Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						„Það er ekki nema dagsverk
eftir, þá er húsið tilbúið" sagði
DAGSVERK EFTIR VIÐ
SURTSEYJARHÚSIB
Steingrímur Hermannsson, for-
maður Rannsóknarráðs ríkisins
i morgun er Víslr spurði hann
um byggingaframkvæmdir í
Surtsey.
Undanfarið hefur verið unnið
við bygginguna í Surtsey, nema
{ gær, því að í sterkri austanátt
er ekki hægt að vinna vegna
mikils öskufalls frá nýja gosinu.
Þorbjörn   Broddason  hefur
staðið fyrir byggingafram-
kvæmdum, en með honum hafa
unnið smiðir úr Vestmannaeyj-
um svo og sjálfboðaliðar. Var
Þorbjörn ráðinn til að dveljast £
eynni nú í sumar við athuganir,
en ur þvi gat ekki orðið þar sem
byggingaframkvæmdirnar töfð-
ust mjög. Var ástæða þess sú að
er nýja gosið hófst þaktist fyrir
Framhald á bls. 6.
PRENTARAR
SAMÞYKKTU
Ákaflega mlkil hrifning ríkti <
á hljómleikum Sinfóniuhljóm-
sveitarinnar í gær og var það al <
mannamál þar, að sjaldan <
hefðu hljómieikar hennar tek-
izt betur en nú. Þetta máttu j
kallast Beethoven-hljómleikar.
Hér á myndinni sem tekin var!
á hljómleikunum sjást þeir<
tveir menn sem mest var þökk'
uð þessi kvöldstund, píanóleik!
arinn Askenasi og hljómsveitar <
stjórinn Bohdan Wodisczko.'
Myndin var tekin er verið var !
að flytja áttunda píanókonsert <
Beethovens. Á eftir stjórnaði <
Wodisczko einni vinsælustu sin!
fóníu Beethovens þeirri þriðju<
sem kölluð hefur verið Hetju-
sinfónían.
Prentarafélagið hélt fund í
gær um fimm leytið í Iðnó.
Var hann fjölsóttur, rúmlega
200 manns á honum. Til um-
ræðu voru samningar þeir sem
náðst höfðu um nóttina milli
Prentarafélagsins og Félags
prentsm'iðjueigenda. Pétur Stef-
ánsson, formaður félagsins,
gerði grein fyrir samningunum
og á eftir honum töluðu nokkr
ir aðrir félagsmenn. — Að því
búnu voru samningarnir sam-
Iðnaðarbankinn opnar á Akureyri
Sigurbur Ringsted bankastjóri
Á næstunni opnar Iðnaðarbanki
íslands útibú á Akureyri. Verður
það. annað útibú bankans utan
Reykjavíkur, en fyrsta útibúið var
stofnað í Hafnarfirði. ,
Útibússtjórinn á Akureyri verð-
ur einn af kunnustu bankamönn-
um staðarins, Sigurður Ringsted.
Hefur Sigurður starfað í 19 ár við
Landsbankann á Akureyri og er
þar aðalgjaldkeri.
Tveir eldsvoBar
Hið nýja útibú Iðnaðarbankans á
Akureyri mun verða til húsa að
Geislagötu 6, í hinu nýja og'glæsi-
lega Sjálfstæðishúsi Akureyrar.
Fær bankinn þar ágætt húsrými
á neðstu hæð og er nú unnið að
þvi af kappi að innrétta það. Verð-
ur verkinu væntanlega lokið um
mánaðamótin, og getur þá útibúið
tekið til starfa. Við utibú Iðnaðar
bankans nyrðra munu í fyrstu
starfa þrír menn ,en vonir forráða-
manna standa til þess að skjótt
þurfi að fjölga starfsliðinu.
þykktir mótatkvæðalaust. Á
sama tíma var fundur haldinn f
Félagi prentsmiðjueigenda, og
var samningurinn einnig sam-
þykktur þar. Þar af leiðandi
kemur nú ekki til verkfalls
prentara í ár.
Samningarnir voru í aðalatrið
um á þessa leið: Kauphækkun
verður fyrir starfsmenn á fyrsta
ári 6%, á öðru og þriðja ári
9.7% og auk þess tilfærslur á
milli aldursflokka. Þá voru veitt
nokkur fríðindi m. a. það að
unnið verður hálfa laugardaga
eða fram til kl. 12 á hádegi í
október, nóvember og desember
og þýðir það að vinnuvikan
verður 43 stundir til jafnaðar.
Veikindadagar verða 14 f stað
12 áður.
Þá var einnig ákveðið að laun
prentnema skuli hækka, þannig
að þau verða á fyrsta ári 45%
af launum prentara, á öðru ári
55%, á þriðja ári 65% og fjórða
ári 75% af fullum launum prent
ara .
Tveir eldsvoðar urðu í Reykjavík
í gær og nótt og talsvert bruna-
tjón í báðum tilfellunum.
Klukkan rúmlega 5 síðdegis í
gær var slökkviliðið kvatt að Út-
alltaf var eldur að gjósa upp í því j
|að nýju. Það var ekki fyrr en kl. 7
[í morgun að slökkviliðsmenn komu
jtil baka af brunastað.
Bæði fjárhúsið og hlaðan voru
skálum við  Suðurlandsbraut.  Þar \ járnklædd timburhús og mun ekki
brann fjárhús og hlaða, ásamt þvi
heyi sem í hlöðunni var. Unnu
slökkviliðsmenn í allt gærkvöld og
alla nótt að ryðja heyinu meira eða
mínna brunnu út Ur hlöðunni, þvi
BLAÐtÐ i DAG
hafa verið sérstaklega til bygging-
anna vandað, enda gamlar orðnar
o% úr sér gengnar. Skammt frá var
hesthús og hey og tókst að verja
það. Um eldsupptök er ekki kunn-
ugt. Eigandi hlöðunnar skýrði lög-
reglunni frá að heyið hefði verið
látið inn í hlöðuna fyrir 2 mán. Þá
Framh. á bls. 6.
hlaðan og fjárhúsið voru ónýt
brunann við Suðurlandsbraut.
íldgos í sjó út af Reykjanesi
í MORGUN um tíu-leytið varð
þess vart, að nýtt eldgos væri
byrjað neðansjávar út' af Reykja
nesi. Voru það flugmenn af Loft-
leiðavél, sem urðu þessa fyrst
varlr.  Flugstjóri  hennar  Var
Smári Karlsson. Þeir skýrðu frá
því, að þar á nokkru svæði væri
sjórinn með einkennilegum Ijós-
grænum litbrigðum og væri eins
og þar væri að brjóta á. Þá sáu
þeir ösku og vikur á sjónum.
Skömmu síðar fór flugvél
frá varnarliðinu og flaug yfir
svæðið og einnig vél Flugmála-
stjóra og urðu þeir sömu fyrir-
bæranna varir. Þeir voru þó ekki
lentir aftur þegar blaðið fór í
pressuna.
Svæði þetta er talið um 45'
mílur suðvestur af Keflavfkur-
flugvclli, en það er alllangt suð-
vestur af Eldey og virðist þetta
vera á hinu sama eldgosasvæði,
þar sem eyja kom upp á fyrri
tímum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16