Vísir - 07.09.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 07.09.1966, Blaðsíða 1
40% aukning sekta fyrstu vikuna Stöðumælaverðirnir: Stööumælaveröirnir nýskipuöu i hafa haft meira en nóg aö gera síð ; an þeir tóku viö starfi þann 26. ágúst. Fyrstu vikuna eftir aö þeir i voru ráðni: starfa og stööumæla I sektin aukin upp f 50 kr. nam aukning stöðumælamiða 40%. Af- raksturinn af hirðuleysi ökumanna var á þessu tímabili frá um 5 þús. kr. allt aö rúmum 8 þúsundum eftir daginn, en þessi upphæö renn ur í stöðumæiasjóð. | Fiestir miöanna komu cftir fyrsta daginn 167, en síðan frá 90- ENGF YJARHÚSm BRENND i GÆR — í morgun voru þur uðeíns rjúkundi rústir Engeyjarhúsin, sem hafa stung iö menn í augu undanfarin ár, voru brennd í gærkvöldi og nótt þannig að í morgun, þegar fólk fór á stjá, þurfti enginn aö láta sér hitna í hamsi vegna hús- anna. I Engey var ekkert að sjá nema rjúkandi rúst, sem fljót- lega mun samoinast landslag- inu þar. — í morgun, þegar tíðindamenn Vísis flugu yfir eyj una rauk enn úr rústunum, en ekkert stóð uppi af húsunum, nema hluti af fjósi og byrgi frá hemámsárunum. íbúöarhúsin tvö voru fallin. Það var Rannsóknarstofnun landbúnaðarins og landbúnaðar- málaráðuneytiö, sem stóð fyrir brunanum, en áður hafði ríkis- stjórnin samþykkt að fjarlægja þyrfti húsin. Var ákveðið vegna kostnaðar að brenna húsin, sem voru gegnumfúin og að hruni komin. í stað þess að rífa þau. Var miklu ódýrara í alla staði að brenna húsin og engin hætta átti að stafa af því. Var lög- reglunni og slökkviliðinu til- kynnt um það, sem til stóð Erfiðlega gekk að kveikja í hús- unum og varð að nota mikið af olíu á þau. Kristinn Sigurjóns- son, byggingameistari, sá um aö brenna húsin. Ríkið keypti Engey eftir striö. af síðasta ábúandanum, Sigurði Gíslasyrii frá Hamraendum. Var eyjan keypt í þeim tilgangi, aö geyma þar hrúta til undaneldis og forða þeim frá mæðiveik- inni. Var sæði flutt úr þeim i land, en Rannsóknarstofnun landbúnaðarins mun framvegis geyma það sauðfé, sem þarfnast einangrunar af einhverjum á- stæðum. Myndin er af flugfreyju, sem er aö „smygla" mjólk f nýju um- búöunum frá Akureyri til Rvík- ur. Þaö er nú orðiö töluvert al- eengt .jsmvel“. Viscountvél Flugféiags- ius verður seld í vetur — en DC-6 vél væntanlega seld 'i ma'i n.k. þegar jbotan kemur Eins og kunnugt er stendur Flugfélag Isiands í miklum breytingum á rekstri sínum. Ekki er félagið fyrr búið að endumýja innanlandsflugflot- ann með Fokker Friendship, áð- ur en hafizt er handa í utan- landsfluginu. Þar kemur í gagn- ið strax næsta vor Boeing 727 þota sem mun taka 119 farþega. Öm Johnson, forstjóri Flug- félags íslands sagði í morgun, að 1 ráði væri að setja Viscognt flugvélina „Gullfaxa" á sölulista hjá erlendum flugvélasölum í vetur. '.’erð fyrir góðar vélar af þessari gerö mun vera liðlega 20 milijónir, en Gullfaxi er smíðaður 1957. Þá kvað Örn líklegt að önnur DC-6 flugvél féiagsins yrði einnig seld, en endanlega verður ekki neitt gert í því máli fyrr en þotan Framh á bls. 6 165 miðar á dag. Áður voru heimtir inn 40-90 miðar daglega. Nú er fólk farið aö átta sig á þessu eftir því sem Guömundur Jónsson hjá embætti lögreglustjóra tjáöi biaöinu í morgun og hefur aft ur dregið úr tölu miöanna. Verðimir hafa aöallega veriö í miöbænum, í Austurstræti, Hafnar stræti og Lækjargötu þar sem þröngin á bílastæöunum er mest. URÐUAÐ HAFAÁ VAXTASAFA / MJÓLKURUMBÚÐUHUM BLADID I DAG Bls. 2 íþróttir. — 3 Myndsjá frá Mula vegi. 8 De Gaulle á leið til Tahiti. 9 Isienzkur umbúða iönaöur. I dag er dagur umbúöaiðnaðar- ins á Iðnsýningunni 1966. I auglýs ingu frá Kassagerð Reykjavíkur, sem kemur fyrþr augu lesenda í dag, segir, aö fyrirtækið sýni á sýn ingunni 10 lítra umbúðir, sem not aðar séu á Akureyri og Húsavík, og einnig séu sýndar 25 lítra mjólk urumbúðir, sem notaðar séu á Keflavíkurvelli. Fyrirtækiö vildi að sjálfsögðu sýna umbúðimar með mjóik í, en fyrir því fékkst ekki leyfi frá Mjólkursamsölunni, og varö því aö hafa ávaxtasafa í um- búðunum. Vfsir hefur snúlö sér til Agnars Kristjánssonar, fram- kvæmdastjóra Kassageröar Reykja víkur og beöiö hann aö segja les- endum frá bessu máli. „Þar sem umbúðir þessar hafa líkað svo vel á Akureyri og Húsa- vfk, skiljum viö ekki þá afstöðu Mjólkursamsölunnar að fást ekki til að gefa fólki hér í þéttbýlinu sunnanlands kost á sams konar þjónustu og fyrir norðan, þar sem fyrir hendi er vél til áfyllingar og þessi vél er alls ekki fullnýtt, nema síður sé. Þessi afstaða er að mínum dómi fyrir neðan allar hellur og full ástæða er til að taka í taumana. Við höfum fengið til reynslu að hafa þessar umbúðir í mötuneyti okkar og líkuöu þær mjög vel, en við fengum algera synjun aö fá að nota þær áfram, á þeirri einkennilegu forsendu að bá kæmu önnur fvrirtæki á eftír og vildu fá það sama. Ef það er af staöa Mjólkursamsölunnar, að neyt endum komi ekki við, hvernig um búðum varan er í, er hún er keypt, er það harla einkennileg afstaða, svo að ekki sé meira sagt.“ — „Við höfum fulla ástæðu til aö ætla að verzlanir séu mjög ginn- keyptar fyriraðhafa mjólk í slíkum umbúðum til sölu, og þá með heim sendingu á mjólkinni í huga. Það ætti alla vega að stuðla að því að mjólkin hækkaði ekki eins ört, ef unnt yrði að leggja niöur eitt- hvað af mjólkurbúðum í borginni." „Nú kynnu margir að halda að umbúðirnar væru of stórar, en það skal skýrt tekið fram, að mjólk í P’rarnh á his fi I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.