Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR . Þriðjudagur 20. júlí 1965.
Fengu móttöku
í ráðhúsinu
Hinir ungu Þróttarar, sem eru á knattspyrnuferðalagi í Dan-
mörku fengu góðar móttökur við komuna til Holbæk. Borgar-
stjórinn þar, Joh. Steenstrup hélt þeim kaffisamsæti við komuna
í ráðhúsi borgarinnar þar sem haldnar voru ræður og Þróttarar
leystir út með gjöfum. Fyrir Þróttarana þökkuðu þeir Úskar
Pétursson og Börge Jónsson.
í blöðunum f Holbæk er þess getið, að ekki verði af þvf að
Þróttarar fari til Sönderborgar á Jótlandi vegna þess að félagið
þar treystir sér ekki til að leggja í þann kostnað sem þvf er sam-
fara. Hins vegar hafa hinir dönsku gestgjafar gert tilraunir tll
að koma á stuttri heimsókn til Bad Doberan í Austur-Þýzkalandi
fyrir Þróttarliðið, en þar eru miklar íþróttabúðir.
Akurnesingar sækja f gærkvöldi. Sig. Einarsson spyrnir frá marki.
Syrtir í álinn hjá FRAM
Töpuðu enn í gærkvöltli eg nú eru
þrír erfiðir leikir eftir í
Staða Framara í 1. deild er orðin heldur léleg. í gær-
kvöldi létu þeir tvö stig renna sér úr greipum. Jiinir
"Ungu Framarár*vökmiðiiof séirit tíllífgmsrVg&íúÉþótt
þeir hefðu átí skilið að skora hjá SkagamörinuiiPeinu
sinni eða oftar, tókst það þó ekki og þess vegna eru
Framarar nú búnir að missa önnur lið nokkuð langt
af tur úr.
Leikir Fram sem eftir eru, eru að vísu allir á „heima-
velli", en Laugardalsvöllurinn ér hins vegar „heima-
völlur" tveggja af þrem liðum sem þeir mæta. Fyrst
er það KR 28. júlí, þá Akureyri 15. ágúst og Valur viku
seinna. Úr þessum þrem leikjum verða Framarar að f á
a.m.k. 4-5 stig, en aðalkeppinautar þeirra nú virðast
vera Akureyringar, sem eiga 4 leiki eftir, þar af tvo
á heimavelli.
Fyrri hálfleikur var heldur jafn, i manna væri þaS gefið að senda
ett laus við spennu og heldur illa' boltann skammarlaust frá sér.
leikinn.  Virtist  sem  fáum  leik-   Akurnesingar skoruðu eina mark
ið í þessum hálfleik, og jafnframt
eina markið i leiknum. Það var
heldur klént mark, sem Framvörn-
inrmú -sannaijflfea mi»|ia-j ^tir, því
varnarmennirriir gerðu ekkert til
að hindra en horfðu gjörsamlega
frosni rá, þegar Skúli Hákonarson
Framh  á bls  6
Swipflr uð-
BÆJA
KÓPAVO
KNATTSPY
i   Guðmundur Guðmundsson, for-
! maður Dómaranefndar KSl hefur
¦ beðið um að koma því á framfæri
| varðandi  það,  sem  komið  hefur
I fram hér á síðunni undanfarið, að
! það er ekki sök nefndarínnar að
línuverðir og dómarar i 2. deild
: hafa brugðist skyldu ainni.
! „Dómaranefndin hefur alltaf skip-
! að dómara og líwuveröi á leikina :
j með  tilhlýðilegum  fyrirvara  og :
jafnan fengið jákvæ5 svör. En hitt j
er annað mái. að þeg&r til hefur
komiö hafa suniir btátgBizl. Nefnd j
in litur á þetta em mjög alvar- j
legt mái oí. mun'um við vísa mál- i
lhil  t£l  Dómarafélagsins  sem  á-
kveður hvort dómararnir og línu
verBirnir verBa sviptir boðskortuni |
sínúm a3 V5llmum um stundarsak
ir" sagCl Guðmundur .          '
Öskar Pétursson fararstjóri Þróttar og borgarstjórinn f Holbæk.
