Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1 S IR. MiSvlkudagur 19. ágúst 1964.
róftir  —
Framhald af bls. 2.
Evrópukeppnmni? Vissulega. Sú
þátttaka ætti einmitt að vc*a
fyrsta skrefið í áttina upp á við,
Ieiðin til nýrri átaka. Það er
engin skömm að því að tapa
fyrir góðum liðum, og enginn
þarf að bera kinnroða fyrir
slæmum úrslitum ef heiðarlega
er barizt.
Hvenær hefði Albert Guð-
mundsson orðið jafn frábær
knattspyrnumaður og raun
varð á, ef hann hefði ekki starf-
að og leik'ið með og gegn því
bezta sem völ var á? Hvenær
geta ísl. knattspyrnumenn orðið
góðir ef þeir eiga að húka hér
uppi á lslandi i einangrun og
áhugamennsku?
fsland er nú orðið eina land-
ið í Evrðpu a.m.k., þar sem
íþróttir eru eingöngu stundaða;'
af áhugamennsku. Meðan svo
er, stöðnum við ekki aðeins,
heldur drögumst langt aftur úr
öðrum þjóðum. Munurinn á af-
rekum ísl. íþróttamanna og þess
bezta í heiminum verður sífellt
meiri og me'iri. Það ætti leikur-
inn í fyrrakvöld að sanna okkur.
Spurningin er því sú, hvort
við gerum okkur ðnægða með
það ástand. Er atvinnumennska
tímabær og framkvæmanleg á
Islandi?
Þá spurningu ættu íþrótta-
unnendur að hugleiða.
Ellert Schram.
Minning  —
Framh. af bls. 1
hugfólgið til þess, og hann tök
lítinn þatt i félagslífi bæjarins.
Á héimjli sínu undi hann bezt,
oft með gamla, fágæta 'oðk i
hönd úr safni sínu, og hann
var höfðingi heim að sækja,
hverjum manni reifari, Þar
bjuggu kona hans, Maja Bald-
vinsdóttir, og Maja. dóttir naos,
honum gott heimili, sem havm
naut, ekki sízt i veikindum
síðustu ára, er sjúkdómar höfðu
svipt hann kennsluþreki.
Lengi munum við norðan-
menn geyma minningu Sigurð-
ar L. Pálssonar. Hann var ekki
einungis hinn ágætasti fræðari,
heldur líka óvenju yfirdreps-
laus og hugheill maður.
Gunnar G. Schram.
Heimsókn —
i-ramh at bls 16
Fimmtudaginn 20. ágúst verður
flogið til Kuopio og komið þangað
um kl. 10 f.h. Bær þessi, sem er
um 300 km. norðaustúr frá HpIs-
ingfors, er nýtízku iðnaðarborg og
jafnframt eru þar einhver mestu
vatnasvæði Finnlands. Verður bær-
inn skoðaður, þar á meðal verka-
mannabústaðir, en því næst býður
bæjarstjórnin til hádegisverðar. Að
honum loknum verður farið í um
2 klukkustunda vatnaferð. Rfið-
gerð er móttaka hjá „landshöfð-
ingja" en að henni lokinni verð
ur flogið aftur til Helsingfors.
Föstudaginn 21 ágúst verður
fyrrihluta dagsins varið í ne'm-
sókn á sveitabæ í nágrenni Helsing
fors, eh eftir það býður Helsi-ig-
forsborg til hádegisverðar. Um
kvöldið halda utanrlkisráðherra-
hjðnin kvöldverðarboð og lýknr
þar með hinni opinberu heimsókn
í Finnlandi.
I fylgd með utanrfkisráðherra-
hjónunum verða Árni Tryggvason
ambassador fslands f Finnlandi og
kona hans, Sigrún ögmundsdóttir.
Spíritus  —
Framhald at bls. 16.
aðfaranótt s.l. laugardags, 15
þ. m. kom hörð frostnótt á
Norðurlandi austanverðu og olli
þar sýriilega miklu tjóni á kart-
öflugrösum, einkum f Þingeyj-
arsýslum og e'innig sums staðar
við vestanverðan Eyjafjörð.
