Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
57. árg. — Miðvikudagur 10. maf 1967. — 104. tbl.
Fannst drukknaður
í Kópavogi í gær
Lík drukknaðs manns fannst í
Kópavogi í gærdag. Börn sem voru
að leik í fjörunni skammt frá ösku
haugunum í Kópavpgi, fundu líkið,
þar sem það lá i flæðarmálinu.
Gerðu þau yfirvöldunum viðvart
um fundinn og sögðust þau hafa
• 'séð manninn fyrr, þegar hann kom
Flugsýnarslysið:
Árangurslaus leit
í gær var kafaö við slysstað-
inn í Vestmannaeyjum, þar sem
flugvélin Austfirðingur fórst á
dögunum. Ekki urðu leitarmenn
annars varir en ýmissa hluta
úr flugvélinni sjálfri, en flakið
er mjög illa farið vegna sjó-
gangs.
Ennfremur var leitað með
ströndinni umhverfis Heimaey,
en án árangurs. Leitað hefur
verði daglega með ströndinni
og hafa bæði Vestmannaeying-
ar og menn á vegum Flugsýnar
tekið þátt í þeirri leit.
Sem kunnugt er keypti flug-
félagið Flugsýn tvær vélar af
Douglas gerð i fyrra. Fyrir
skömmu var önnur þeirra send
utan til skoðunar, en er nú
komin heim að nýju.
í fjöruna um kl. 1. Þóttust þau
hafa veitt því eftirtekt að hann
hefði farið úr fötunum og lagt til
sunds út á voginn.
Mál Þorvalds Ara
á lokostigi
Rannsókn í málí Þorvalds Ara,
lögfræðingsins sem stakk konu sína
til bana, fer nú senn að ljúka.
Undirbúningi málsins af hálfu saka-
dómara, söfnun og rannsókn gagna,
er að mestu lokið, en greinargerð
um niðurstöður geðrannsóknarinn
ar, sem Þorvaldur Ari var úrskurð
aður í, liggur enn ekki fyrir. Eins
og kunnugt er, var Þorvaldur Ari
úrskurðaður í geðrannsókn fljót-
lega eftir aö rannsókn málsins fór
af stað og um mánaðamótin jan.
febr. mun hún hafa verið hafin.
Henni lauk hins vegar ekki fyrr
en í síðasta mánuði, fyrir einum
þrem vikum. Niðurstöðu geð-
rannsóknarinnar er þó að vænta
nú undir helgina. Ekki er þó víst
að neinn ,-skriður komist á mál
Þorvalds fyrir því, þar eð ekki
er búið að skipa honum verjanda.
Má vænta þess, þegar það hefur
verið gert, aö verjandanum verði
gefinn frestur til að undirbúa vörn
ina.
Kommúnistar reyna að
stöðva útkomu málgagns
Hannibalista
Listi Hannibalista kemur fram i kvöld á fundi
Hannibalslistinn í Reykjavik
verður tekinn til endanlegrar af-
greiðslu á fundi nýs félags, sem
Hannibalistar i Reykjavík eru
að stofna og verður fundurinn
í kvöld. Málgagn Hannibalista,
Alþýðubandalagsblaðið, kom út
i gær í fyrsta sinn og mun það
koma áfram út a. m. k. til kosn-
inga. Kommúnistar munu reyna
að bregða fæti fyrir útkomu
þess með þvi að krefjast lög-
banns við útkomu og dreifingu
blaðsins.
Ekki er vitað með vissu hvern
ig listi Hannibalista verður skip
aður en Hannibal Valdimarsson,
alþingismaður, forseti Alþýðu-
sambands Islands, mun eins og
kunnugt er skipa efsta sætið.
Vésteinn Ólason stud. mag. að
öllum líkindum skipa annað
sæti. Þá er vitaö að Sigurður
Guönason, fyrrum formaður
Verkamannafélagsins Dagsbrún-
ar, um margra ára skeiö, og
einn virtasti maður verkalýðs-
hreyfingarinnar mun skipa heið-
urssætið svokallaöa, eða neðsta
sætiö. Talað er um að Jón
Maríusson, formaður samtaka
veitingaþjóna og Einar Jónsson,
framkvæmdastj. Múrarafélags-
ins verði einnig á listanum.
í gær var borgarfógeti látinn
vita um að lögbanns yrði kraf-
izt við útkomu málgagns Hanni-
balista, Alþýðubandalagsblaðs-
ins. Lögbannskrafan hafði ekki
komið fram í morgun.
Listi kommúnista í Alþýðu-
bandalaginu  var  lagður  frám
hjá yfirkjörstjórn í gær og með
listanum samþykkt Alþýðu-
bandalagsfélagsins I Reykjavík,
um að aðrir listar séu félaginu
óviðkomandi.  Þá  voru  einnig 1
lögð fram lög Alþýöubandalags- }
ins og lög Alþýðubandalagsfé- '
lagsins i Reykjavík.          !
Til gamans má geta þess að ;
með lögbannskröfu sinni um Al-,
þýðubandalagsblaðiö   hyggjast i
Framhald á bls. 10. |
Mun betri afli hjá togur-
unum en í fyrra
Fimm landa hér i næstu viku
Togaramenn láta nú óvenjuvel j- felldur reytingsafli hjá þeim í allan j
af aflabrögðum og hefur veriö sam \ vetur ýmist hér á heimamiðum eða',
| við A-Grænland. Vísir átti í gær;
tal við Hallgrím hjá togaraafgreiðsl!
liýtt baðhús úti
á Grandagarði
Það mun hafa farið fram hjá
mörgum að hafnaryfirvöldin í
Reykjavík opnuðu síðast í febrú-
ar nýtt baðhús úti á Grandagarði.