Dómora-##tríó1# til Skotlands
;   Stjórn Knattspyrnusambands Is
lands hefur borizt beiðni um það
| frá  Alþjóðaknattspyrnusamband-
inu að tilnefna íslenzkan dómara
og línuverði í leiknum Celtic gegn
Go Ahead frá  Hollandi  í Bikar-
keppni Evrópu (Cup winners cup)
sem fram á að fara í Glasgow á
næstunni.
Jafnfrawi  hefur  Alþjóðaknatt-
spyrnusambandið   lilkynnt,   að
skozkur  dómari   og   linuverðir
munu verða tilnefndir til að dæma
leikinn í sömu keppni milli KR og
Rosenberg frá Noregi, en sá leikur
fer fram í Reykjavík hinn 24. ágúst
n.k. Þá mun einnig skozkur dóm
ari og linuverðir dæma leikinn
milli Keflav. og Ferencvarosi frá
Ungverjalandi í meistarakeppni
Evrópuliða (Europiancup), sem
fram á að fara í Reykjavík síðar
& þessu ári, en leikdagur er ekki
ákveðinn enn.
$.
i QwS
!Bf
íkt  sjálfsmark  á  ísafirði
ic ÞaB er ekki nokkur vaf! á að verkefnið, sem bæjarstjórn
Kópavogs fær til úrlausnar i kvöld er algjört nýmæli hja
bæjarstjórnum, hvort heldur er hér norður á fslandi eða annars
staðar. Hinir vfsu feður þriðja stærsta kaupstaðar landsins eiga
að vlnna melstaraflokkslið Breiðabliks, sem að vísu verður ekki
leyft aið nota venjulegan keppnisklæðnað heldur klofstígvél, sjó-
stakk og annan útbúnað sægarpa.
•k Leikurinn fer fram f kvöld kl. 20,30 á Smárahvammstúninu
f Kópavogi og er ágóða af leiknum varið til utanfararsjóðs Breiða-
bllks. Auk þessa leiks munu flokkar yngri manna úr Austur- og
Vesturbœ keppa.
fsfirðingar mega sannarlega
vera leiðir ei'tir leik sinn á heima-
velli gegn Breiðabliki. Eftir að
hafa beðið tvo tíma eftir Kópa-
vogsmönnum gekk þeim illa í leik
sínum við bá, náðu aðeins jafn-
tefli, og jöfnunarmarkið skoruðu
fsfirðingar á eigið mark þegar að-
eins voru nokkrar sekúndur eftir
af leik.
Leikurinn var vel leikinn og
skemmtilegur. fsfirðingar skoruðu
bæði sín mörk í fyrri hálfleik. Hall
dór Guðbjarnarson notfærði sér
skyssu hjá markverði Breiðabliks,
sem stóð langt út úr rnarkinu og
skoraði af löngu færi á 27. mín.
Seinna markið kom á 45 mín. og
varði markvörður þá fast skot, en
missti knött'ínn frá sér og Tryggvi
innherji skoraði.
f seinni hálfleik skorar Jón Ingi
Ragnarsson fyrir Breiðablik með
því að lyfta yfir markvörð, en ís-
firðingur hafði skallað fyrir mark
ið er hann reyndi að skalla fyrir
endamörk. Jöfnunarmarkið á 45.
min. seinni hálfleiks var slysalegt.
Þá áttu Breiðabliksmenn sókn á
markið og áttu þeir í kapphlaupi
um boltann Jón Ingi, Grétar úr
Breiðabl. og Jón Kristmannss. frá
ísafirði. Lauk svo að Jón Krist-
mannsson rak hendina í boltann
og hrökk hann 1 netið.
Mark með hendi, þegar áðeins
voru nokkrar sekundur eftir til
leiksloka virðist því hafa komið í
veg fyrir að I'safjörður geti keppt
til úrslita í deildinni. Vestmanna-
eyingar eiga nú eftir le'ik við FH
og ísafjörður við Víking. Eflaust
vinna báð'ir aðilar leiki sína, en
þetta örlagaríka atvik í leikslok
verður til þess að Vestmannaeying
ar verða stigi á undan Isfirðingum.
-fr-
,..^. -.©SRaiaj  --..-----»»»^E3£iS3«SSH«
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16