Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						«11965. - 136. tbl.
FerBamannabsin ai byrja
áAKUREYRI
. Mikil gestaþröng var á Akur-   dagana þar í kring. Voru öll
eyri yfir þjóðhátíðardaginn og   hótel þá ef svo má segja yfirfull.
Síldarstúlkurmun færriíár
Flokkunarvélar komnar á nær allar söltunarstöðvar eystrú
Mikil breyting verður nú í sumar
á vinnunni í síldarsöltunarstöðvun-
um sem fylgir aukinni vélvæðingu.
Það má heita að allar síldarsöltun
arstöðvar f rá Húsavfk og austur um
alla Austfirði séu búnar að fá sér
flokkunarvélar. Þær hafa það í för
með sér, að á stöðvum þar sem 60
— 70 konur áður unnu verða nú
aðeins 30—40 konur. Var úlilokað
að npta gömlu aðferðina, að láta
konurnar kasta úr þar sem sfldin
er mjðg blönduð.
Síldarstiilkur hafa enn ekki farið
austur á Austfirði en þær hafa ver
ið beðnar um að vera tilbúnar og
er enginn vafic á því að jafnskjótt
og söltunarhæf sild fæst, fer
allt af stað I einu vetfangi.
Nú sem stendur bíða síldarsalt-
endur sem sé eftir því að fá söltun
arsfldina. Menn blða sérstaklega
með eftirvæntingu eftir því að síld
in við Gerpi og Langanes fari að
veiðast. Hins vegar er búizt við
eftir reynslunni I fyrra að það sé
ekki nein demantssíld, heldur mjög
blönduð og smá, en þá munu flokk
unarvélarnar einmitt koma að góðu
haldi.                        .
Voru þetta m. a. gamlir stúdent
ar og skyldfólk nýstudenta, sem
þyrptist til sfns gamla skólabæj
ar.
Og nú upp úr 20. juní fer
hinn eiginlegi ~ f erðamanna-
straumur til Akureyrar að hef j-
¦ast. í bænum eru 3 hótel og eitt
rétt fyrir utan hann í Hlfðar-
fjalli. Samtals eru 1 þeim 175
gistirúm og er mikið búið að
panta, mest útlendir ferðamenn.
Fréttaritari blaðsins ræddi
stuttlega yið forstöðumenn hótel
anna.
Ragnar Ragriarsson hótel KEA
sagði að gisting hefði verið
mikil í sambandi við 17. júní, en
minna um matargerð fyrir gest-
ina en I fyrra. Aðstreymi venju-
legra ferðamanna hefst nú strax
upp úr 20. júní og liggja talsvert
fleiri pantanir fyrir en í fyrra.
Mest útlendingar, helzt Englend
ingar, Gistirúm eru 58.
Framh á bls. 6.
Aieins 2 laxar veiddir í BliBaén
10 laxar komnir í gegnum teljarann
1 gær þegar tiðindamaður Vís
is heimsótti veiðihúsið við Elliða
ár, voru aðeins 2 laxar komnir
á land í sumar. Fyrsti laxinn
sem veiddist í fyrradag, var 13
pund. Velðimaðurinn var Pétur
Jóhánnessoh. Árinár láx beit
svo  á hjá Þorkeli Þórðarsyrii
snenuna í gærmorgun. Það var
10 punda hængur, nýgenginn og
lúsugur. Þorkell hefur veitt i
EUiðaánum f meira en 20 ár svo
hann ætti að kunna tökin. Báðir
laxarnir fengust vlð fossinn.
Björn Sæmundsson vörður við
árnar segist ekki muna eftir að
Elliðaárnar hafi verið eins vatns
litlar. Hefur þó Björn verið vörð
ur þarna í 16 ár. „Lax, hvað er
nú það?" — spurði Björn I grini,
þegar blaðamaðurinn spurði um
veiðina.
Björn tjáði blaðamanni að
veiði háfi eiginlega hafizt 5. júni.
