Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 1
,0 .iiSSSCíÁ-'-' it'S... VISIR 7. tbl. INNFLUTNINGUR GÓLF- TEPPA GFFINN FRJÁLS Frílistinn nukinh um úrumótin Nú um áramótln mun verða heimilað að flytja inn ailmarga vöruflokka án leyfa, sem aður hafa verið háðir þeim. Þessar vörur verða þá settar á frf- lista, og er þá heimilt að flytja þær inn frjálst og óhindrað, hvaðan úr heimi sem verkast vill. Meðal þeirra vöruflokka verða gólfteppi, bómullarskyrt- ur og nærföt, samkvæmt heim- ildum sem Vísir aflaði sér I morgun. Þessar vörur hafa hingað til verið háðar leyfum, og því til- tölulega lítið verið inn af þeim flutt. Má nú búast við að inn- flutningur þeirra vaxi verulega. Myndast þá veruleg samkeppni við þennan iðnað, sem rekinn er í landinu sjálfu, en íslenzk gólfteppaframleiðsla hefur farið mjög vaxandi undanfarin ár sem kunnugt er. Tollar á þess- um vörum eru þó háir. Á inn- fluttum gólfteppum eru þeir 90% og á skyrtum 70%. Langt er nú komið í því efni að gefa verzlunina frjálsa. — Verzlun landsmanna er nú að 79.2% frjáls, þ. e. ekki háð leyf- um. Hefur mjög verið unnið að því að auka frelsið að undan- förnu og fóru 75 vöruflokkar á frílista á þessu ári sem nú er senn liðið. -4> Með ólöglegan veiðarfærabúnað Gamall vinur" landh.gæzlunnar tekinn undan Látrabjargi f morgun kl. 10 var tekið fyr ir í Sakadómi Reykjavíkur mál Maurice. Edward Call skipstjóra á Ross Stalker CY 527 frá Grimsby. Dómari í málinu er Jón A. Ólafsson. Ross Stalker var mældur út í gær af flugvél Landhelgisgæzl unnar og var þá með óbúlkuð veiðarfæri og einhvem fisk á þil fari. Flugvélin reyndi að stöðva togarann með merkjasending- um, en skipstjórinn lét sem hann heyrði ekki merkin né sæi Þá var reynt að hafa samband tekin fyrir, skýrsla Landhelgis- Framh. á bls. 6 við hann í talstöð en án árang- ' í morgun voru tvö dómsskjöl gæzlunnar og úrklippa úr sjó- urs. Hélt hann nú til hafs, en hann hafði verið staddur 5.3 sjómllur innan markanna út af Látra- bjargi. Flugvélin fylgdi togaran um eftir og kaliaði á varðskip- ið Óðin sér til hjálpar, og kom varðskipið kl. 14 að togaranum við veiðar 1 Víkurál. Skömmu fyrir kl. 15 var skipstjóri brezka togarans fluttur yfir f Óðin. Féllst hann á að fara til Reykja vikur enda þótt ísafjörður væri nær. Arnarunginn, sem fannst í fjörunni hjá Hellissandi i síðustu viku, er nú hinn hress asti þar sem hann er geymd ur að Keldum. Hefur hann góða matarlyst og rífur f sig svartbak og annað æti, sem fyrir hann er lagt. Þegar hann er talinn nægi- lega hraustur verður honum sleppt og verður það bráð- lega. Myndin af „konungi fuglanna“, er tekin í gærmorg un, þegar Vísir brá sér upp að Keldum til þess að forvitn- ast um líðan hans. Nánar er sagt frá heimsókninni og fleiri myndir birtast á bls. 3. Þórarinn Bjömsson, skipherra á Óðnl, gefur skýrslu í Sakadómi í morgun. Lengst til vinstri er Bragl Steinarsson, fulltrúi Saksóknara, fyrir mlðju er Jón A. Ólafsson dómari, en lengst til hægri er Gísli ísleifsson, verjandi skipstjórans á Ross Stalker og Geir Zega, umboðsmaður togarans. Karl og kona drukknuðu við Reykjavík í nótt . ' Ross Stalker í Reykjavikurhöfn í morgun. garði í Reykjavíkurhöfn. , ari þessi var b.v. Egill Skallagríms Það var laust fyrir kl. 4 í nótt son, sem lá við Faxagarð, en mað að Jögreglunni barst tilkynning um ! urinn sem lenti í sjónum var þó framan Fiskifélagshúsið, en lfk að maður hefði fallið útbyrðis af j ekki skipverji á togaranum, held- karlmannsins fannst út af Faxa-' togara hér í Reykjavíkurhöfn. Tog I Framh. á bis. 6. Tvær manneskjur, karl og kona drukknuðu i Reykjavík í nótt. Lík konunnar fannst í fjörunni fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.