Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
55^á«g.•¦- Miðvikudagur 20. október 1965. - 239. tbl.
Síldarafíinn í ár fer langt
yfirfyrrimet
Sæmileg sfldveiði var fyrri hluta i vegna brælu, er gerði á miðunum.
vikunnar sem leið, en engin velði | Aðalveiðin var á sömu slóðum og
var  síðustu  tvo  daga  vikunnar vikuna áður 50—60 sjómílur S.A.
24 SKIP YFIR 30.000
— en Jón Kjartonsson slær alla út með nærri 50.000 ntál og tunnur
Hvorki meira né minna en 24
bátar eru nú komnir með yfir
30.000 mál og tunnur á sumar-
síldveiðunum. Einungis einn
þeirra er þó kominn yfir 40.000
mál og tunnur og skarar langt
fram úr öðrum bátum. Það er
Jón Kjartansson frá Eskifirði,
skipstjóri Þorsteinn Gíslason
(bróðir Eggerts), sem er kom-
inn með 48.919 mál og tn.
Næstur í röðinni er Bjarmi
II. frá Dalvík með 39.868, þá
Heimir frá Stöðvarfirði (skipst.
Eggert Gíslason sjálfur) með
38.901. Þá koma Dagfari frá
Husavík með 37.539, Sigurður
Bjarnason frá Akureyri með
37.469, Tsleifur IV. frá Vest-
mannaeyjum með 36.482, Ól-
afur Magnússon frá Akureyri
með  36.041,  Barði frá Nes-
kaupstað með 35.633, Gullver
frá Seyðisfirði með 35.199 og
Engey frá Reykja' "   "169.
Á neðri helminr      i tug-
þúsundsins eru þes^ .kip: Ak-
urey frá Rvlk með 34.944,
Keflvfkingur 34.656, Súlan frá
Akureyri 34.296, Viðey frá R-
vfk með 34.293, Þorsteinn frá
Rvik með 34.117, Þorbjörn II.
frá Grindavik með 33.921, Lóm
Laxaræktin í Lárvaðli:
Um 50 hluthafarhafa lagt
fram um 3 milljónir króna
49 nýir hluthafar bættust í
hlutafélagið um lax- og silunga-
rækt á vatnasvæði Lárvaðals í Eyr
arsveit á Snæfellsnesi á' undirbún-
ingsfundinum, sem haldinn var í
Tjarnarbúð í gærkvöldi. Hafa safn
azt, 2,9 millj. kr. í hlutafé.
Vísir hefur áður skýrt frá hin-
um stórfelldu framkvæmdum sum
arsins við Lárós, stíflugerð, smíði
yfirfalls með lokum og gildrum,
' í^ektun seiða og frá frekari fram-
kvæmdum, sem þar eru fyrirhug-
aðar.
í undirbúningsnefnd stofnunar
hlutaféjagsins  voru kjörnir upp-
hodesia
NTB árdegis.
Smith forsætisráðherra hefir
skýrt frá þvi, að grundvallar-
ákvörðun („prinsippbeslutning")
hafi verið tekín varðandi einhliða
yfirlýslngu um sjálfstæði Rhodesíu
á stjórnarfundi i morgun, en hann
vildi ekki skýra nánar frá henni
fyrr en hann hefð! sent Wilson for-
sætisráðherra „seinasta boðskap".
— Sjá nánar i frétt um málið á
5. síðu.
BLAÐIÐ í DAG
hafsmenn málsins, þeir Ingólfur stjóri, Gunnar Helgason, Loftleiða
Bjarnason forstjóri og Jón Sveins- fulltrúi, Guðm. J. Kristjánsson,
son rafvirkjameistari, og til við-  form.   Landssambands   stanga-
ur frá Keflavík með 33.129, Eld
ey frá Keflavik með 32.400,
Hannes Hafstein frá Dalvík
með 30.877, Hrafn Sveinbjarn-
arson III. frá Grindavík nieð
30.805, Huginn II. frá Vest-
mannaeyjum með 30.611, Jör-
undur III með 30.267, Bjartur
frá Neskaupstað 30.180 og
Þórður Jónasson frá Akureyri
með 30.121 mál og tn. Tekið
a skal fram, að hér eru alls stað-
ar lagðar saman tölur af veið-
um fyrir austan land og fyrir
sunnan land f sumar.
Fjöldi skipa er rétt neðan við
30.000 mál og tn., sem þótti
fram til þessa vera stórkostleg
ur afli. Það verða því margir,
sem hverfa af þessari vertíð
með seðlaveskin full.
Alls hafa 224 skip fengið afla
og af þeim hafa 218 skip fengið
1000 mál eða meira. 68 skip
stunduðu veiðar bæði austan-
og sunnanlands og 13 skip ein-
göngu sunnanlands, en öll hin
skipin veíddu eingöngu eystra.
af Dalatanga og í Glettinganesflaki.
Vikuaflinn var 166.521 mál og
tunnur, en npkkuð af þessu magni
mun vera f rá vikunni áður, því ekki
tókst þá að landa öllum þeim afla
vegna löndunarerfiðleika.
Heildaraflamagnið á miðnætti s.l.
laugardags var orðið 2.847.000 mál
og tunnur.