Þá var borgarstjóranum,  Geir
Hallgrímssyni, rafmagnsstjóra,
stöðvarstjóra Elliðaárstöðvarinn
ar og stjórn Stangveiðifélags
Reykjavíkur, boðið að reyna við
laxinn, en enginn þeirra veiddi
neitt. Siðan hafi verið gert hlé
til 11. júní Aðeins 10 laxar hafa
gengið I gegnum laxateljarann,
sem sýnir að óvérijulega fáir
laxar hafa gengið upp í.ána.
Búið að steypa 1,5 km.
;   :   ::
Þorkell Þórðarson með annan
Iaxinn sem hefur komið á land.
líúið er að vinna i rúma viku
við að steypa Keflavfkurveginn, og
gengur það starf fyllilega sam-
kvæmt áætlun.
Byrjað var að steypa veginn hjá
Kúagerði um miðja s.l. viku og f
gærmorgun var búið að steypa sem
næst  1,5 km.  af þeim  18,3 km.
sem steyptir verða suður í Njarð-
vfkur. Unnið er með fullum af-
köstum dags daglega, en sam-
kvæmt áætlun á að ljúka verkinu
og taka veginn I notkun I septem
ber I haust. Er betta fyrsta varan
lega vegalagningin, sem gerð hef-
ur verið úti á þjóðvegum lands-
ins, eða utan bæja og kauptúna.
Fer skipting Arnasafns
frani áBur en dómur fellur?
Menntamálaráðherra Dana K.
B. Andersen er nú að íhuga þaS
hvort ekki sé rétt að hef ja nú
þegar undirbúnlng að sklptingu
Árnasafns með því m.a. að
skipa nefnd þá sem á að skipta
safninu og láta hana hefja
störf, enda þótt málsókn standi
yi'ir. Gæti hugsazt að nefndin
gæti logið sínum störfum áöun
en dómur er upp kveðinn svo
að afhending gæti þegar hafizt
eftír að dömur hefur gengið
Skýrir blaðið Berlingske Aften
avis frá þessu.
Blað'ið segir þö, að menn
greini nokkuð á um það hvort
það sé framkvæmanlegt, að
hef ja þegar störf við þetta. Sum
ir lögfræðingar telja að verkið
verði ekki hafið fyrr en samn
ingar við Island um afhending
una hafi verið fullgerðir.
Það er skoðun kennslumála
ráðuneytisins að Kaupmanna-
hafnarháskóli eigi sjálfur að til
nefna Mna tvo dönsku fulltrúa
í nefndmrii, en lfklegt að há-
skólinn sé ófús tíl' þess þar
sem nefndarstofnunin muni
mæta mótspyrnu Árnastofnun-
ar. Nefndarstörf yrðu líka gerð
örðug gegn mótspyrnu Árna-
stofnunar. Gæti jafnvel svo far
ið að Árnastofnunin ne'itaði
nefndinni um aðgang að hand
ritasafninu þar til dómur hefur
verið kveðinn upp i óg'ildingar
málsókninni.
Blaðamaður Visis kom við í Hvalstöðinni um  daginn og tók þessa
mynd af gapandi skíðhval á skurðarplaninu.
85 HVAUR HAFA VEIÐZT
Þegar Vfsir hafði samband við
hvalveiðisöðin í Hvalfirði í gær
kvöldi höfSu 83 hvalir borizt á
land og tveir væntanlegir til við-
bötar. Mest hefur veiSzt af lang-
reyði en auk þess nokkuð af búr-
hval. A sama tíma f fyrra hölou
borizt aS landi alls 96 hvalir.
Ve'iði hófst að þessu sinni 21.
maí, en framan af var ótíð sem
hindraði  veiðar.  Veiðarnar  hafa
gengið vel það sem af er sumars
og stöðug vinna er í hvalstöðinni.
Hvalveiðibátarriir hafa að mestu
leyt ihaldið sig djúpt út af Faxa-
flóa eða út af Hornbjargi.
Eins og undanfarin ár munu 4
hvalbátar vera að veiðum í sum-
ar. Bátarnir hafa verið endurnýj
aðir undanfarin ár og eru nú allir
gömlu bátarnir komnir úr umferð
Veiðitíma lýkur um 20. sept.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16