Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 195. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
56. árg. - Mámidagur 29. apríl 1966.
nsðfií
195. tbl.
Koparskjölduríim fundinn
— vtir við lítvarpshúsið a Skúlagötu
— Ég sötti skjöldinn í gær-
niorgun til lögreglunnar og nú
spekúlera ég hvernig hann verö
ur settur upp svo að honum
verðl ekkl stolið eins fljótlega
aftur, sagði Einar Magnússon
rektor Menntaskólans í morg
un um leið og hann virti fyrir
sér koparskjöldinn, sem lá á
borði inni í kennarastofu skól-
ans.
Á skildinum, sem Reykvík-
ingafélagið gaf skólanum árið
1951 er áletrað: Þjóðfundurinn
var haldinn í þessti húsi 5.
júlí — 9. ágúst — 1851. — Var
skildinum komið fyrir á tré-
ramma hægra tnegin við inn-
gang Menntaskólans, þegar
gengið er inn í skólann. Á föstu
daginn veitti smiður nokkur,,
er átti leið þar um þv£ athygli
að skjöldurinn var horfinn. Var
stuldurinn þegar tilkynntur lög-
reglunni.
Aðfaranótt sunnudagsins kl.
3.30 hringdi óþekktur maður í
lögregluna og sagði að skjöld--
inn væri að finna viö Útvarps-
húsið víð Skúlagötu og reyndist
rétt vera. Var reynt að rekja
hvaðan maöurinn hafði hringt
Framh. á bls. 6


HUMARVHÐUM
AÐ LJÚKA
Humarveiðum fer nú brátt að | fram i ágústlok eða miðjan sept-
ljúka,  en leyfi til veiðanna var | ember og kemur einkum til greina
veitt til 15. ágúst og síðan fram-  að veita leyfið nú, á vissum svæö-
lengt til mánaðamóta. Humarveiði um.
menn hafa farið fram á enn frek- ,  Humarveiðarnar   hafa   gengið
Þjóðfundarskjöldurinn,  sem  stolið  var.  Myndin  var tekin inni á kennarastofu M.R. í morgun.
ari framlengingu, eða fram i miðj-
an september, en ráðuneytið gefur
slfkt leyfi eftir tillögum fiskifræð-
inga Rannsóknarstofnunar sjávar-
útvegsins.
Veiðarnar  hafa  ýmist  staðið
misjafnlega í sumar, framan af
sumri fékkst lítið á nærmiðum,
en aðalveiðisvæðið var á Skeiðar-
árdýpi og þar austur með landinu,
upp á síðkastið hefur veiðin glæðzt
nokkuð hér nær Eldeyjarbanka og
hér i Faxaflóa.
Stmtkomtilag náðist í vatnsstríSinu í nótt
I
Málið lagt fyrir féSagsmálaráðuneyJið — Ekki lokað
aftur fyrir vatn fil sílddriðnaðarins
SamningsviðræSur milli bæj-
arstjórnar Seyðisfjarðar og 5
síldarverkunarstöðva stóðu
yfir í alla nótt á Seyðisfirði,
eða frá bví klukkan 9 í gær-
kvöldi til kl. 5 f mprgun. -
Lauk samningsviðræðunum
með samkomulagi og verður
bví ekki lokað aftur fyrir
vatn til sfldarverkunarstöðva
á staðnum, en opnað hafði
verið fyrir vatnið á föstudags
kvöld eftir bráðabirgðasam-
komulag á föstudaginn. Átti
að loka aftur fyrir vatnið á
hádci í dag, ef samkomulag
hefði ekki náðst.
Samið var um, að bæjarstjórn
Seyðisfjarðar     endurskoðaði
vatnsveitureglugerðina  og  þá
sérstaklega með tilliti til tengi-
gjaldsins og verður reglugerðin
lögö fyrir félagsmálaráðuneytið
til staðfestingar. Síldarverkunar
stöövarnar sex, sem 'stóöu að
samkomulaginu í nótt, greiða
aftur á móti kr. 2.250.000 upp
í fyrirhugað tengigjald fyrir 1.
sept. n.k. — Síldarverkunar-
stöðvarnar eru: Síldarverksmiði-
VerilunarióBum úthlutaí
þær voru veittar eftirtöldum aðil-
um:
Á fundi sínum nú nýveriö út-
hlutaði borgarráð lóðum undir 4
allstór verzlunarhús, sem rísa eiga
i hinum nýju hverfum borgarinn-
ar. Eitt húsanna er við Efstaland, Verzlunarhús við Arnarbakka
annað við Arnarbakka, hið þriðja
við Kóngsbakka og það fjórða er
lágu  fyrir  um lóðir þessar, en , Verzlunarhús við Hörðaland.
við Hörðaland. Þarna er um að
raeða kjöt- og nýlenduvöruverzl-
anir,  fiskverzlanir  og  brauð-  og  un.
stóra húsið:
Jón Bj. Þórðarson, Langholtsveg
120A, fyrir ca. 360 ferm húsrými
•undir kjöt- og nýlenduvöruverzl-
mjólkurbúSir. Allmargar umsóknir
'b^ADíD í DAG
Mjólkursamsalan fyrir ca. 60
ferm mjólkurbúð..
Sveinabakaríið h. f., Hamrahlíð
25 fyrir ca. 120 ferin húsrými und-
ir bakarí.
Verzlunarhús  við  Kóngsbakka
stóra húsið:
Einar G. Bjarnason .Grænuhlíö
9 fyrir ca. 300 ferm htisrými fýrir
nýlendu- og kjötverzlun.
