Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
55. árg. — Mánudagur 18. oktöber 1965. - 237. tbl.
Nýrhafnarbakki fyrir
fiskibáta við Örfírisey
Miklar framkvæmdlr hafa
verið viS Reykjavíkurhöfn
að undanförnu. Hafa þær aðal-
lega beinzt að Norðurhöfninni
sem kölluð er, það er að gera
viðlegupláss við Norðurgarðinn
og brygg]ur f krlkanum hjá
Sfldarverksmlðjunni í örfirisey.
Er það bryggjupláss sem nú
fæst allt ætlað fiskiskipaflotan-
um.
Fyrir nokkru er lokið við
smiði bryggju út frá Síldarverk-
smiðjunni og bætist við með
þeirri bryggju 150 metra við-
legupláss.
Þá eru nú langt komnar miklar
framkvæmdir við Norðurgarð
inn svokallaða, sem liggur frá
Örfirisey og út að hafnarmynni.
Við hluta af honum hefur verið
gerð mikil uppfylling, en þarna
er fiskiskipum ætlað pláss, það
er um 150 metra hafnarbakki
sem þarna bætist við, svo að
fimm bátar geta legið þar hver
aftan við annan.
Verk þetta hefur gengið mjög
vel og er búizt við að þetta nýja
viðlegupláss verði tilbúið til
notkunar fyrir byrjun vetrarver-
tíðarinnar næstu. Með þessu
eru stórbætt skilyrði fyrir fiski-
skip 1 Reykjavíkurhöfn.
Fréttamaður Vfsls flaug nú fyrir helgina yfir Reykjavfkurhbfn og tók þessa mynd af hinni nýju
uppfyllingu og viðleguplássi hjá SfldarverksmiSjunni í örfirisey. Á myndinni sést glöggt athafna-
svæðið á uppfyllingunni meðfram Norðurgarðinum og ennfremur nýja bryggjan sem gerð hefur
verfð við Sildarverksmiðjuna. Þegar myndin var tekin var verksmiSjan f fullum gangi og stóð snjð-
hvftt reykskýið úr reykháf henjiar ásðmt lyktlnnl og beint á haf út eins og myndin sýnir.
Útvarpsumræða um
f járlögin í kvöld
í kvöld fer fram fyrsta umræða
um fjárlagafrumvarpið fyrir 1966
og er það úvtarpsumræða. Fram-
söguræðuna flytur Magnús Jóns-
son fjármálaráðherra og hefst hún
kl. 20.00. Sfðan fá þingflokkarnir
hálfrar stundar ræðutíma i þess-
ari röð: Alþýðubandalag, Alþýðu-
flokkur, Framsóknarflokkur. Loks
hefur fjármálaráðherra stundar-
fjórSung til andsvara.
Fjárlagafrumvarpið var lagt
fram f þingbyrjun, sem kunnugt
ér og er það fyrsta mál þingsins.

•£=
Dettur haustsíldarvertíðin
við Vesturland'alveg niður?
Nær engin s'ild hefur  veibzt jbor á jbe/m átta vikum, sem liðnar eru af vertiðart'imanum
Nær engin síld hefur veiðzt
á þessu hausti f Faxaflóa og
við Snæfellsnes og skýtur
þar mjög skökku við fyrri
haust. Oft hefur veiðin „út af
Jökli" hafizt í ágúst og náð
hámarki um þetta leytí, um
miðjan október, en f þetta
sinn hefur Iftið fundizt.
Síldarbátar hafa við og við
haust verið að þreifa fyrir sér i
Faxaflóa en án árangurs og síld
arleitarskipið Hafþór leitaði á
svæðinu í nokkra daga, en einn
ig án árangurs. Á miðvikudag-
inn í síðustu viku fengu þó
þrjú skip afla út af Grundar-
firði, Grundfirðingur I., Farsæll
og  Valafell,  og  örlítið  hefur
HMMHMMMHMI
veiðzt af  smásíld  hér inni  á
Sundum.
Skipstjórar á stóru síldveiði
skipunum hafa ekki haft áhuga
á þessum veiðum, þvi aflahrot-
an á sfldveiðinni fyrir austan
hefur staðið yfir frá því fyrir
mánaðamót og von á góðri veiði
áfram, ef vel gefur á sjó. Þe-ssa
dagana hefur verið leiðindaveð-
ur eystra og i nótt fengu aðeins
nlu skip afla samtals 2650 mál
og tunnur.
Hér vestra hefur einnig verið
ruddaveður um helgina og var
enn f morgun og öll sfldarskip
lágu inni.
Þess hefur áður verið getið ítar-
lega hér í blaðinu.
Lagreglurannsókn út af
Sviplegt dauðsfall varð vestur í
Selbúðum í Reykjavfk aðfaranótt
laugardagsins eða á laugardags-
tnorguninn. Stendur yfir rannsókn
i þvf máli hjá rannsóknarlögregl-
unni og hvort það kunni að vera
af mannavöldum eða ekki. Lfk-
krufning átö aS fara fram i'yrir
hádegið í dag og þar til að hún
hefur leitt eitthvað i ljós telur lög-
reglan sig ekki geta sagt neitt á-
kveSiS.
Atburður þessi varð í húsinu
Selbúð 3. Það er allstór portbygg-
ing og í henni býr fjöldi fólks, m.
a. óreglufólk og aðrir þeir sem
orðið hafa — einhverra orsaka
iregna — útundan í lffsbaráttunni.
Meðal annars búa í þessu húsi
margir þeirra sem bjuggu i Pólun-
um gömlu áður en þeir voru rifnir.
Meðal íbúanna í Selbúð 3 eru
hjón, barnlaus, og konan mun vera
um 20 árum eldri en eiginmaður-
inn. Þau eru bæði nokkuð drykk-
felld, og telja nágrannarnir, að
í íbúð þeirra sé oft háreysti mikil
og drykkjulæti fram eftir öjlum
nóttum, en mest þó um helgar, eða
eftir að bóndinn hefur fengið kaup-
greiðslu á föstudögum. Mun oft
hafa komið til einhverra átaka milli
hjónanna í þessum drykkjulátum.
Síðastliðinn laugardagsmorgun.
sennilega nálægt kl. 11 f. h. kom
Framh. á bls. 5
Síma-
kapall
slitinn
í morgun varð það óhapp fyr
ir framan hús Vísis að Lauga-
vegi 178, að skurðgrafa sem var
þar að verki sleit í sundur sfma
leiðslu að húsinu. Gerðist þetta
rétt í þann mund þegar starfið í
ritstjórn og auglýsingadeild var
að hef jast um kl. 8,30. Þetta hef
ur valdið miklum erfiðleikum,
en e. t. v. er það verst að ef
að líkum lætur hafa hundruð
viðskiptamanna blaðsins veriS í
morgun að reyna að ná síma-
sambandi við það, bæði rit-
stjórn og auglýsingadeild, en
auðvitað ekki fengið samband.
Sama gildir um þær mörgu skrif
stofur og verzlunarfyrirtæki
sem eru til húsa á þessum stað,
að þau voru „símasambands-
laus" við umheiminn.
Flokkur frá bæjarsímanum
kom þegar í stað á vettvang og
vinnur við viðgerð á símakapl
inum. Mun verða unnið að við
gerð í allan dag og ekki hætt
fyrr en viðgerð er lokið, en þess
má vænta að sambandið verði
komið aftur á á morgun.
Sama skurðgrafan hefur fyrir
nokkrum dögum slitið aðrar
ieiðslur fyrir framan næsta hús
fyrir neðan, m. a. vatnsleiðslu
þangað.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16