Ef þessu heldur áfram, kulda-
tfð og frostnóttum, er erfitt að
spá um kartöfluuppskeruna i
haust, sagði Jóhann Jónasson.
Samt eru líkurnar í heild a'l-
góðar, þótt sólskin hefði mátt
vera öllu meira hér sunnan-
lands. Og á ýmsum helztu kart-
öflusvæðunum hefur ekki frétzt
um neina frostskaða eins og f
Þykkvabænum, Hornafirðinum
og víðar.
Vfsir spurði Jðhann hvað
gert yrð'i við umfram fram-
leiðslu á kartöflum ef spá hans
rættist um að uppskeran í haust
entist meir en tíl manneldis.
Jðhann svaraði þvf til að þrenti-
ir mögule'ikar væru fyrir hendi,
þó enginn þeirra gðður þvf ekki
væri unnt að greiða fyrir kart-
öflurnar það verð, sem bændur
ættu að fá.
Fyrsti kosturinn er sá, að
nota kartöflurnar sem húsdýra-
fóður. Það hefur einstöku sinn-
um áður verið gert, en annað
hvort er að bændur verða að
selja þær með miklum afföllum,
eða þá að fóðrið verður óvenju
dýrt.
Sá er annar kosturinn að
flytja kartöflur til annarra
Ianda, þar sem helzt er þörf
fyrir þær. f því sambandi má
geta þess, að meðal nágranna-
þjóða okkar svo sem Dana og
Hollendinga, sem myndu verða
helztu keppmautar okkar um
markaðinn, eru lfkur fyrir ð
venju góðri uppskeru f ár.
Þessa keppinauta okkar yrðum
við að undirbjóða til að komast
inn á markaðinn, því Iftt
þekktir á því svið'i. Við þetta
bætist mikill og dýr flutnings-
kostnaður með skipum, svo að
bændur myndu engan veginn
verða ánægðir með árangurinn.
Þr'iðji möguleikinn er sá, að
nota kartöflur til iðnaðar. Þar
kemur tvennt til greina. Annað
það, að búa til mjöl úr katt-
öflunum og hitt að framleiða úr
þeim spfritus. Síðarnefadi
möguléikinn virðist miklu hag-
kvæmari, einfaldlega af þeirri
ástæðu ,að markaður fyrir kart-
öflumél er mjög lélegur og Iftill
hér á landi, en af spiritus fá
menn aldrei nóg. Þar þarf naurn
ast að óttast umfram fram-
leiðslu.
Þetta hefur orðið til þess að
leitað hefur verið upplýsinga
erlendis frá um mðguleika til
að reisa spíritusverksmiðju hér
á landi. Hefur verið leitað bæði
til Póllands og Noregs þessans
erinda, en málið er á algeru,
frumstigi enn sem komið ei
Samt er vitað að vélar til slfkr-
ar framleiðslu myndu kosta
nokkrar milljónir króna, auk
verksmiðjubyggingarinnar sjálfr
ar. Það sem telja verður þó
allra örðugast í þessu sam-
bandi er rekstrargrundvöllurinn
sjálfur. Hann er ekki mikill
fyrir hendi á meðan landsmenn
rækta ekki nema 10. hvert ár
kartöflur umfram eigin matar-
neyzlu. Og þess vegna er það
þótt verið sé að athuga mögu-
leika á byggingu spíritusverk-
smiðju, langur vegur frá a<*
hægt sé að spá nokkru um
byggingu hennar eða framtíð
Stjórnsrfundur  «—«
Framh it t)K if'
sjá, dr. Rajah B. Manikam frá Ind
landi, dr. Stefano Moshi frá Afríku,
Trallafoss siglir úr Reykja-
víkurhöfn í síBasta sinn
— Já, ef til vill verður þetta
f síSasta skiptið, sem Trölla-
foss siglir út úr Reykjavfkur-
höfn, sagði Ragnar Ágfistsson
skipstjóri á Tröllafossi, þegar
viS hittum hann uppl á stjórn-
palli skömmu áBur en Trölla-
foss lét úr höfn f gær. — SkoS-
unarmaSurinn lauk viS aS skoða
skipiS kl. 10.30 f morgun og
eftir 48 stundir fær Eimskip að
vita, hvort úr kaupunum verSur,
bætt! Ragnar viB.
