Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR
57. árg. - Þríöjudagnr 23. maí 1967. - 114. tbl.
Strætisvagnastjórar fíykkt
ust § Hæstarétt
Standa i málaferlum v/ð Reykjav'ikurborg
Óvenjumargt var um mann-
inn í Hæstarétti í gær þegar hátt
f hundrað strætisvagnastjórar
fylktu liði í dómsalinn tll að
fylgjast meö málaferlum, sem
þeir eiga í við Reykjavikur-
borg. — Málaferlin snúast um
kjarasamninga bifreiðarstjór-
anna við borgina, en málið var
dómtekið í gær og er úrskurðar
að vænta innan tíðar.
Forsaga þessa máls er sú,
að 1954, begar strætisvagnabíl-
stjórar gerðust fastir starfs-
menn borgarinnar afsöluðu þeir
sér verkfallsrétti, en fengu í
þess staö vilyrði fyrir því, að
þeir skyldu fá sömu laun og þeir
vaktavinnuhópar, sem höfðu
laun samkvæmt 10. launaflokki,
eða lögregluþjónar og slökkvi-
liðsmenn.  —  Þegar lögreglu-
menn og siökkviliðsmenn fengu
á sínum tíma 6% áhættuþókn-
un, stóð i nokkru stappi, hvort
strætisvagnabílstjórum bæri
einnig að fá hana. — Hæsti-
réttur felldi úrskurö 1960. að
þeim bæri að fá hana vegna
ákvæða samninganna frá 1954.
þó að Hæstiréttur hafi ekki litið
svo á, aö sama áhætta fylgdi
störfum bifreiðarstjóranna eins
og hinna starfsgreinanna
tveggja.
Þegar nýir kjarasamningai
gengu i gildi við opinbera starfs-
menn árið 1963, sagði borgin
ekki upp samningnum við bif-
reiðarstjórana, en úrskurðaði
aftur á móti að slökkviliðsmenn
og lögregluþjónar gætu vegið
sig upp í launaflokkum með þvi
að sækja sérstök námskeið, án
þess að strætisvagnabílstjórum
væri gert þetta kleift jafnframt
—  Stendur  þar  hnífurinn
Framh. á bls. 10
iém
Þórunn Ásgeirsdóttir 21 árs með þríburana sfna, sem hún 61 f gær, tvo drengi og eina telpu, sem
er niilli bræðra sinna.
ÍKARIHVOR
— Litib inn á Fæðingardeild Landspitalans
i heimsókn til þriburamóður
§ Þrem litlum barnavöggum er
{ hjólað inn á cina isjúkrastofuna
á Fæðingardeild Landspftalans
og rétt á eftir hittum við að
máli Þórunni Ásgeirsdóttur 21
árs !';im!a bar sem hún er með
þríburana sína i fanginu, tvo
drengi og eina stúlku. Móðir og
börn eru hraustleg útlits, þrí-
burarnir rauðir og ofurlítlð
grettnir enda ekki nema rúm-
lega dagsgamlir.
Það kom þeim hjónunum Þór-
unni og Gylfa Jónss. 23 ára loft
skeytamanni hjá Landssímanum
heldur á óvart þegar þeim fædd •
ust þannig þrjú börn i einu —
„Ég átti ekki von á þessu", sagöi
Þórunn, læknarnir voru samt
búnir að segia, að um tvíbura
gæti yerið að ræöa". Þau eiga
eitt barn fyrir tveggja ára telpu
Og nú streyma að þeim ham-
ingjuóskir ættingja og vina.
Við spyrjum móðurina hvort
hún þekki þríburana hvern frá
öðrum.
„Drengirnir eru miklu líkari
hvor öðrum", segir hún og lítur
niður á hópinn, þar sem litla
Frarah. á hls 10
Kveikt í húsi
við Grenimel
Slökk^iliðið var kvatt vestur á
Grenimel 48 í gærkvöldi kl. 8, en
þar hafði komið upp eldur í húsi,
sem var í byggingu. Bygging þessi
er tveggja hæða hús með dálitlu
risi. Ofa^ á efsta loftiö var ein-
angrað með plasti og þar hafði
verið kveikt í. Var talið alveg ör-
uggt, að ekkert annað hefði getað
orsakað þennan eld, en íkyeikja.
kveikja.
