Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIK
55. árg. - Þriðjwfegur 8. Júnf 1965. - 127. tM.
Mikil síld var um helgina
Vísir átti tal við Jón Einarsson
sMpstjóra á sfldarleitarskipinu Haf
þöri f morgun. Hefur verið leitað
á suðursvæðinu djúpt, en ekki
fundizt nema smátorfur og væri
Hafþór nú að fikra sig norður á bóg
inn til leitar á grunnslóðinni.
Veiðisvæðið er nú báðum meg
in við 67.07 gráður og báðum meg
in- við 9.14 gráður og þó heldur
vestar.
Flestir bátarnir munu nú komnir
á miðin og er það því mikill heild-
arafli sem berst á land, þegar
sæmilega veiðist þó misjafn sé,
enda er nú allt að verða fullt hvar
vetna á Austfj. (nema á Seyð
isfirði) og allt til Raufarhafnar. Þó
lagast væntanlega eitthvað strax
og verksmiðjurnar eru allar kömn
ar í gang.
Listi  yfir  afla  skipanna  nm
helgina er birtur á blsT 5.
Kjaradeilan fyrir norðan og austan:
SAMKOMULAG NÁÐIST í GÆR
Þau stórtíðindi gerð-
ust síðari hluta dags í
gær, að samkomulag
náðist milli vinnuveit-
enda og verklýðsfélag-
anna á Norður- og Aust-
urlandi fyrir atbeina
sáttasemjara ríkisins. —
Skrífuðu fulltrúar aðila
undir   samkomulagið,
Björn Jönsson.
TÍMAMÓTA-
SAMNINGAR
- sagoi Björn Jónsson a/Jbm. í morgun
Vfsir átti í morgun tal við
Björn Jónsson varaformann Al-
þýðusambands Norðurlands. —
Hann var þá staddur á Akur-
eyri, en þar verður í kvöld hald-
inn fundur um saniningana í
Verkamannafélagi bæjarins.
— Maður er aldrei fullkom-"
lega ánægður með samninga,
sem maður gerir, sagði Björn.
En eftir atvikum er ég ekki
óánægðari með þennan samn-
ing en f jölda samninga, sem við
höfum gert á undanförnum ár-
um. í sumum atriðum höfunw
við nú náð áföngum í þessum
samningi, sem tímamðt marka.
Semja tókst um atriði, er ekki
hafa hreyfzt f nær aldarfjórð-
ung og auðveldara ætti að vera
fyrir aðra að koma þar f kjöl-
farið.
Um samningana sem nú
liggja fyrir hjá félögum okkar
til samþykktar, er annars það
að segja, að þeir eru miðaðir
við þau vandamál, sem við norð
anlands og austan eigum við að
etja. Þau eru um margt sérstæð
.f atvinnuefnum og því þykir
mér næsta ólfklegt að önnur fé-
lðg arinars staðar á Iandinu geri
sams konar samninga.
En ég vonast til þess að þeim
takist að leysá vandamál sfn
við samningaborðið með hlið-
stæðum hætti og okkur hefur
nú tekizt á Norður- og Austur-
landi og nái samningum, sem
ekki ganga skemur en þeir, sem
við höfum nú gert.
sem nær til 28 verklýðs-
félaga fyrir norðan og
austan, verður síðan lagt
fyrír fundi í félögunum
í dag, á morgun og á
fimmtudag. Má fullvíst
telja, að það nær þar
samþykki.
Lokafundurinn í samningun-
um við fólögin á NorSur- og
Austurlandl hófst kl. 2 á sunnu
daginn meS sattascmjara. Stoð
fuadurinn stanzlaust f meira en
sólarhring, eða allt þar til kl.
6 f gærdag, á mánudag, að sam
komulag náðist milli aðilana.
Rituðu þeir þá undir samkomu
Iagið, bæði fulltrúar Vinnuveit
endasambands Jslands pg fyrr-
grelridra vei-kiýBsfélaga. t/m
efni samkomulagsins er ekkert
hægt að segja á þessu stigi, þar
sem um þaS var samið að
skýra ekki frá því fyrr en þaS
hefSi veriS lagt fyrir verklýðs-
félögin og félög vinnuveitenda
tfl samþykktar eSa synjunar.