Um eittleytið í gærdag sendi
TröIIafoss frá sér þrjú Iöng
flaut. Rétt á eftir voru land-
festar leystar og Tröllafoss
lagði frá Ægisgarði og sigldi
út úr Reykjavíkurhöfn. — ef til
vill í síðasta sinn. Skipstjóri
f þessari ferð er Ragnar Agústs
son, sem undanfarið hefur ver-
ið 1. stýrimaður, en Guðvarður
Sigurðsson skipstjóri á Trölla-
fossi fór 1 frí eftir að skipið
kom úr síðustu ferð.
Venjulega er 32 manna áhöfn
á skipinu, en henni hefur verið
fækkað niður í 21 mann. Trölla
foss siglir tómur héðan til Ark-
angelsk í Rússlandi, en þar tek-
ur skipið timburfarm og flytur
til Leith.
Blaðamaður Vísis hitti Ragn
ar að máli uppi á stjórnpalli
skömmu áður en Trðllafoss iét
úr höfn. — Ég held að enginn
jíerði ^svikinn á því að kaupa
þetta skip, sagði Ragnar dg
bastti 'síðan við: — Þessu skipi
hefur verið haldið mjög vel við,
eins og öðrum skipum félags-
ins og núna er það nýkomið úr
16 ára klössun m.a. málað frá
masturstoppi niður í kjöl.
. 48 klukkustundum eftir að
skoðunarmaðurinn Iauk við að
skoða skipið verður skipafélag
ið, sem hefur í athugun að
kaupa  það,  að  gefa  ákveðið
svar. Verður það þvf Ijóst að
fyrir kl. hálf ellefu f fyrramálið
hvort Tröllafoss verður seldur
suður-kóreönsku skipafélagi og
muni sigla undir Líberíufána.
Þegar Vísir hafði samband
við skrifstofustjóra Eimskipa-
félagsins í morgun hafði ekki
borizt skeyti varðandi kaupin.
og einnig koma stjórnarnefndar-
menn frá Suður-Ameríku og Indó-
nesíu. Ýmsar erlendar fréttastofur
og blöð munu senda hingað fu:i-
trúa sína í sambandi við þetta
þing.
Fimmtudaginn þriðja septembpr
verður haldin almenn samkoma f
Þjóðleikhúsinu á vegum Lútherska
heimssambandsins. Þar flytja bisk-
up íslands og forseti heimssam-
bandsins ávörp', en ræður flytja
dr. Rajah B. Manikam, biskup L'á
Indlandi og dr. Sigurd Aske, út-
varpsstjóri við útvarpsstöðina í
Adess Abeba, Eþíópíu, sem
Lútherska heimssambandið rekur,
en hún nær til milljóna manna í
Afríku og Asíu. Auk þess flytja
'innlendir listamenn tónlist á þess-
ari samkomu í Þjóðleikhúsinu.
Stjórnarfundi Lútherska  heims-
sambandsins  verður  slitið  með
guðsþjónustu í Skálholtsdómkirkju !
síðdegis  laugardaginn 5.  septem- j
ber. Erlendir  þátttakendur  verða
54 að tölu að starfsmönnum sam-
bandsins meðtöldum. fsland á eng-
an fulltrúa í stjórn Heimssambands
ins en mun hafa um 20 áheyrnar- |
fulltrúa á stjórnarfundinum, þeirra ]
meðal  biskup  og  kirkjumálaráð- i
herra.                        i
Forsætisrh.
