Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						57. árg. - Laugardagur 27. maí 1967. - 118. tbl.
Vísir í vikulokin
6. tölubladid fylgir Vísi í dag
Matargerð: Reynið nýja ábætisrétti — l'izkan: Fjör i
tuskunum — Snyrting: Nýtt andlit
Skólanemendur flykkjast til útlanda.
700 nemendur fara að afloknum
prófum í viku-hálfsmánaðarhrðir
Mjög mikill áhugi er með-
al skólanemenda landsins á
að fara til útlanda að lokn-
um prófum. Samkvæmt þeim
upplýsingum, sem Vísir afl-
aði sér í gær hjá ferðaskríf-
stofum borgarinnar hafa um
700 skólanemendur látið
ferðaskrifstofurnar í borg-
inni skipuleggja hópferðir fyr
ir sig til útlanda. Eru sumir
hóparnir þegar komnir heim
að aflokinni ferð, aðrir eru
á ferðalagi nú sem stendur,
og enn aðrir munu leggja af
stað á næstunni. Þeir siðustu
um 20. júrií.
Hér er um að ræða Mennta-
skólana á Akureyri, Reykjavík
og á Laugarvatni, Kennaraskól-
ann, Verzlunarskólann, Hús-
mæðraskóla Suðurlands (2 hóp-
ar), Vélstjóraskólann og gagn-
fræðaskóla, bæði hér i Reykja-
vík og út um allt land. Flest-
ar þessara .ða eru um 10 daga
langar, en einstaka allt upp 1
rúmlega hálfan mánuð. Það sem
einkum einkennir þessar ferðir
er að mikill áhugi virðist vera á
að fara til írlands og fara flest-
ir þessara nemenda þangað. Um
hópferðir til írlands hefur ekki
verið að ræða héðan frá Islandi
til þessa, svo nokkru næmi, en
eins og fyrr segir hefur á þessu
orðiö mikil breyting.
Lengsta ferðin er að öllum lík
indum ferð nemenda Vélstjóra-
skólans, en þeir nemendur eru
nú sem stendur á Spáni, en þeir
ætla að bregða sér yfir til N-
Afriku, til Marokkó. Þá má og
geta þess, að 54 nýstúdentar frá
Menntaskó'anum í Reykjavík
munu fara 18. júní til ítalíu og
tekur  ferð  þeirra  um  hálfan
mánuð. 20 nýstúdentar frá
Laugarvatni munu fara til Spán
ar á sama tíma.
Stærstu hóparnir fara á veg-
um Ferðaskrifstofunnar Sögu.
SI. mánudag fór 102ja manna
hópur frá Gagnfræðaskólanum
á Akureyri í vikuferð til Skot-
lands í leiguvél frá Loftleiðum
(RR 400 vél) og hinn 29. maí
n.k. fer stærsti hópurinn sem
Saga hefur nokkurn tíma skipu-
lagt hópterð fvrir, í vikuferö til
Irlands. Er þarna um að ræða
160 manna hóp frá Gagnfræða-
skólanum á Akureyri og Mennta
skólanum á Akureyri (4 bekkur)
íslendinqur
r
í Israel
A Vegna fréttar sem birtist
hér í blaðinu á fimmtudag-
inn um afi englnn íslendingur
væri í ísrael, er rétt að taka
það fram, að íslendingur, Björg-
úll'ur Gunnarsson loftskeytamað
ur, giftur ísraelskri konu, hefur
Framhald á bls. 10
að helmingi ódýrari"
— segir Sveinn Einarsson verkfræðingur
Sveinn Einarsson, verkfræðingur
birti i gærkvöldl stórathyglisverðar
upplýsingar um nýiar aðferðir við
virkjun gufuorku til rafmagnsfram
lelfislu í þættinum „t brennidepli"
2000 konur á
kaffikvöldum
Myndin er tekin í fyrrakvöld á
þriðja kaffikvöldi Sjálfstæöis-
kvenna í Reykjavík. Aðsóknin var
bá meiri en nokkru sinni fyrr, var
Súlnasalurinn á Hótel Sögu troð-
fullur og sömuleiðis hliðarsalirnir,
en margar konur urðu að sitja
niðri vegna þessara þrengsla. Alls
hafa nokkuð yfir 2000 konur sótt
kaffikvöldin í  Reykjavík.
sem Haraldur Hamar stjórnar.