í dag heldur stjórn Vinnu-
veitendasambands Islands fund
til þess aS ræSa samkomuIagiS
og hefst sá fundur kl. 4. I
kvöld verSa fyrstu fundirnir
haldnir f verklýSsfélögunum
fyrir norSan og austan, en bú-
ast má viS aS ekki hafi náSst
saman fundir f þeim síSustu
fyrr en & fimmtudag. Ef sam-
komulag aSUa verSur samþykkt
á þessum fundi, er heita má
fullvfst, er vinnudeilan f þess-
um landshluta þar meS úr sög-
unni.
Eftir er aS ná samkomulagi
viS félögin á SuSurlandi. Hef-
ur enn ekki veriS ákveSiS hve
nær næsti samningafundur meS
þeim verSur haldinn, en þar er
Dagsbrún fremst f fylkingu.
Þernur og matsveinar á far-
skipum hafa sem kunnugt er
boðað verkfall þann 11. þ.m.
Sáttafundur f deilu þeirra hef-
úr verið boSaSur meS sátta-
semjara kl. 9 f kvöld.
Björgvin Sigurðsson.
SAMNINGARNIR
ERU DÝRIR
— sagoi Björgvin SigurÖsson framkystj.
Vinnuveitendasambandsins 'i morgun
Björgvin Sigurðsson, fram-
kvæmdastj. Vinnuveitendasam-
bands íslands sagði eftirfarandi
um samningana í viðtali við
Visi í morgun:
— £g get ekki sagt mikið
um samningana á þessu stigi.
Þeir eru dýrir, valda miklum
kostnaSarauka fyrir vinnuveit-
endur, kostnaSarauka sem ég
tel ýnisum atvinnugreinum mjög
erfitt aS standa undlr. En enn
sem komiS er er of snemmt að
segja hvernig við þeim vanda
verður brugðizt.
Ég tel að á þessu vori tor-
veldi mjög allar samningsgerS-
ir flokkspólitískir erfiSleikar
verkalýðsforingjanna viSsvegar
um landiS.
Vonandi er aS vinnufriSur sé
tryggSur í landinu meS þessum
samningum f að minnsta kosti
eitt ár.
Magalenti á Reykiavíkurfíugvelli
Bls. 3 ViStal viS Ungfrú
lsland 1965.
—  7 LitiB um öxl úr Flat-
eyjar-KIofningi.
—  9 Talais við hinn ka-
þólska erkibiskup
Norðurlanda.
— 10 Talað við Sigrúnu
Jónsdóttur.
— 11 Fyrsta stig Akurnes-
A hvftasunnudag magalenti
bandarfsk einkaflugvél á Reykja
víkurflugvelli. f vélinni, sem var
af Piper Apache-gerS, voru
tveir flugmenn og sakaSi hvorug
an. Flugmennirnir höfSu ekki
búiS sig undir aS magalenda,
enda stóSu þeir f þeirri trú, aS
hjðlin væru niSri. Flugturnlnn
reyndi án árangurs aS seg ja flug
mönnunum aS hjólin væru ekki
niSri, en um 3 minútum áSur en
vélin lenti bilaSi rafmagnskerfi
hennar og var þvf sendistöS-
in óvirk, sem og annaS sem er
í sambandi viS rafmagn.
— Mér brá heldur betur, þeg
ar ég varð var við að vélin lenti
ekki á hjólunum eins og ég
hafði búizt við, sagði eigandi og
flugmaður vélarinnar, Poul
Brown, við fréttamann Vfsis f
gær. — 60 lítra benzfntankur
var í farþegaklefanum fyrir aft-
an okkur svo mín fyrsta hugsun
var að komast út úr vélinni eihs
fljótt og kostur var og vorum
við komnir é harðahlaupum frá
vélinni áður en hún hafði
stöðvazt.
— Ég hef gaman af þvf svona
eftir á, að í öllum látunum tók
ég lykilinn og stakk honum upp
f mig, — ég hef líklega verið
hræddur um að einhver gæti tek
ið vélina f leyfisleysi og ég var
jafnvel með það f huga að læsa
vélinni áður en ég hljóp.
Það kviknaði ekki í vélinni
en hún skemmdist mikið. Skrúfu
blöðin brotnuðu, klæðið undir
skrokk vélarinnar rifnaði frá og
fleira fór úr lagi.
Svona lá flugvélin á maganum eftir lendinguna.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16