Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
55. árg. - Laugardagiir 23. október 1965. - 242. tbl.
logera nann hjá Jök-
ulsá áSólheimasandi
í gærmorgun var hafizt handa
um viögerð á veginum hjá Jök-
ulsá á Sólheimasandi, er þar enn
mjóg erfitt um v!k vegna þess
að enn er flugvatn Tánni og aus-
andi  rigning  var  þar  eystra
Iengst af í gær.
Vegagerðin lét flytja tvær
stórar jarðýtur, sem undanfarið
hafa verið að störfum austur
í Þjórsárdal að Jökulsárbrú. Þær
komu þangað í fyrrakvöld og
hófu störf í gærmorgun enda
þótt aðstæður hafi verið allar
hinar erfiðustu og mikill vöxtur
enn í ánni.
I
Eldey hætt komin
Um níu-leytið í gærkvöldi til-
kynnti Eldey úr Keflavfk KE 37,
sem var stödd á síldarmiðunum 55
sjómílur ASA af Dalatanga, að
hún ætti í erfiðie'kum og væri
komin á hliðina.
Skömmu síðar bar bar að Brim-
il úr Reykjavík sem bjargaðl
mönnunum af Eldey um borð.
Fleiri skip komu fljötlega á vett-
vang, in-a. Gullfaxí og Hafþór.
Bræla var á miðunum þegar
þetta gerðist. Engin skýring hefur
fundizt á því, að skipið Iagðist á
hliðina. Þegar Vísir átti tal við
Síldarradioið á Norðfirði kl. 10.30
í gærkvöld', voru talsverðar horf
ur á bví að hægt yrði að bjarga
skipinu. Þá voru brír menn komnir
aftur um borð, skipstjóri, stýri-
maður og vélstjóri.
Lögreglu-  !
rannsókn í j
Þyts-mólinu \
Eokið   :
a
o
• skólans
Þetta er íslenzka Iandsliðið í kvennaflokki, sem fer utan á mánudagsmorgun til keppni í Danmörku. Myndin var tekin á lokaæfingu liðsins
á Keflavíkurflugvelli á miðvikudaginn. Þar hafa stúlkurnar æft að undanförnu einu sinni í viku og orðið að leggja það á sig að koma ekki
heim til sin fyrr en hálf-tvö á næturnar! Þessar úngu stúlkur eru kynntar nánar á íþróttasiðu f dag. Myndina tók Bjarnleifur Bjarnleifsson.
Skipstjórinn af Hallveigu Fróðadóttur hefur
sama sem viðurkennt landhelgisbrot sitt
Ráðstefna Sjálfstæðisftokks>
ins um sveifarsfjórnarmál
í dag hefst í Sjálfstæðishúsinu
i Reykjavík ráðstefna Sjálfstæðis-
flokksins um sveitarstjórnarmál.
Stendur hún yfir 2 daga, laugar-
dag og sunnudag.
Dagskrá ráðstefnunnar verður
sem hér segir:
23. október, laugárdagur: Kl. 10.
00 Fundarsetning. Kosning nefnd-
ar. Ræða formanns Sjálfstæðis-
flokksins, Dr. Bjarna Benedikts-
sonar.
Kl. 14.00: Geir Hallgrimsson,
borgarstjóri, flytur ræðu um verk-
efni sveitarfélaga. Jón G. Sólnes,
bankastjóri, flytur ræðu um fjár-
mál sveitarfélaga
HLÉ.
Kl. 16.30: Þorvaldur Garðar,
Kristjánsson framkvæmdastjóri
Sjálfstæðisflokksins, flytur ræðu
um undirbúning og framkvæmd
sveitarstjórnarkosninga.
24. október, sunnudagur: Kl. 10.
00: Ályktun um sveitarstjórnarmál
nefndarálit, umræður.
Kl.  14.00:  Almennar  umræður
um sveitarstjórnarmál, afgreiðsla
ályktunar. Fundarslit.
Flokksráðsfundur eftir nánari á-
kvörðun.
Kl. 17.00-19.00: Síðdegisboð mið
stjórnar fyriir fulltrúa ráðstefnunn
ar.
Réttarhöld í máli togaranna Hall
veigar Fróðadóttur og Þorkels
mána, sem voru báðir teknir að
meintum ólöglegum veiðum í
Faxaflóa af varðskipinu Aíbert, j
hófust kl. 5 siðdegis i gær i Sjó-:
dómi Reykjavíkur.
Fyrst var. tekið fyrir mál Hall- ,
veigar Fróðadóttur. Jón Abraham
Ólafsson  rannsóknardómari yfir-,
heyrði fyrst aðalvitnið,  skipherr-
ann af Albert, Sigurð Þorkel Árna !
son sem stóð við skriflegan fram
burð sihn..                    |
Skipstjórinn á Hallveigu viður-
kenndi að togarinn hefði verið að
veiðum, þegar Albert kom að hon
um. Ennfremur vefengdi hann ekki
framburð þriggja vitna, sem þótt-
ust hafa tekið mælingar af fjar-
lægð skipsins, en hins vegar við-
urkenndi hann ekki þær mælingar
sem tækin sýndu.
Réttarhöld í máli Þorkels mána
hófust ekki fyrr en um kl. 10
í gærkvöldi og höfðu blaðinu eng-
ar fréttir borizt af þeim, þegar
það fór í prentun.
Lögreglurannsókn í máli flug-J
___ólans  Þyts  er  nú  lokið  ogj
Jhefur málið nú verið sent sak-«
•sóknara til ákvörðunar um það.J
Jhvort höfða skuli opinbert máU
Jvegna þeirra brota á loftferða-J
•lögunum, sem fram hafi komiðj
Jvið rannsóknina. Er þeirrar á-#
• kvörðunar að vænta á næstunni.J
J Allmiklar yfirheyrslur hafa»
Jstaðið yfir í þessu máli síðastaj
• háifa mánuðinn og fjölmargirj
Jverið yfirheyrðir um starfsemi,
• flugskólans.                J
J Tilefni þessarar málssóknar.
Jvoru hin tíðu flugslys á litlumj
• flugvélum, sem Þytur leigði útj
Jog ákvað flugmálastjóri að feng.
• inni skýrslu rannsóknarnefndarj
Jað kæra málið til sakadómara. .
•   Vísir hefur fregnað það, að*
• hér sé verið að athuga margföld*
Jbrot  á  ýmsum  öryggisreglumj
• loftferðalaganna, m. a. að logg-J
Jbækur flugvéla hafi ekki verið»
•rétt færðar, en það hafi svoj
íleitt til þess, að lögskipað eftir-»
ilit og viðhald á vélunum hafij
• ekki  farið  fram eins og vera»
Iber.
Frá Sjódómi Reykjavíkur í
Ingimarsson, skipstjóri. Á
gær: Jón Abraham Ólafsson (fyrir miðju), rannsóknardómarí. Á vinstri hönd honum situr meSdómandi Halldór
hægri hönd meðdómandlnn Karl Magnússon, skipstjón.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16