Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR . Þriðjudagur 11. maí 1965.
11
M
*
KR-ingar máttu sannar-
lega hrósa happi í gær-
kvöldi, þegar þeim tókst
að halda jafntefli, 1:1 í leik
liðanna í Reykjavíkurmót-
inu í knattspyrnu. Vals-
tnenn voru áberandi snjall-
ari KR-ingum síðari hluta
leiksins og ögrúðu vindi
og nöprum kulda með leik,
sem oft á tíðum var bráð-
snjall. Með þessum úrslit-
um eru KR og Valur enn í
baráttunni um sigur í mót-
Heimir markvbrður KR varði þarna hörknskot frá Ingvari.
VALSMENN SÝNDU ÞAÐ BEZTA
SEM SEIT HEFUR TIL ÞESSA
inu og ekki ólíklegt, að
þau þurfi að heyja auka-
leik um sigurinn ,í mótinu.
Einhver heyrðist segja: „Það er
'ágætt^'éf1' 448 íáum aukaleik, þá^
þýðír 'áð 'vfð "fáum meira í kass-
ann". Og það er hárrétt. Leikir KR
og Vals laða alltaf að sér múg og
margmenni og í gær voru áhorfend-
ur rhjög margir þrátt fyrir óheppi-
legt veður.
Valsmenn áttu þegar í upphafi
leiksins í gær mjög gott tækifæri
; á að skora, en þá var bjargað á
línu. Liðin sóttu nú sitt á hvað,"*en
ekki var mark skorað fyrr en á 30.
mínútu og var all sögulegt.
Boltinn kom svífandi í lítilli hæð
að marki KR, Heimir hljóp út, því
Bergsveinn Alfonsson virtist eiga
tækifæri á að breyta stefnunni á
knettinum og var því skaðlegur i
því færi, sem hann var i. Þá kom
vindurinn til hjálpar Valsmönnum,
því boltinn breytti skyndilega um
stefnu frá Heimi og í netið en Berg
ÍsveinfcJton þó lítjllega^jij bolt-
n,""^5uiHén~'Hann" FóT'Tnetj 5.
KRiingar skoruðti sitt|mar|{ á W5
mínútu og fannst mörgum þar á
ferðinni vafasamur dómur hjá Þor-
láki Þórðarsyni dómara, en hann
taldi að Gunnari Felixsyni hefði ver
ið brugðið INNAN vítateigs en ekki
UTAN, og auðvitað er það dómar-
inn einn sem sker úr um hvort
svo hafi verið eða ekki. Ellert
Schram framkvæmdi spyrnuna og
skoraði með f allegu og öruggu skoti
neðarlega í markhornið.
Valsmönnum hljóp mjög kapp í
kinn við þetta mark og sóttu nær
óaflátanlega það sem eftir var af
leiknum og hvað eftir annað'var
KR-markið í stórkostlegri hættu.
Hefði ekki verið ósanngjarnt að
gott spil Vals og marktækifæri
hefðu fært þeim 2 mörk til við-
bótar. Einkum var það Ingvar Elís-
son, sem var marksækinn,- en bæði
var að skotin voru'>i«örgH rétt hjá
YgfOðifrs .iaSt Heimir«íisiimarki KR
varði stórkostlega vel'.
Leikurinn var mjög skemmtileg
ur, einkum undir, lokin og gefur
leikur Vals éinkum góð fyrirheit
fyrir sumarið. Ef Reykjavíkurbikar
inn væri í mínum fórum mundi ég
sannarlega senda hann suður á Hlíð
arenda í dag, en þar halda Vals-
Kópavogur
vann
Kópavogur vann Hafnarfjörð í
„litlu bikarkeppninni" í fyrradag á
vellinum f Kópavogi með 4 mörkum
gegn 2. Ákranes og Keflavfk eru
taplaus í keppninni, hafa leikið
einn leik hvort, en Kópavogur og
Hafnarfjörður hafa leikið tvo leikl
Kópavogur tapað einum, en Hafn-
arf jörður báðum.
menn hátíðlegt afmæli sitt í dag,
en félagið er 54 ára, var stofnað
á þessum degi 1911. Og þeir mundu
sannarlega eiga þann bikar skilið,
því þeir hafa einir Reykjavikurfél.
jSýntjggðan.leik í vor pg.þann lar>g
fþ§zt^;í ,fiærkvQld}. ^Rt, i.>arib --¦
-'Biezitticgiemraiðafiríáí IngvaT(,Reyn
ir, Steingrímur, Bergsteinn, Björn
Júlíusson, Matthías og Árni. Allir
##
/#
Opið hús
á Hlíðarenda
I dag er knattspyrnufé-
lagið Valur 54 ára, var stofnað
11. maí 1911. Valsmenn hafa
„opið hús" í félagsheimili sínu
að Hlíðarenda i dag frá kl.
16-18 í því tilefni og vænta
þess að féíagar og velunnarar
félagsins mæti þar og eigi gðða
stund saman.
„ H
prýðis góðir. Hjá- KR'Heimir, en
aðrir vart umtalsverðir.'ta
Dómari var Þorlákur Þórðarson
og dæmdi allvel.       — jbp —
Bremsuborðar
í rúllum fyrirliggjandi
1%" - Wz" ~ 1%" - 2" 2>4" 2i/2"x3/6"
2" - 3"xi/4"
3" - 3y2" - 4"x5/16"
4" - 5" - 5i/2"x3/8"
4" - 5^"x7/16" - 4"x>/2"
Einnig bremsuhnoð, gott úrval
S M Y RIL L, Laugavegi 170, sími 12260
Verða breyfingur á áformum um HM kvennu?
Leika Isiami, USA og Jap-
an í ríðli í Danmörka?
Bergsteihn Magnússon og Ellert Schram eigast þarna við.
Það eru stöðugar nmræður i
handknattleiksheiminum um
riðlaskiptingu f heimsmeist-
aramóti kvenna, sém fram á að
fara í Þýzkalandi í haust, en eins
og skýrt hefur verið frá hér á
síðunni var jafnvel búizt við að
ísland og Danmörk mundu mæt-
ast I tveim leikjum í Danmörku
í forkeppninni.
Danir virðast hafa mikinn &•
huga á að losna við þ& leika
i'ið hina íslenzku Norðurlanda
meistára i bili. Þeir hafa boðizt
til að halda riðlakeppni milli
þjóðanna, sem lengst koma að,
1 en það eru Japan, Bandaríkin
og ísland. Mundi sigurvegarinn
í riðlinum fara áfram í aðalúrslit
ín','f Þýzkalandi.
Það vár formaður danska
hahdknattleikssambandsins sem
lét þetta í ljósi nýlega. Hann
sagði að hægt mundi að finna
íþróttahöll fyrir þessa leiki og
mundu löndin verða að greiða
farareyri til Danmerkur, en uppi
hald gæti orðið frítt. Hefur þessi
uppástunga verið send alþjóða
sambandinu til umhugsunar og
er beðið með eftirvæntingii eftir
áliti, sem vissulega er þungt á
metunum fyrir íslendinga, því
sennilega mundi riðlakeppnin
fara fram. skömmu fyrir aðal-
keppnina og ef íslenzku stúlk-
urnar ynnu, mundu þær lenda
með 7 öðrum þjóðum í úrslitum
HM.

;-Tr.*^íasr'
—''maMHMHIiSW*
tffly'*7"'??-*<ff^j1''
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16