Sagði Sveinn Einarsson í þætt-
inum að nýiar aðferðir sem ítalir
eru farnir að nota geri framkvæmd
ir við byggingu gufuaflstööva allt
að helmingi ódýrari en samsvar-
andi vatnsaflsstöðva. Rafmagn frá
stöðvum þessum er sambærilegt
hvað viðvíkur verði og stundum
ódýrara.
Sveinn sagði í stuttu símtali við
Vísi í gærkvöldi að 6 stöðvar sem
þessar heföu verið reistar á Italiu
s..l 7 — 8 ár og hefðu gefizt mjög
vel. Skoðaði Sveinn slíka stöð fyr-
ir nokkru á Italíu, þegar hann var
4  ferð þar.
Kvaöst Sveinn álíta að Islend-
ingar ættu hiklaust  að  gera hið j
fyrsta tilraunir með slíkar stöðv-'
ar, ekki sizt áður en ráðizt verður
í aðra.stórvirkjun, enda gæti reynsl
an orðið dýrmæt og sparað tug-
milljónir eða hundruð milljóna
króna/
KR vann
Vql 3:1
KR sigraði Val í gærkvöldi í
Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu
með 3 mörkum gegn einu. 1 hálf-
leik var staðan 1:1 en í seinni
hálfleik tók KR forystuna og skor-
aSi loks briðja markið. í dag hefst
íslandsmótíð í knattspyrnu í Kefla-
vík.
Smygl fannst í Goðafossi:
1200 karton af
sígarettum fundin
Geysimikið magn
um fannst í gærdag
Goðafossi, alls 1200
240 þús. sígarettur
kirfilega merktum
islands.
Ólafur  Jónsson,
tollgæzlunnar, sendi
af sigarett-  ar til sakadóms, og fyrir dómi
við tolleit í  viðurkenndi einn skipverja að
karton, eða  hafa átt sígaretturnar.
í  kössum   Tollþjónar  halda  áfram  lek
Landssíma  í skipinu að smyglvarnlngi. Er
þetta eitthvert mesta magn af
yfirmaður  smygluðum  sfgarettum,  sem
mállð þeg-  fundizt hefur í skipi hér.
Enginn friður fyrir
byssumönnum
Lögreglan  var  kvödd  í  fyrra-1 þess að hirða þar tvo menn, sem
kvöld  inn  að  Korpúlfsstöðum til  verið höfðu á skyttiríi þar í land-
I iini.  Ráðsmaður  staðarins hafði
' staðið þá  að  verki   f  árðsnum
| og þeir fylgt  honum  ótilneyddir
i og beðið komu lögreglunnar. Lög-
reglan kom svo og fékk skotvopn-
in afhent, tók mennina í sína vörzlu
og fékk hjá Jieim skýrslu. Siðan
var mönnunum sleppt.
Ráðsmaðurinn tjáði blaöinu að-
spurður, að þarna upp frá hjá
sér væri orðinn enginn friður fyr-
ir byssumönhum. „Þeir ættu í
basli við þessa menn, sem kæmu
þarna og hleyptu af byssum sín-
um í allar áttir".
Hann og nágrannar hans eru að
reyna að koma upp varplandi
þarna, en stöðugar innrásir skot-
mannanna f land þeirra geröu þeim
erfitt um vik. Það er oröinn dag-
legur viðburður, að skothveRir sí-
fellir kveði við þarna. Mest er þó
ágengnin um helgar. Þa vffl bera
við, að stanzlausri skothríð sé hald
'ð úppi frá morgni til kvöJds.
Á þessum slóðum er mikið um
I'iaiuh. á Mb. M
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16