Mjólkursamsalan fyrir ca. 60 ferm
mjólkurbúð.
Verslunarhús við Efstaland:
Hjörtur Hjartarson, Bræðraborg-
arstíg 22 fyrir ca. 300 ferm kjöt-
og nýlenduvöruverzlun.
Mjólkursamsalan fyrir ca. 60
ferm mjólkurbúð.
Steingrímur Bjarnason, Sogavegi
158 fyrir ca. 60 ferm fiskverzlun.
Jón Víglundsson, Laugateig 12
fyrir ca. 120 ferm bakarí.
Vagn Ottósson, Laugavegi 128.
Eyþór S. Halldórsson, Álftamýri
69 fyrir ca. 300 ferm nýlendu-
og kjötverzlun.
Framh. á bls. 6
ur ríkisins, síldarverksmiðjan
Hafsíld og söltunarstöðvarnar
Hafsíld, Borgir, Sunhuver óg
Söltunarstöð Valtýs Þorsteins-
sonar.
' Vfsir hafði samband við Hrólf
Ingólfsson bæjarstjóra og Bene-
dikt Sveinsson hdl. í morgun,
en þeir eru forvígismenn deilu-
aðila. Lýstu þeir báðir ánægju
sinni með samkomulagið. —
Hrólfur sagðist vera þreyttur
eftir nóttina, en mjög ánægður
með samkomulagið. Ef málið
hefði ekki leystst, hefði það get-
að orðið dýrt á margan hátt.
Frá okkar sjðnarmiöi, sagöi
Hrólfur, er þetta viðurkenning
að fyrirtækjunum beri að greiða
tengigjaldið. 1 öðru lagi fáum
við þegar nokkra greiðslu til
vatnsveitunnar, sem við þurfurn
mikið á að halda. — Málið verð-
ur lagt fyrir nokkurs konar
gerðardóm, þvl félagsmálaráðu-
neytið mun fjalla um reglugerð-
ina og dæma um það, hversu
réttmæt hún er. Við treystum
ráðuneytínu fullkomlega til aö
komast að réttri niðurstöðu um
málið. — Fyrir utan stöövun at-
vinnuveganna er aldrei að vita
hvað hefði getaö gerzt hér á
Seyöisfirði vegna þessa máls,
sagði Hrólfur að lokum.
Benedikt Sveinsson sagði, að
það væri mjög ánægjulegt aö
samkomulag hefði náðst. —
Málinu er í raun og veru algjör-
lega skotið til félagsmálaráðu-
neytisins og munum við sætta
okkur við niðurstöður þess. Með
þessu samkomulagi, sem gert
var i nótt, þurfa þær verkunar-
stöðvar sem ég kem fram fyrir,
aðeins að greiða 2.250.000 kr. í
stað 4 millj. kr. sem upphaflega
var krafizt.
Samkomulagið birtist hér á
eftir:
Samkomulag aðila í deilu um
tengigjald til vatnsveitu Seyöis-
fjaröar.        »
Frh. á bls. 6.
58 SKIP MEÐ SÍLD
Síldvelði er nú aftur orðin góö
eystra eftir bræluna, sem lagðist
yfir á fimmtudag og föstudag. Síð-
asta sólarhring fengu 58 skip sam-
tals 10215 tonn. Saltað verður á
flestum suðurfjörðunum í dag og
vitað var um eiphver sklp á leið
til Raufarhafnar. Þar var á mið-
nætti laugardags búið að salta í
52 þúsund tunnur og er það hæsti
söltunarstaðurinn, hæsta söltunar-
stöðin er Norðursíld, 11.400 tunn-
ur, hjá Sildinni er búið að salta
í 10.200 tunnur.
Á Seyðisfiröi hefur verið saltað
{| um 37 þúsund tunnur og á Nes-
kaupstað í 20.500.
Veður er nú gott á miðunum, en
veiöin fékkst einkum seinni part-
inn í gær, í nótt var síldin stygg
og erfiðari viðfangs. Síldin veiðist
aðallega austur af Dalatanga, en
eitt skip fékk einnig afla 90 mílur
A af Langanesi.
DALATANGI:
Eftirtalin skip tilkynntu um afla:
Sóley 174 lestir, Jón Eiríksson 50,
Huginn II. 230, Hugrún 110, Seley
320, Árni Magnosson 150, Þráinn
125, Örn 370, Helga Björg 115, Hof
fell 12C. Sigurvon RE 250, Guð-
bjö.w ÍS 160, Hannes Hafstein 300,
Faxi 250, Guðrún GK 230, Björg-
vin 240. Ásþór 180, Gullver 250,
Dagfari 280, Sigurborg SI 290,
Helgi f: iventsson 151, Guðbjörg O
F 110, Bergur 160, SólrUn 170, Bald
ur 75, Hilmir 90, Ófeigur III, 50,
Barði 200, Skirnir 85, Isleifur IV.
150, Guörún Þorkelsd. 221, Skála-
berg 140, Sig. Bjarnason 260, Arn-
arnes GK 150, • Jörundur III. 270,
Hólmanes 200, Ólafur Bekkur 180,
Óskar Halldórsson 230, Freyfaxi
185, Gunnar 230, Margrét 180, Arn-
firðingur 300, Halldór Jónsson 160,
Framnes 80, Mímir 60, Akurey 210,
Viðey 200, Gisli Árni 250, Reykja-
borg 150, Höfrungur III. 150, Fagri
klettur 130, Sæúlfur 170, Kópur
110, Andvari 115, Arnkell 115, Ak-
urey 35, Einir 45.
Til Raufarhafnar kom Snæfell
með 70 lestir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16