Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
55. árg.-----Mánudagur 11. október 1965. - 231. tbl.
VestmannaeyiafSotinn leit-
aði trillubáts í nótt
1 gær fór Iítill vélbátur (trilla)
„Jón królcur" aS nafni áleiðis út
í Surtsey, en þegar báturinn kom
ekki fram, var víðteek leit gerð að
honum, sem þö bar ekki árangur
þá, enda niðdimm þoka, auk nátt-
myrkurs.
A trillunni voru 3 eða 4 menn,
m.a. Páll Helgason, eigandi báts-
ins. Var ætlunin að fara sér til
skemmtunar út f Surtsey, en þang-
að komst báturinn aldrei.
Þegar hann kom ekki til hafnar
í Vestmannaeyjum síðdegis í gær
varleit hafin. Fyrst fór hafnsögu-
bátúrinn, en leit hans bar ekki ár-
angur. Þá voru síldveiðibátar, sem
eru að veiðum út af Vestmanna-
eyjum beðnir um aðstoð og munu
þeir hafa leitað 1 allt gærkvöld og
nótt, en líka án árangurs, enda
svört boka og • myrkur.
1 morgun barst svo tilkynning
frá Eyrarbakka að bátinn hafi rek-
ið þar &é landi um 5 leytið í morg
un, en menn björguðust heilir á
húfi í land, enda gott veður við
ströndina. Mun báturinn hafa villzt
af leið á ferð sinni til Surtseyjar
og aldrei fundið eyna, enda eng-
inn áttavit; í bátnum. Seinna
gafst vélin upp og eftir það rak
bátinn undan straumum og vindi
unz hann hafnaði í grennd við Eyr
arbakka síðla nætur.
AGUSTA, áðurViðirSU.
sökk í morguit út
Mannbjörg varð
1 morgun sökk 90 tonna sfld
arskip, Agústa, frá Vestmanna-
eyjum, í hafið um 25 mflur
austur af Gerpi. Mannbjörg
varð. Skip þetta hét áður Víðir
SU og var þá eign Sigurðar
Magnússonar útgerðarmanns, en
fyrir nokkru keypti Vestmanna
eyingurinn Guðjón Ólaf ss jn
hann og skýrði hann Agui'u
VE-350.
Það er athyglisvert ,að fyrir
tveimur arum sökk fyrri Ágúsca
austur í Meðallandsbugt og var
Guðjón skipstióri á henni. Þe*u
skip hafði hann fengið sér í
stað þeirrar Agústu, sem hana
missti og gefið sama nafn. Eldri
Ágústa hafði verið hið mesta
happa- og aflaskip, þangað til
hún fórst í Bugtinni.
Blaðið hafði enn litlar fregn
ir af atburðinum f morgun.
Skipið sökk skömmu fyrir kl.
10. Hafði það verið á leið inn
með 700 mála sfldarafla. Virðvt
það hafa verið með mjög skyndi
legum hætti og urðu skipsme-m
að fara í gúmmíbjörgunarbát.
Skömmu síðar kom annað síld-
af Serpi
veiðiskip þar að, Friðrik Sig-
urðsson frá Þorlákshöfri, og
bjargaði hann mönnunum.
Frh. á bls. 6.
. i>„

Bm

&
/'v
Hátííahöld við
unaa
¦*<«."S
AUmikill mannfjöldi var saman asanit steinhleðslum þarna ætlítr
kominn uppl á Skólavörðwholti á nú að verða til hinnar mestu prýði.
laugardaginn þegar dags Leifs i í athöfn /fþeirri sem þarna fór
íheppna var minnzt þar við mynda- fram töluðu dr. Bjarni Benedikts-
i styttu þessa forna íslenzka land-! spn forsætisráðherra og James K.
| könnuðar hafði verið gerður ræðu fPenfield sendiherra Bándaríkjanna
Ipallur fyrir framan styttuna og þar íhér á landi.
