Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
56. árg. — MSðvikudagur 24. ágúst 1966. — 191. tbl.
Frumkvæmdir við Búrfelh
Hliðargöngin íSámsstaða-
múla nær hálfnuð
350 ntanna mötuneyti tilbúið

'  i » * t%, * « *' * '-n,' ' •  ,.¦    *,  r'"  ¦
,   ;v;  • **. '. • ¦:'^þ';i . .*. * -
—  Framkvæmdirnar við Búr
fellsvirkjunina ganga í heild all
vel og eru um 150 manns að'
störfum á staðnum nú, sagði
Árni Snævarr, verkfræðingur,
er Vísir spurði hann frétta áf
framkvæmdunum.
— Þaö er unniö sleitulaust aö
því að koma upp húsnæði fyrir
starfsliðið og er það óöum að
flytja í nýjar vistarverur. Ný-
lega var tekið í notkun aðal-
mötuneytiö, sem getur annað
allt að 350 manns. '
— Langt er komið með aö f jar
iægja lausa jarðveginn i stööv-
arhúsgrunninum í Sámsstaða-
múla og verður byrjað aö
spreng.ja fyrir grunninum áður
en langt um liður. Þá er byrjað
á hliðargöngunum sem Hggja
þvert á aðalgöngin í Sámsstaða-
múla og eru göngin komin um
45 m. inn í fjallið, en verða njm
lega 100 m. á lengd þegar þau
eru fullgerö.
—  Uppi við Þjórsá verður
bráðlega farið að vinna við að
koma upp bækistöö fyrir starfs
menn í námunda við stíflustæð
ið.
— Það hefur veriö mikið um
ferðamenn í Þjórsárdalnum í
sumar og hafa margir komið til
að sjá framkvæmdimar við
Búrfell, en ég vil taka þaö fram
að óheimilt er að aka inn á at
hafnasvæðið þar sem slysa-
hætta er þar mikil, bæði af hin
um störvirku vinnuvélum og
sprengingum. En enn sem kom-
ið er er leyfilegt að aka upp á
Sámsstaðamúla, en þaðan er
mjög gott útsýni yfir nágrennið
ng bækÍKtöðvarnar
IKLISTA
TÍÐ 10. SEPT.
Hraun þeytist í loft upp úr nyrzta gígnum. Undir gígnum  stendur Þorbjörn  Broddason  starfsmaður
Surtseyjarfélagsins, Til vinstri er jaöar nýja hraunsins.
í haust eru 25 ár Hðin frá stofn
un Félags íslenzkra leikara og
verða af því tilcfni hátíðahöld á
vegum félagsins hinn 10. septem-
ber næstkomandi. Félagið var
stofnað  22.  sept.  1941  og  fyrsti
<&-
argmi
íenn
Ftéttamaður  V'isis v/ð gosst'óbvarnar i gær
, Surtur, er duttlungafullur og
kemur sífellt á óvart. Hafa vís-
' indamenn nú allavega gefizt upp
við að spá neitt fyrir um hegð-
un hans. Áttu vísindamenn sízt
af öllu von á, að hann mundi
skjóta aftur upp kollinum í
Surtsey sjálfri eftir vikuhléið,
sem var á gosinu í sl. viku. Þeg
¦\t gosið hætti í Jólni (eyjan fyr
>r suðvestan Surtsey) áttu vís-
'"damenn hálft í hvoru von á,
"* gosið væri nú alveg hætt,
°nda var þetta pegar orðið eitt
mvndarlegasta gos hér á landi
~-**an land byggðist.
Samkvæmt lauslegri athugun,
sem hefur verið gerð ár efnasam-
setningu gosefnisins, hefur komið
• Ijós að olivínemagnið er lítið,
sem er einkennandi fyrir byrjun
goss, en ekki lokin. Hefur reglan
verið sú, að með aldri gossins hef
ur olivínemagnið aukizt og var t.d.
miklu meira í Jólni, þegar hann
BLADID í DAG
Bls. 3 Myndsjá:
Viðeyjarferð.
— 4 Kvennasíða.
— 7 Kvfkmyndagrein:
Fyrsta stðra söngva
mynd Disneys.
— 8 SAS stafar alvarleg
hætta af Loftleiðum
— 9 ViBtal vi» Hákon
Bjarnason skógrækt
arstjóra.
—11 Syngjandi nunnan
kvikmynduö.
hætti að gjósa, en í hrauninu, sem
nú rennur í Surtsey. Bendir það til,
að gosið nú sé úr nýrri bergkviku
hleif og gæti þess vegna staðið
lengi enn.
Tíðindamaður Vísís brá sér út i
eyjuna í gær. Flugsýn, sem fór í
útsýnisflug umhverfis eyjuna,
sýndi þá vinsemd að lenda á flug-
vellinum á Heimaey, en vilyrði
hafði fengizt hjá Surtseyjarfélag-
inu um ferð út í Surtsey með varð
skipinu Mariu Júlíu.
Kom Árni Johnsen gæzlumaður
i Eyjunni og þúsundþjalasmiður á
móti varðskipinu á gúmmíbát og
flutti tíðindamann í land. I eyjunni
var mikið rok og sandbylur eins og
Framh. á bls. 6
formaður  þess  var  Þorsteinn  Ö.
Stephensen.