Síldaraflinn í sömu viku í fyrra
var 142.438 mál og tunnur, og var
heildaraflinn þá orðihn 2.737.244
mál og tunnur.
Heildarsíldaraflinn sunnanlands
til miðnættis s.l. laugardags nemur
nú 724,545 uppmældum tunnum,
sem nær eingöngu hefur farið í
bræðslu.
Aflinn norðanlands og austan
hefur verið hagnýttur þannig:
1
salt  uppsaltaðar tn. 393.103
- í fyrra 353.348.
frystingu   uppmældar  tn.
23.409 — f fyrra 41.062.
bræðslu  mál  2.430.554  —
i fyrra 2.342. 834.
bótar Tryggvi Þorfirinsson skóla- I
Frh. á bls. 6.
Frá fundinu í Tjarnarbæ í gærkvöldi,  þegar  undirbúln  var stofnun laxaræktarfélagsins.
Ævintýri
stúlku og
bílþjófs
Rannsóknarlögregluna vantar
ökuþör, sem 6k vörubifreið frá
Miðtúni og inn að EHiðaám sl.
laugardagsmorgun,
Nóttina áður hafði umræddri
vörubifreið verið stolið frá Miðtúni
22, en bifreiðin fannst. seinna á
laugardaginn við hestþús á
vestri bakka Elliðaánna.
Stulka nokkur gaf sig fram við
lögregluna og skýrði frá því, að
ökumaður umræddrar bifreiðar
hefði stöðvað sig árla laugardags,
en þá var stúlkan á leið til vinnu.
Ökumaður bauð henni upp í bil-
inn til sín og kvaðst skyldu aka
henni á vinnustað. Þáði hún boð-
ið, og sagði ökumanninum jafn-
framt hvert hún ætlaði.
En þegar stúlkan var komin uþp
í bílinn, stefndi ökumaðurinn þvert
ur leið við það sem stúlkan ætlaði
að fara. Hélt hann striki sinu út úr
borginni og síðan upp með Elliða
ánum að vestan og nam staðar
við hesthús eitt mikið, sem stend
ur skammt frá árbakkanum.
Stúlkan kvaðst ekki hafa veitt
því athygli fyrr en um seinan, að
ökumaðurinn var allmjög undir'á-
hrifum áfengis. Var þess ekki
j neinn kostur að hann næmi stað-
I ar til að hleypa stúlkunni út. En
! þegar að hesthúsinu kom vildi
1              Framh. á bls. 6.
INNA UM RJÚPUR ENlFYRRA
—  segir Guðmundur Jónasson,  bifreiðarstjóri
'Guðmundur Jónasson lang-
ferðabílstjóri kom að máli við
Vísl fyrir skemmstu og lét það
álit i ljós, að mun mihna væri
um rjúpu nú heldur en i fyrra.
Svo virtist og sem sú rjúpa
sem sézt hafi fyrri hluta sumars
í ár-væri horfin með öllu. Guð-
mundur kvaðst hafa séð fyrri
hluta sumars talsvert af rjúpna-
fjölskyldum, einkum á ferðum
sínum um Þingeyjarsýslur. En
þegar hahn svo hafi verið þar á
ferð seinni hluta sumarsins hafi
þær verið með öllu horfnar —
en hvert, sagðist hann ekki geta
sagt um.
< Guðmundur kvaðst hafa far-
ið um miðjan þennan mánuð
með nokkurn hóp manna inn á
Landmannalaugasvæðið. En
þeir hafi fárra rjúpna orðið var-
ir, og mun minna heldur en sézt
hafi um sama leyti •' fyrrahaust.
Og þær fáu rjúpur, sem þeir
sáu að þessu sinni hafi enn ekki
verið búnar að skipta um lit
Það væri óvenjulegt um þetta
leyti hausts.
Guðmundur kvaðst ennfremur
hafa haft fregnir um rjúpna-
skyttur sem lagt hafi leið sina
vestur á Tröllakirkju, en það
er mjög vinsælt rjúpnaland, og
þar hefur snjóað nokkuð svo á-
'stæða væri að ætla að rjúpan
héldi sig þar. En þar hafa skytt-
urnar lítils orðið varir, þær harð
fengustu hafi skotið um 20
rjúpur. Ein skyttan sá enga
rjúpuna, en skaut tófu þess í
stað.
Maður úr Álftaveri skýrði
Guðmundi frá því að í fyrra-
haust hefði hann séð allmargt
rjúpna í göngum, en íhausthefði
hann aðeins séð eina rjúpu i
allri ferðinni.
Guðmundur fór austur að
Grænalóni 1 haust og sá í þeirri
ferð lítið af rjúpu. Hins vegar
kvaðst hann hafa séð örn við
Frostastaðavatn véra að gæða
sér á álftarræfli. Kvaðst Guðm.
aldrei hafa séð örn á -þeim
slóðum fyrr. Hafi þarna sýnilega
verið úm ungan örn að ræða.
Guðmundur Jónasson sagðist
að lokum verða að taka undir
þau ummæli Tryggva bónda frá
Miðdal hér í Vísi fyrír
skemmstu, að allt benti til að
minna væri um rjúpu nú heldur
en í fyrrahaust.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16