Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
54. árg. - Miðvikudagur 3. jání 1964. - 124. tbl.
Lokasumarbæjarogríkis-
stohanir á laugardögum?
A8 undanförnu hefir farið
fram athugun á þvf aS breyta
vinnutíma á mörgum skrifstof-
um Reykjavfkurborgar og ríkis-
ins þannig að skrifstofur verði
lokaðar á laugardögum yl'ir
sumarmánuSina fjóra, jiiní,
júlí, ágúst og september. Þess
f stað yrðu þær þá opnar lengur
aSra mánuði, t.d. til kl. sex á
mánudögum. Mikill áhugi er
á þessari breytingu hjá
starfsmönnum þessara stofnana
og hafa að undanförnu farið
Framh. á bls. 6
Búskapur í
Kópavogi
Það hefur löngum verið leik-
ur barna að leika sér með legg
og skel og kindakjálka. Þannig
undu börnin sér á hól gegnum
aldirnar út um allar Islands-
byggðir.'Breytingar hafa orðiS
á þjóðfélagsháttum sfðar og
hafa þessir gömlu siðir mikið
orðið að víkja fyrir nútíma-
tækni. Ekkert upptekur nú eins
huga strákanna og bflarn-
ir, af öllum stærðum og gerð-
um, trébílar, járnbílar og plast-
bilar frá Reykjalundi.
Þ6 sýnir myndin hér fyrir
ofan, sem var tekin imdir
kirkjuvegg Kópavogskirkju, að
enn hafa börnin áhuga á bú-
skap. Hér sjást þrir strákar í
Kópavoginum, sem hafa komið
sér upp búi og kýrnar þeirra
eru hinir gömlu kindakjálkar.
Eins og myndin sýnir vita þeir
að það þýðir ekkert annað en
að reka stórbú og sennilega
fylgja þeir tillögum Gunnars
Bjarnasonar um skynvæðingu
landbúnaðarins.
Telpan og. Iitli drengurinn
eiga heima í Kópavogi. Hún
heitir Kristín, hann heitir
Hannes og þau eiga heima f
Hófgerði 26. Drengurinn til
vinstri er frá Keflavík í heim-
sókn í Kópavogi og heitir Há-
kon. (Ljósm. Vísis B.G.).
MARGAR NÝJUNGARIREGLUGERÐ UM
GERÐ OG BÚNAÐ ÖKUTÆKJA
Allar bifreiðir verða nú að hafa aurhlífar
Nú verða allar bifreiðir að hafa
aurhlífar. Engínn bifreið fær skoð
un ef hjólbarðarnir eru mikið slitn
ir. 1 öllum fólksbifreiðum, sem
flytja yfir 30 farþega, verður áð
vera ökuriti, er sýni hraða bifreið
arinnar á hverjum tíma og farna
vegalengd. Á bifreiðum fyrir 10
farþega og fleiri og vörubifreiðum
verða  að  vera  speglar á  báðum
LADID I DAG
BIs. 3 Hinn mikli jarð-
skjálfti á Dalvík fyr-
ir 30 árum.
—   4 Kvikmyndahátiðin í
Cannes.
—    7 Fréttir.
—   8 Málning h.f. fram-
leiðir y2 milljón lítra
á ári.
—   9 Ástandið í Rauða
Kína.
hliðum. Og nú verða lág ljós a5
lýsa 30 m. fram á veginn í staB
18 áður.
15. mal s.l. undirritaði dómsmála
ráðherraj nýja reglugerð um gerð
og búnað ökutækja. Reglugerðinni
er skipt niður í 11 kafla og fjallar
stærsti kaflinn um bifreiðir.
Eftirieiðis fær engin vörubifreið
né fólksbifreið yfir 10 manna skoð-
un, nema húri hafi tvb hliðarspegla
festa utan á stýrishús þannig að
ökumaður geti úr sæti sínu séð
aftur með báðum hliðum bifreiðar-
innar. 1 8 gr. segir m.a. að á fram
rúðu skulu vera sjálfvirkar þurrkur
er hreinsi rúðurnar bæði vinstra
og hægra megin. Verður þvf hver
bifreið að hafa tvær þurrkur, en
til þessa tíma hefur nægt að hafa
einí þurrku. Þá verða allar bifreið
ar að hafa aurhlífar, til varnar þvf
að vegfarendur verði fyrir aurslett
um og grjótkasti.
1 14 gr. reglugerðarinnar segir,
að á útblásturspípu hreyfils skuii
vera tæki, er dragi úr hávaða. Skal
endi pípunnar koma aftur undan
bifreiðinni, eða upp í loftið ofan
við hana. Undanfarið hefur tölu-
vert verið flutt inn af bílum, þar
sem endi útblásturspípunnar hefur
komið út á hliðinni og verða því
eigendur allra þessara bifreiða að
bréyta útblásturspípunni. Einnig
hefur nokkuð borið á þyí að menn
Framhald á bls. 6
Blaðantannafundur
ALMENNUR fundur verður hald-
inn f Blaðamannafélagl Islands í
dag, miðvikudag, kl. 2,30 i Nausti
(uppi). Á dagskrá eru: 1. Siðaregl-
ur blaðamanna, 2. Pressuballið, 3.
Nefndarkosningar og önnur mál. —
Blaðamenn eru hvattir til að f jöl-
menna á fundinn.
NýttstjómwráBshús viiLækjargötu
Bernhöffsbakarí og Gunnlaugssonshús gefin Árbæjarsafni
Eins og kunnugt er hefir fyrir
alllöngu veriS ákveðið að reisa
nýtt stjórnarráðshús við Lækj-
argötu, milli Bankastrætis og
Amtmannsstígs, og mun það að
sjálfsögðu setja svip á miðbæ-
inn. Teikningar hafa verið gerð
ar aS þessu húsi en framkvæmd
ir hafa beSiS vegna skipulags
íniðbæjarins. En nú er skipu-
lagið komið í meginatriðum sem
kunnugt er.
Fjármálaráðherra Gunnar
Thoroddsen, hefir skrifað borg-
arráði Reykjavíkur fyrir höad
ríkisstjórnarinnar, sem býðst til
að gefa Árbæjarsafni gömlu og
sögufrægu húsin, serh standa á
fyrirhugaðri lóð undir stjórnar-
ráðshús: það er Bernhöftsbakari
á hornj Bankastrætis og Lækjar
götu, og Gunnlaugssonshús, á-
samt geymsluhúsunurn. Gert er
ráð fyrir í þessu bréfi' að húsin
megi flytja á næsta ári, og kost
ar ríkið flutninginn.
Hér er um mérkilegar bygg-
ingar að ræða, sem allir Reyk-
víkingar hafa enn fyrir augum
sér í Miðbænum, og er ánægju-
legt til þess að vita að þær
verða varðveittar í Árbæjarsafn
inu. Gamla Bernhöftshúsið var
byggt arið 1834 sem bakarí, en
Gunnlaugssonshúsið, með til-
heyrandi geymsluhúsum var
byggt af Stefáni Gunnlaugssyni
landfógeta, en turnbyggingin
sett á það síðar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16