Formaður félagsins nú er Brynj
ólfur Jóhannesson. Sagði hann,
þegar Vísir hringdi til hans í morg
un, að hátíðahöldin hefðu verið
færð fram til 10. vegna þess að um
sama leyti og afmælið yrði mikil
leiklistarráðstefna í Finnlandi og
jafnframt yrði þá haldið upp á
100 ára afmæli sænska leikhússins
í Helsingfors. Sagði Brynjólfur að
dagskrá hátíðahaldanna væri ekki
endanlega ákveðin ennþá. Hingað
koma f tilefni hátíðahaldanna full
trúar allra leikarafélaga á Norður
löndum. Búast má við að mikið
verði um dýrðir á vettvangi leiklist
ar okkar þann 10. og daga þar um
kring, í leikhúsum borgarinnar og
víðar.
EKKERTLÁ1Á SÍLDARHRÖTUNNl
51 skip með siflu síðasta sólarhring
Ekki virðist lát á sildarhrotunni
við Austurland. Síðasta sólarhring
fékk 51 skip afla samtals 10.265
Iestir. Margir bátanna eru nú i
landi eða á ferð milli hafnar og
miða svo að fá skip eru á mið-
unum til veiða. Svo virðist sem
síldin á nyrðra svæðinu færist
heldur til suðurs og syðri gangan
hreyfist heldur til vesturs og horð-
ur, svo að með sömu þróun má bú-
ast við að göngurna mætist ein-
hvern'tíma úti fyrir Austfjörðum.
Mikið hefur verið saltað á flest-
um síldarstöðum austanlands og
einnig nokkuð á Sigiufirði og öðr-
um Norðurlandshöfnum. —, Saltað
var í alla nótt á sumum plönum
á Raufarhöfn og annars staðar
rétt stoppað yfir blánóttina.
Á Seyðisfirði hefur veriö tiltölu-
lega rólegt til þessa, þar eð syðra
svæðið liggur miklu betur við
syðri Austfjörðunum og af nyröra
svæðinu er stytzt til Raufarhafnar
og Norðurlandshafna, þó er búizt
við mikilli söltun á Seyðisfirði
næstu dagana og er farið; að flytja
síldarstúlkur, sem sendar voru > til
Raufarhafnar, aftur til Seyðisfjarð-
ar. — Þrír bátar komu þangað
inn í morgun sökkhlaðnir og vpn
var á fleiri með kvBldinu.
Þessi skip tilkynntu um afla:
Raufarhöfn:
Þórður Jónsson EA 240 lestir,
Gísli Árni RE 430, Ásbjörn RE
210, Stígandi 220, Guðbjartur
Kristján IS 210, Sigurey EA 300,
Loftur Baldvinsson EA 240. Helgi
Flóventsson ÞH 220, Helga .Guð-
mundsd. BA 225, Héðinn ÞH 320,
Gjafar "E 300, Guðrún Guðleifsd.
IS 280, Elliði GK 190, Helga RE
260, Lómur KE (2 1.) 385, Anna
SI 160, Keflvíkingur KE 270, Björg-
úlfur EA 180, Örn RE 260, Dagfari
ÞV 240, Sigurbjörg OF 100. Höfr-
ungur III. AK 170 lestir.
Dalatanp'r
Bjartur NK 280 lestir Æskan SI
120, Þorbjörn II. GK 140, Arnkell
SH 140, Sæfaxi II. NK 55, Hafrún
IS 170, Sveinbj. Jakobsson SH
135, Grótta RE 180, Kristbjörg VE
120, Árni Magnússon GK 235,
H'afþór RE 130, ísleifur IV VE 19o',
Viðey RE 170, Gullver NS 140, Jórí
Garðar GK 350, Jón Finnsson GK
260, Sólfari AK 110, Öl. Frið-
bertsson IS 200, Glófaxi NK 95,
Ársæll Sigurðsson GK 250, Jón
Kjartansson SU 180, Guðrún Jóns-
dóttir IS 150, Engey RE 170, Þrá-
inn NK 125, Helga Björg HU 160,
Kópur VE 120, Gunnar SU 180,
Hólmanes SU 170, Sigurfari AK
140 lestir.
SUMARSLÁ TRUl
Meiri haustslátrun en s.l. úr
fíLLUR NIÐUR
I
Kjötbirgðir eru nægilegar í
landinu og því veröur engin
sumarslátrun i ár. Hefur sumar
slátrunin venjul. hafizt á tíma
bilinu 15.-20. ágúst. Haustslátr
unin hefst í byrjun september
og er búizt við meiri slátrun en
sl. ár vegna þess hve heyskapur
hefur gengið treglega víðast
hvar. Er búizt við sæmilegum
vænleika fjárins.
Talaði  blaöið  í morgun  við
Jónmund Olafsson jfirkjöt-
matsmann hjá Framleiðsluráði
landbúnaðarins, sem skýrði frá
þessu. — Það er nægilegt kjöt
á markaðnum af öllum tegund
um, sagðj Jónmundpr og um
10. september hefst haustslátr
unin  ð  stærstu  stöðunum,  en
eKki er reiknað með sumarsláti
un. Fólk sækist ekki lengur svo
eftir nýju kjöti á þessum tíma
árs. Frysta kjötið er það gott
og miklu betra en þegar íshús-
in voru lélegri og aðrir geymslu
staðlr kjötslns.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16