Fljótlega tókst að ráða niður-
lögum eldsins og urðu skemmdir
ekki aðrar, en á loftinu. Þar eyði-
lagðist mest öll einangrunin. Tal-
ið var líklegt, að þarna faefðu krakk
ar verið að verki.
Siglfirðingar fá
nýjan flíigvöll
1 gær lenti flugvél Flugmála-
stjórnar rikisins á litla flugvell-
inum á Siglufirði. Innanborðs voru
þeir Haukur Claessen, flugvallar-
stjóri og Júlíus Þórarinsson, yfir-
verkstjóri.
Voru þeir komnir til að athuga
flugbrautina og að lokinni athug-
un var ákveðið aö flugbrautin væri
hæf til notkunar.
Opnast hér mikil samgöngubót
fyrir Siglufjörð, þó brautin sé enn
aöeins 700 metrar. Flugvöllurinn
er á svokölluðum Leirum innst í
firðinum. Efni í völlinn var dælt úr
sjónum og verkið hófst vorið 1963.
Nasser setur hafnbann á Eilath
vii Akabafíóa
Israel hefir áður lýst slikt hafnbann næga
styrjaldarorsök
hafs og Indlandshafs, —
ísraelska stjórnin hefir áð
ur tilkynnt, að hún myndi
Hta á það sem styrjaidar-
orsök, ef hafnbann yrði
sett á Eilath.
Nasser forseti boðaði í
gær lokun Akabaflóa fyrir
israelskum skipum og öll-
um skipum, sem flytja
liernaðarlega mikilvægar
i/örur og afurðir til Eilath,
sinu hafnarborgar ísraels
iáð fíóann, en þaðan er
jiglingaleiðin  til  Rauða-
Vegna þessarar ákyörðunar Nass
ers er litjð svo á, að horfur hafi
stórum versnað í einni svipán, og
það á 'sama tíma og Ú Thant fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna I
• er á leíð til Kairo til viðræðna I
við Nasser, í von um aö afstýrt:
verði friðslitum.
Þetta gerist og rétt á eftir, að j
talsmaður  bandan'ska  utanríkis-
ráðuneytisins  var búinn  að  lýsa:
yfir, að Bandan'kjastjórn   mundi |
líta þaö mjög alvarlegum augum, j
ef nokkur tilraun yrði gerð til þess
að  loka  Akabaflóa  fyrir  skipum
ísraels, þar eð hún liti á siglinga-
leiðina um flóann sem alþjóðasigl-
ingaleið.
Enn hefir eitt gerzt, sem ,bent
gæti til að sá ótti manna hafi
verið á rökum reistur, að Sovét-
ríkin standi á bak við Egyptaland,
eöa að minnsta kosti sovétstjórnin
hafi haft vitneskju um áform Nass-
ers og styðji þau aö einhverju
leyti.
Egypzka  fréttastofan  tilkynnir
sem  sé,  að  sovétstjórnin  og
Kommúnistaflokkurinn f Sovét-
ríkjunum hafi sent Nasser heilla
óskir á yfirstandahdi hættu-
tíma" og látið skína i stuðning
við þau áform, sem hann hefir
á prjónunum.
Nasser heimsótti í gær stöðvar
egypzka liðsins á Sinai-skaga og
var með honum Amer varaforseti
og marskálkur. Egyptar hafa um
þrefalt til fjórfalt meira lið en áð-
ur á skaganum.
1 Kairo hafa verið birt fyrir-
mæli um loftvarnaræfingar. Tug-
þúsundir ungra manna éru teknir í
varaliðið — og áhrifanna farið að
gæta á hverju heimili.
U Thant neitaði að ræða við
fréttamenn.
Þegar U Thant kom til Orly-flug-
vallar við Parfs ræddi hann horf-
Framhald á bls. 10.
*
Norðurflug, Flugsýn og Þytur hafa
öll flogið nokkuö til Siglufjarðar
og lent á litla sjúkraflugvellinum,
sem var lagður niður í gær um
leið og hinn nýi opnaði.
1 ráði er að lengja flugbraut-
ina nýju upp í 1300 metra, og gætu
vélar F.I. þá ient þar. Ekki er þó
vitað hvenær haldið verður áfram
stækkuninni.

Nasser.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16