Framh  aí bls  1
að viðræður okkar snerust á
neinn hátt um íslenzk mál, þar
er um engin sérstök vandamál
að ræða og heimboðið til mín
var aðeins til sýna íslandi vin-
semd og virðingu, úr því ég var
á ferðalagi f Vesturálfu.
Næst skýrði forsætisráðherra
frá miðdegisverðarveizlunni
með Dean Rusk utanrfkisráð-
herra. Þá veizlu sátu Ifka Bjórn
sonur hans og Thor Thors
sendiherra. Einnig voru þar
ýmsir helztu sérfræðingar
Bandarfkjanna f Evrópumálum.
Kvaðst forsætisráðherra hafa
setið á tali við Dean Rusk f eflm
ar hálftíma, og hefðu þær við
ræður verið mjög upplýsandi
um heimsmálin.
Að því búnu ók Bjarni Bene-
diktsson með íslenzka sendi-
herranum að grafreitnum í Arl-
ington. Þar tók hershöfðingi
einn á móti honum og fór þar
fram hernaðarleg athöfn með
heiðursverði er forsætisráðherr
ann lagði blómsveig á leiði
Kennedys forseta, var þetta fö^
ur og virðuleg athöfn. Mikt'I
fjöldi fólks var f garðinum við
leiði hins látna forseta og þó
ekki fleiri en tfðkast venjulega
því að stöðugur straumur fóiks
er þangað, til að heiðra mtnn-
ingu hins ástsæla forseta.
Að lokum bað Vfsir forsætis
ráðherra að segja nokkur orð
um það, hvernig ferðin hefði
gengið um fslendingabyggðirnar
Hann svaraði:
— Mér hefur hvarvetna ver:ð
tekið mjög vel. Ég tel mig hafa
lært mikið f þessari för. Ég hef
séð margt, sem ég hafði ekki
áður séð og sérstaklega hef
ég sannfærzt um það hvílíka
virðingu menn af íslenzK'im
ættum hafa áunnið sér vestra.
Það hefur og vakið nokkra -ei-
hygli mína, hvað ég hef hitt
ísl. menn víða og víðar en mað-
ur ætlaði og hve fiölmennur sá
hónur er vestanhafs, sem á fs-
'• -~kar ættir að rekja. Þetta
¦' annars verið fremur erfið
ferð. Maður hefur verið á sf-
felldum ferðalögum og alltaf
að hitta fleira fólk og maður
verður hálf dasaður á þessu á
endanum.
Forsætisráðherra     kvaðst
mundu fara um borð í íslenzíit
skip í New York sem siglir
heimleiðis á fimmtudaginn.
Siglufjörður —
Framh af bls 1
um var hitinn við frostmark oa
slydda, en á Hveravöllum var
frost og snjókoma. Sunnanlands
er veður skárra og hitinn víðast
4—8 stig.
Frá Siglufirði var Vísi símað :
morgun að þar hafi byrjað að rigna
í gærmorgun og samtímis tekið
að snjóa til fjalla. Herti mjög á
úrkomunni í nótt og í morgun var
þar vonzkuveður og fjöll hvit langt
niður í hlíðar, Á Siglufjarðar-
skarði var komin þæfingsófærð í
gærkveldi, en þó ekki meiri en sv'p
að kraftmiklir bílar komust leiðar
sinnar. í morgun var útlitið hin?
vegar ískyggilegra og vafasamt
talið að Skarðið væri fært nokk-
urri bifreið. Þó mun áætlunarbif
reiðin hafa gert tilraun til að
brjótast yfir það.
Grátt var orðið niður í miðjar
hlíðar við Akureyri strax í gæ-
morgun, en ekki var vitað hvon
nokkuð hefur bætzt ofan á snjo
inn í nótt, því slæmt skyggni va
til fjalla i morgun. Á Akureyr'
héfur Hgnt að heita má látlaust
frá því í fyrrinótt og hitinn aðeins
2^3stig.
Kartöflugrös hafa víða látið á
sjá í nágrenni Akureyrar og er ót'.-
azt að ber hafi frosið.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16