Gamla baðhúsið, sem var til húsa
í gömlu verbúðunum var ekki
lengur talið þjóna nægilega til-
gangi sinum, erfitt að fullnægja
ströngustu hreinlætiskröfum í yið-
haldl þess og töluvert úr leiö fiski-
manna, sem flestir orðið leggja
að úti á Grandagarði.
Með opnun þessa nýja baðhúss,
sem er hið snyrtilegasta og til
mesta sóma, hvar sem á það er
litið, varð mikil breyting til hins
betra. Frá bryggjunum, sem bát-
arnir leggja að, er stuttur gangur
fyrir sjómennina í baöhúsið, sem
er við enda verbuðanna úti á
Grandanum. Geta þar 19 komizt
að I búningsklefunum í einu, sem
eru með læstum skápum. Auk þess
sem menn geta þarna fengið léö
rakáhöld, er þarna einnig verzlað
með vinnuvettlinga og tóbak sokka
og nærföt. Slíkt er til mikils hag-
ræðis fyrir þá sem skamma við-
dvöl eiga í landi.
unni og sagði hann að von væri
! á þremur togurum til löndunar hér
nú í vikunni.  Tngólfur Arnarson
væri væntanlegur i dag meö 150
tonn og Júpíter á fimmtudaginn.
Þrír togarar komu af veiðum £ vik-
unni sem leið, Karlsefni með 170,
lestir eftir 9 daga útivist, Þorkell j
máni meö 220 tonn, sem hann land!
aði í Reykjavík og Mai landaði'
360 tonnum í Hafnarfirði. — Þetta;
hefur verið mun betra hjá þeim
í vetur,  en undanfarin ár sagði
Hallgrímur.
Gdðv/ðW ftam yfit helgi
— segir Veðurstofan
n Ungir sem aldnir njóta vorsins og sólskinsins, enda hefur ekki
gefizt annar eins bliðviðrisdagur og í gær þetta árið. Talaði blaðið
við Veðurstofuna i morgun og fékk þær fregnir frá Jónasi Jakobs-
syni veðurfræðingi, aS ekki væri annað að sjá en að góða veðrið
gæti haldizt nokkra daga ennþá — jafnvel fram yfir helgi.
D Myndin er úr Nauthólsvfk í gærdag og er sannkölluð sólar-
stemmning. Á baksíðu eru fleiri sólskinsmyndir.
AÐEINS 6 FL YTJA TIL ÁSTRALlU
50-60 spurbust fyrir um landvist par —
Sextiu Sviar hafa flúib fyrirheitna
landib á stuttum tima
Milli f immtíu og sextíu íslendingar komu að máli
við sendiráðsritara við ástralska sendiráðið í Stokk-
hólmi, en hann var hér á ferð í apríl í vor til þess
að tala við væntanlega Ástralíufara. Fæstir munu
þó hugsa sér að flytjast til Ástralíu og mun aðeins
fimm eða sex hafa yerið útvegað leyfi til farar-
innar, en búizt er við að Ástralíufarar haldi utan
nú í vor.
Fáeinir íslendingar hafa: jafn-
an flutzt til Ástralíu, 2—3ann-
að hvert ár eða
sendiráðið  hafði
svo. Brezka
áður  milli-
göngu um þessa flutninga, en
ástralska sendiráSið í Stokk-
hólmi hefur algjörlega tekiS
þessi mál í sínar hendur.
Brian Holt, hjá brezka sendi-
ráðinu hér, sagði Vfsi nýlega,
að á þeini 17 árum, sem hann
hafi verið hér við brezka sendi-
ráðið, hafi hann afgreitt tiu leyfi
fyrir fslenzka Ástralíufara, af
þeim hefSu sex komiB helm aft-
ur. Mest hefSi þetta veriS fólk
í ævintýraleit.
Sænska dagblaðig Expressen
segir frá því á mánudaginn, að
sænskur prestur í Melbourne
hafi nú hjálpað 60 Svíum til þess
að komast heim aftur frá Ástr-
alíu nú & stuttum tfma. Þetta
fðlk hefSi veriS f reiSuleysi í
Ástralíu, lítið að gera og kaupið
þykir Svíunum lágt. En það er
í Viktoríu, þar sem laun eru
hæst 1 Ástralíu, innan við tvö
þúsund á viku meðallaun, segir
sænska blaðið (220 sænskar). —
I viðtali við blaðið segir sænski
sjómannapresturinn, að auk
þessara séxtíu, sem hann hafi
hjálpað heim, mestmegnis með
sænskum skipúm, sem komið
hafa til Ástralíu, viti hann um
marga, sem langar heim, en hafa
ekki tækifæri til þess. Margir
Svíar komi til Ástraliu í þeirri
trú, að þeir fái göðar móttökur,
vegna þjóðernis síns, en þaS sé
mesti misskilningur, segir hann
og t.d. reynist erfitt að fá sænsk
próf viðurkennd í Ástraliu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16