var sýknaður af kröfu Jó hanns Guðmundssonar. Hefir það f för með sér, að gert skal upp eftir gildandi samningum, en ekki með hliðsjón af sfldar- vertíðarsamningum. Deila hefir staðið um þetta mjög mikíl að undanförnu, sem kunnugt er. Er þetta fyrsti dómurinn sem gengur í máli um kjörin og má búast við að hann hafi áhrif á uppgjör annarra skipa við sjó- menn á vetrarvertíðinni. Jón Finnsson héraðsdómari átti sæti í dómnum ásamt tveim ur rneðdómsmönnum, þeim Þor- steini Einarssyni og Þorsteiní Eyjólfssyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.