Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VtSIR
Mánudagur 21. desember 1964
Snnbrot, spjöll
og þjófnaður
Skömmu fyrir miðnætti sl. föstu
'agskvöld brutust 4 piltar inn í
lúðarhús við  Engihlíð.
Stúlkur sem bjuggu í húsinu og
:önnuðust eitthvað við piltana,
¦;áfu lögreglunni upp nöfn þeirra.
íálið var afhent rannsóknarlög-
eglunni til meðferðar.
Framh. á bls. 6.
Viðræðum um alumíníumverksmiðju
á íslandi miðaði vel áfram í Sviss
Dagana 14. til 17. þessa mán-
aðar fóru fram viðræður þriggja
aðila í ZUrich í Sviss um væntan-
lega byggingu aluminfumverk-
smiðju á lslandi. Þrir affilar tóku
þátt f þessum viðræðum, sendi-
nefnd frá ríkisstjórn Islands, for-
stjórar Aluminíumhringsins Swiss
Aluminium i Sviss og þriggja
manna  sendinefnd  frá  Alþjóða-
bankanum i Washington en til hans
hefur veriff leitaff með lánveitingu
til stórvirkjunar hér & landi með
stóriðju fyrir augum.        \
Meðal þeirrá, sem tóku þátt í
þessum viðræðum, var Eiríkur
Briem, rafmagnsveitustjóri,, sem
kom heim í gærkvöldi og sagð'i
hann í viðtali við Vísi í morgun,
að könnunarviðræður þessar hefðu
verið hinar gagnlegustu og miðað
vel áfram og skýrsla um þær yrði
nú lögð fyrif ríkisstjórnina.
Af hálfu Swiss-Aluminium tóku
þessum viðræðum af Islands hálfu
dr. Jóhannes Nordal, seðlabanka-
stjóri, sem er formaður stóriðju-
nefndar, og Steingrímur Hermanns
son, framkvæmdastjóri rannsókna-
'Gttf ¦
...,.-,...:,.<X.:.:.:.:.v
ráðs ríkisins. Þeim til aðstoðar
voru dr. Gunnar Sigurðsson verk-
fræðingur og Hjörtur Torfason lög-
fræðingur. Munu þeir allir vera
komnir heim.
Af hálfu Sviss-Aluminium tóku
tveir aðalforstjórar fyrirtækisins,
dr. Muller og Meyer, þátt 1 við-
ræðunum dg fyrir sendinefndinni
frá alþjóðabankanum var Fontein,
aðstoðarforstjóri Evrópudeildar
bankans.
í þessum viðræðum var reynt að
finna samkomulagsgrundvöll fyrir
alla viðræðuaðilana í samband'i við
hugsanlega byggingu aluminíumr
verksmiðju hér á landi.
Tveir drengir
slasast
Tveir drengir slösuðust um helj
ina en hvorugur mikið, að því er
talið var. Þeir urðu báðir fyrir
bílum.
Um sexleytið á laugardagskvöld
ið varð 4 ára drengur fyrir bíl
á Miklubraut skammt vestan við'
Lido. Og á sunnudag varð annar
drengur fyrir bfl hjá Shellstöðinni
við Reykjanesbraut. Hann meidá-
ist /eitthvað á höfði, hlaut m.a. á-
verka á augabrún. Þeir voru báðir
fluttir í Slysavarðstofuna til að
gerðar.
Brotalöm í Susanna Reith
Susanna Reith, þýzka flutn-
ingaskipiff, situr enn strandað
á Kotflúðinni viff Raufarhöfn.
