Vísir - 07.03.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1966, Blaðsíða 1
m ISIR Gífurleg ölvrn um hehina — og margir urðu fyrir líkamsárásum — Manudagirr 7. marz íyou. — dd. idi* Skriöjökulsröndin í Eyjafjallajökli þar sem hún kemur í jökullónið á leiðinni 5nn í Þórsmörk. (Ljósm.: Jóhannes B. Birgisson.) Þórsmerkurferð uð vetrurlugi: Framh. á bls. 5 Fiskurinn heilfrystur um var það þó í sambandi við Taldi lögreglan gífurlega ölv- samkomuhús borgarinnar og ná- grenni þeirra. un hafa' verið í borginni um- rætt kvöld og frameftir nóttu og hafði lögreglan ærið að starfa af þeim sökum. Eftir miðnætti um nóttina fóru lögreglunni að berast til- kynningar um líkamsárásir og átök manna á milli, jafnvel hnffstungur og rán frá ýmsum stöðum. Eitt meðal annars var það að fvrir utan Þórskaffi hafði mað- ur orðið fyrir árás annars, sem beitti hnífi að því er hann taldi og varð fyrir áverka á brjósti. Lögreglan skarst í leikinn, tók árásarmanninn og flutti hann í fangageymslu. Kvaðst hann ekki hafa barizt með hníf, heldur með naglasköfu eða naglaþjöl og veitt áverkann með henni. Á svipuðum slóðum, eða fyrir utan Röðul var maður rotaður með höfuðhöggi þessa sömu nótt. Og þegar hann rakn- aði úr rotinu var árásarmaður- inn á bak og burt, en hins vegar var búið að ræna hinn slasaða veski með um 1200 kr. í pen- ingum og auk þess brjóta úr honum tennur. Á laugardagskvöldið kom á nokkrum stöðum til átaka manna á milli hér í borg, eink- Krossá ruddi sig á sama augnabliki og siðasti lerBalanguriim komst yfir S.l. laugardag fór all fjöl- mennur hópur karla og kvenna inn i Þórsmörk og var komið aftur úr þeim lelðangri i gær- kveldi. Alls munu um eða yfir 30 manns hafa verið í hópnum og var farið á tveim hópferðabif- reiðum. Veikur ís var á Krossá vegna hlákunnar að undanförnu og varð ekki komizt yfir ána hjá Draugabæli sem venjulega er farið, svo að halda varð yfir í Húsadal, en þaðan gekk fólkið meö pjönkur sínar á bakinu vfir í sæluhús Ferðafélagsins, þar sem gist var. Var komið þangað um sexleytið um kvöld- ið. Veður var milt og gott, örlit- ill rigningarsuddi á laugardags- kvöldið, en bjart veður og fag- urt á sunnudaginn. Vegna hlákunnar var ekki talið þorandi að bílarnir héldu kyrru fyrir innan Krossá um nóttina, enda kom það á dag- ' inn að það hefði ekki verið heppi legt. Ruddi áin sig í gær og mátti litlu muna að fólkið kæmist i tæka tíð yfir hana. Stiklaði það á jakahrönn yfir hana og treysti sig með kaðli ef einhver skyldi detta niður á milli jaka. Allt gekk þetta þó slysalaust, einn Framh. á bls. 5 Togarinn Narfi kom inn til Hafn- arfjarðar nú fyrir helgina með um 300 tonn af flski af Nýfundnalands- miðum. Nokkuð nýstárleg vinnubrögð voru notuð viö meðferö aflans. Var aflinn Verkaður um borð hausaður, þveginn og heilfrystur í 25 kg blokkir. Er aflanum þannig skipað upp, og er þá aðeins eftir að setja utan um hann umbúöir, og fiskur- inn er tilbúinn til útflutnings. Mun þetta vera nýjung hér á landL MS Vilja takmörkun á út- flutningi búfjár Eitt þeirra mála, sem til um- aö lögfesta fyrirmæli, er komi í ræðu hafa verið á yfirstandandi veg fyrir eftirlitslausan útflutn- Búnaðarþingi er mál er varðar útflutning búfjár og var það tek- Framh. á bls. 5 Ferðalangamlr stikla á jakahrönn yfir Krossá, en treysta slg jafnframt með kaðll, ef einhver jakanna kynni að sporðreisast. Um leið og síðasti maður hljóp yflr ruddi áin sig og tók jakastífluna. í baksýn sjást Þórs- merkurfjöllSn. (Ljósm.: Jóhannes B. Birgisson). ið fyrir að tilhlutan Búnaðar- sambands Dalamanna. í ályktun Búnaðarþings um málið segir svo: „Búnaöarþing telur mjög var- hugavert að flutt sé úr landi búfé eða búfjársæði til ræktunar í öðrum löndum umfram það sem þegar er orðiö“. Við höfðum samband við Hall dör Pálsson búnaðarmálastjóra varðandi þetta og tjáði hann okk ur að hér væri ekki verið að vinna að hreinu banni við útflutn ingi íslenzks búfjár, heldur því, Ágætis þorskafli á Breiðafirði Á Breiðafirði er nú ágætur þorskafli. Af bátum sem gerðir eru út frá Reykjavík á Helga metiö. Hún kom inn i morgun með 70 tonn og eingöngu þorsk. Hún kom með þennan afla eftir tvær nætur og hefir nú landað 230 tonnum úr 4 tveggja nátta veiðiferðum og er þetta ágætis afli. Af þeim sem komu af neta- veiðum og lönduðu hér í nótt og morgun var Svanur með 44 tonn og Ásþór með 27. í morgun, en bátar þaðan hafa einnig fengiö ágætis | afla á Breiðafirði og einungs þorsk. Guðmundur Péturs kom inn í fyrrakvöld úr tveggja nátta veiði ferð til Breiðafjaröar með 50 tonn og allur aflinn þorskur, en Vísir átti tal við Bolungarvík mest hafði þessi netabátur feng ið áður 52 lestir í slíkri veiðiferð. Afli á nálægari miðum er miklu tregari, til dæmis kom einn báturinn til Bolungarvíkur af þeim miðum og haföi aöeins 12 tonn — Þorskafli er enn treg ur suðvestanlands á miðum sunn Framh. á bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.