dregnir að stöng þjóðfánar íslands ! Forsætisráðherra minntist á það,
og Bandaríkjanna. En einmitt nú hve mikil hetjudáð sigling Leifs
fyrir nokkru hefur verið unnið að j Eiríkssonar hefði verið vfir hafið
smekklegum frágangi lóðarinnar j og út,I óvissuna. Útbúnaður sæfar-
kringum myndastyttuna og þannig anna þá hefði verið frumstæður og
| bætt úr áratuga vanrækslu við | því fremur væri ástæða til að
fagra styttu, sem var gjöf til minnast afreks þeirra.
okkar  frá  vinarþjóð.  Fráganguri
Framhald  bls.  6.
Dr. Bjarni Benediktsson i ræðustól á degi Leifs heppna.
andabréfgert hálfrí ök
angur Kolumbusar sýnir
Ein merkilegosta uppgótvun í sögurunnsóknuni síinri
ára  gerð við  Yole-háskólann   Bandaríkjunum
Gatið eftir kúluna.
£ iag kemur út í Yale-háskóla
í Bandarfkjunum ný bók, er seg
ir frá mjög merkilegu gömlu
landabréfi, sem nýlega er komið
i leltirnar. Landabréf þetta ..ero
hefur verið teiknað um 1440
eða rúmum 50 árum áður en Kol
umbus  fann  'Ameríku sannar
það að vitneskjan um Vínlands-
fund íslendinga var á þeim tíma
þekkt í hinum menntaða heimi
suður í Evrópu, og því verður
SK0TÁ
Aðfaranótt sunnudags heyrðu
menn skothvellí í Miðbænum
og var málið kært til Iögregl-
unnar.
Njörður Snæhólm rannsóknar-
lögreglumaður skýrði Vísi svo frá
að seint umrædda nótt, eða um
fimmleytið, var næturvörðurinn  í
Hótel Skjaldbreið að fylgja gesti
út í bakhiís, sem stendur á hótel-
lóðinni. Heyra þeii þá skothvel!
og heyra ekki betur en að skotið
fari rétt hjá þeim og lendi í járn
varið þil eða vegg rétt hjá þ<;im
á húsinu. Taka þeir að svipast cft-
ir ummerkjum á iárninu og finna
fljótlega gat, sem þeir töldu geta
verið eftir byssukúlu. Engan sáu
þeir mennina og gátu ekki yert
sér grein fyrir hvaðan skotið iafði
verið, enda var myrkt af nóttu. en
málið kærðu þeir til .lögreglunnar.
Njörður Snæhólm fór á stað'nn
og  fann  við  leit  riffilkúlu.  sem
skotið hafði verið í vegginn, og
virðist kUlan hafa farið nálægt
mönnunum tveim. Um þetta mál
kvaðst Njörður ekki geta sagt
meira, því að öðru leyti liggur
það óljóst fyrir og enginn veit
ennþá hver valdur kann að vera
að því.
að telja að Kolumbus hafi vitað
um tilvist Vínlands áður en
hann sigldi i landaleitaför sína.
Jafnframt þessu er uppdráttur
þessi enn eitt sönnunargagn
fyrir þvf að frásagnir fslendlnga
sagna um fund Vinlands eru
réttar.
Sérfræðingar við Yale-háskól-
ann hafa nú lýst því yfir eftir
vandlega rannsókn, að landa-
bréf þetta sem komið hefur i
leitirnar sé ekta og ófalsað.
Hér er vissulega um að ræða
stórviðburð f sagnfræði. Er litið
á þennan landabréfafund sem
eina allra mestu uppgötvunina
í menningarsögunni.
Yale-háskóli sendi nú fyrir
helgina bréf um þetta til blaða
og fræðistofnana um þennan
merkilega fund. 1 bréfi þessu
sem barst til allra íslenzku blað-
anna á föstudaginn var skýrt
Framhald á bls. 6. '
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16