Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR . Laugardagur 13. júní 1964.
FRB MS^HATTÖ:
BANDALAGS ÍSLENZKRA LISTAMANNA
Laugardagur 13. júní
LJÓÐAKVÖLD
1 AUSTURBÆJARBIÓI KL. 19.00
RUTH  LITTLE
Við hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir
EDVARD GRIEG: Haugtussa, ljóðaflokkur op. 67
íslenzk sönglög
HLÉ
GUSTAV MAHLER: Kindertotenlieded
FRANZ SCHUBERT: Sönglög
Sunnudagur 14.júní      i
USICA  NOVA
AÐ HÓTEL BORG KL. 15.30
GUNNAR R. SVEINSSON:
Tvö íslenzk þjóðlög fyrir blandaðan kór
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON:
Tríó fyrir fiðlu, celló og píanó, e-moll
PÁLL P. PÁLSSON:
Hringspil fyrir "fiðlu, víólu, klarinett og fagott
MAGNÚS BL. JÓHANNSSON:
Sonorities fyrir píanó
Gunnar R. Sveinsson:
Lög við enska texta fyrir blandaðan kór
ATLI HEIMIR SVEINSSON:
Fönsun, tónverk fyrir tvær fiðlur, klarinett,
fagott og píanó
FLYTJENDUR:
Polýfónkórinn, stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson, Ingvar
Jónasson (fiðla), Einar Vigfússon (celló), Þorkell Sigur-
björnsson (píanó), Einar G. Sveinbjörnsson (fiðla og vi-
óla), Gunnar Egilsson (klarinett), Sigurður Markússon
(fagott), Magnús Blöndal Jóhannsson (píanó).
Sunnudagur 14. júní
LISTAMANNAKVÖLD
I TJARNARBÆ KL. 20.30
RITHÖFUNDAR LESA ÚR VERKUM SÍNUM:
JÓN DAN    ÞORLEIFUR BJARNASON
JÓN ÚR VÖR
STEFÁN JÚLlUSSON
ÞORSTEINN FRÁ HAMRI
TILRAUNALEIKHÚSIÐ GRÍMA
AMALÍA
einþáttungur eftir ODD BJÖRNSSON
Leikstjóri Erlingur Gíslason
Leiktjaldamálari: Þorgrímur Einarsson
Til aðstoðar leikstjóra og höfundi:
Gísli Alfreðsson og Kristbjörg Kjeld
Ljósabreytingar: Jón Ólafsson
Leikendur:
Roskin kona ............................ Bríet Héðinsdóttir
Hégómleg kona .................... Kristín M. Magnúss
Roskinn maður ............................ Karl Sigurðsson
Ung stúlka ................ Stefania Sveinbjörnsdóttir •
Amalía........................................ Erlingur Gíslason

I
andsleikjum síðasta sumars
Enska     knattspyrnublaðið
World Football birti fyrir
nokkru töflu yfir útkomu Evr-
ópuþjóða í landsleikjum í knatt
spyrnu á síðasta sumri. Þar rek
ur ísland lestina með tvo tapaða
Ieiki og markatöluna 0:11.
Kannski er það svolítil sárabót
að frændþjóð vor, Svíar, skipa'
efsta sæti listans með 4' leiki
unna og 4 jafntefli en engan
tapaðan.
ítalir eru í öðru sæti á list-
anum með 6 leiki, 4 unna, 1
jafntefli og 1 tapaðan, Belgía
er með sömu tölur en Iakara
markahlutfall, þá England með
9 leiki, 6 unna, 1 jafntefli og
2 tapaða og vlrðist mörgum :>ð
þar séu merkustu tölurnar.
Ungverjar hafa leikið flesta
leikina, 10 talsins, unnið 4, gert
4 jafntefli og tapað tveim,
skorað 20 mörk gegn 14. At-
hygli vekur hve illa þjóðum
eins og Frakklandi og Tékkó-
slóvakíu vegnaði  í landsleikj-
um sínum, Frakkar unnu 2 af 8
landsleikjum sinum, Tékkar töp
uðu 4 af 6 leikjum sínum en
unnu engan.
Á listanum eru 32 lönd og er
ísland eina Iandið sem ekki hef-
ur skorað mark í landsleik í
fyrrasumar. Jafnframt eru að-
eins 12 lönd, sem hafa fengið
svo mörg mörk á sig, Noregur
flest 29 mörk gegn 9.
Leikir íslands voru báðir
gegn Bretum, annar í Laugardal,
hinn f London.
Norskur þjálfari til
skíðamanna á Siglufirði
Hingað til lands er kominn
norskur skíðaþjálfari þótt undar-
legt megi virðast nú í sumarsól-
inni. Þjálfari þessi heitir Ketil
Rudsæther og er frá Bergen. Mun
hann þjálfa skíðamenn á Siglufirði
í viku, en nægur snjór er um
þessar mundir 1 Siglufjarðarskarði.
Einnig getur  komið  til mála að
hann þjálfi sklðamenn í Kerlingar-
fjöllum, en ekki er það enn afráðið.
Rudsæther er íslenzkum skfða-
mönnum að góðu kunnur. Hann
þjálfaði reykvíska skíðamenn í
fyrra og eins f vor í Solfonn 1 Nor-
egi en hann er fastur kennari við
skíðahótelið þar.
Við komu sundfólksins á ReykjavíkurfIugvöll. Talið frá vinstri: Jónas Halldórsson, Stig Ohlsson farar-
stióri Svíanna, Hörður Finnsson, Jan Lundin, Kirsten Strange og GuOniundur Gfslason.
• JÓNASARMÓT verður
haldið i dag kl. 15 í Sundlaug
Vesturbæjar í tilefni af 50 ára
afmæli Jónasar Halldórssonar,
sundþjálfara f dag. Er sérlega
mikið vandað til mótsins, og er
þrem sundmönnum boðið til
mótsins, þeim Herði Finnssyni
og Jan Lundin og sundkonunni
Kirsten Strange frá Danmörku.
• f dag leika f 2. deild
Breiðablik og FH á vellinum við
Kópavogsbraut í Kópavogi. Er
þetta fyrsti leikurinn á heima-
Glæsilegt sundmót til heiðurs Jónasi 'i dag $
Fyrsti heimaleikur Breibabliks # 1. deildin á
•  tveim st'óbum á landinu á morgun %
velli Kópavogsliðsins, en mikil
vinna hefur að undanförnu ver-
ið Iögð í að koma vellinum f
nógu gott horf til að keppa
megi í opinberu móti þar.
Hefur völlurinn verið lengdur
og nú stendur til að afgirða
svæðið og síðar verður bætt
við lagi á völlinn til að binda
hann betur. Verður einnig
stefnt að þvf að undirbúa hann
undir hvern leik eftir föngum.
Bæjarstjórinn í Kópavogi,
Hjálmar Ólafsson, mun vfgja
völlinn með því að spyrna
knettinum til leikmannanna. —
Leikurinn hefst kl. 16.
•
# Á morgunverður leikið í
I. déildinni á Akranesi og f
Laugardal. Kl. 16 á morgun
berjast Akranes og KR á Skag-
anum og verður það án efa
f jörug viðureign, en um kvöldið
kl. 20.30 fer fram Ieikur Vals
og Keflavfkur í Laugardal.
Segja má að reykvískir áhorf-
endur hafi enn ekki fengið að
sjá Keflavíkurliðið í vor og má
búast við fjöhncnni á vellinum,
enda hefur Iiðið ekki tapað leik
f sumar.
b m
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16