Myndin er tekin af því úr suðri
og sést brjóta á Kotflúðinni. Til
vinstri sést varðskipið Offinn
í nokkurri f jarlægð. Varðskipin
hafa nú gefizt upp á björgunar-
tiiraununum og eru farinaf
strandstaðnum, en þau reyndu
tvö að toga i skipið, samtfmis
því að aflmiklar dælur reyndú
að þurrka skipið, en allt
kom fyrir ekki. 1 nótt kom skoð
unarmaður frá TroIIe & Rothe,
umboðsmönnum vátryggjenda,
til Reykjavíkur eftir aff hafa
skoffaff skipið. ÞaS virSist vera
1 svipuðu ástandi og fyrir helgi
brotalöm er sjáanleg á því fyrir
miðju og þaS er fariff aS gefa
eftir. Er nú veriS aS reyna að
finna leiSir til aff ná skipinu út
en takist þas ekki, verður iillu
verffmætu bjargaff úr þvf, áður
en þaS liðast i sundur á flúSinni
Þéssa dagana hefur veriS sæmi
legasta veður á Raufarhöfn og
sjór hefur ekki mætt á skipinu
aS ráSi. — Ljósm. F.S.
Hu$, nyr bitt ogáyrmætur
efniviður hrann í nótt
t nótt varð mikiff brunatjón inni
í Blesugróf, er skúr eða lítið hús
brann til ösku meS öllu sem f því
var, en þaS var m. a. nýr bíll af
Rambler gerS og ýmis dýrmætur
efniviSur til smíða. Það gereyðilagð
ist allt í eldinum.
Þessi eldsvoði varð að Heiði
I Blesugrðf, en hús þetta stóð eitt
sér og nokkurn spöl frá sjálfu
íbúðarhúsinu, þannig að ekki staf
aði öðrum húsum veruleg eldhætta
frá þvf.
Slökkviliðinu var gert aðvart kl.
4.40 eftir miðnætti í nótt, en þeg
ar það kom á staðinn var húsið
alelda og ekki viðlit að bjarga
hvorki hús'inu né neinu, sem í því
var geymt. Það brann allt til
grunna og gereyðilagðist.
Tjón af völdum eldsins varð mik
'ið. í húsinu var nýr Rambler-fólks
bfll, árgerð '65 óg sömuleiðis mik
ið af alls konar smíðaefni. þ.á.m.
spónn, plötur o.fl. viðkomandi smíð
um, allt mjög verðmætt. Allt þetta
eyðilagðist.
Húsið sem brann, var gamalt hús
sem eitt sinn stóð í Aðalstreeti,
þar sem Morgunblaðshúsið stendur
nú. Það var flutt þaðan, fyrst inn
í Voga en seinna inn í Blesugróf.
Það var ein hæð með litlu risi.
Eigandi hússins og þess sem
í því var er Sveinn Þorsteinsson
smiður að Heiði.
Að því er Vísir fregnaði I morg
un, mun bæði bíll og hús og efni
hafa verið vátryggt.
Slökkviliðið var í nokkur önnur
Framh. á bls. 6.
Magalentí á Kefla-
víkurflugvelli
Gleymdi að setjcs  niður  hjólin
Þannig var umhorfs á brunastað í morgun. Skúrbyggingin var hrunin bg hm glæsilega Ramblerbifreið
gjöreyðilögð. (Ljósm. VIsis B. G.)
Um kl. 3,15 á laugardag varð
heldur óvenjuleg lending á
Keflavíkurflugvelli. íslenzk flug
vél með f jóra menn innánborðs
magalenti á vellinum og rann
hún á belgnum eftir brautinni.
Mennirnir, sem i vélinni yoru,
sluppu allir ómeiddir. Sam-
kvæmt upplýsingum, sem Vísir
fékk í morgun hjá Sigurði Jóns
syni, yfirmanni Ioftferðaeftiriits
ins, var orsökin fyrir þessu ó-
happi sú, aS flugmaSurinn
gleymdi að setja hjólin niður.
Flugvélin er af Navion-gerð
og  skemmdist  allmikið.  Þegar;
vélin kom inn til lendingar, voru
hjólin ekki niðri og sáu menn
hana renna eftir f'ugbrautinni á
belgnum. Slökkviliðið á Kefla-
vikurflugvelli fór þegar á stað-
inn, en eldur kom ekki upp f
flugvélinni. Flugmaðurinn og far
þegarnir komust hjálparlaust út
og meiddist enginn'þeirra.
3
DAGAR
TILJÓLA

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16