Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
57. árg. — Þriðjudagur 30. maí 1967. — 120. tbl.
1100 vilja til Mallorka
\
Geysileg eftirspurn hefur ver-
iö eftlr farmiöum ihálfsmánaö-
arferðir til sælucyiarinnar Mall-
orca. Feröaskrifstofa ein hér i
borginni gengst í sumar fyrlr
10 ferðum til Mallorca og er
uppselt í þær allar að segia má,
innan við 5 sæti Iaus í nokkrar
fyrstu ferðirnar, en uppselt fyr-
ir Iöngu í allar ferðir sem farnar
verða eftir mlðjan júlí, og lang-
ur biðlisti í þær ferðir.
Ferðir þessar eru mjög ódýr-
ar, meðalverð er um 11000 kr.
Eldhúsinnréttingar byggingaáætlunar:
BYRJAÐ AÐ SÍMJA VIÐ ISL
FYRIRTÆKI
Ragnarsson,  forstjöri  Smíða-
stofu K. Ragnarssonar,  er 25
ára gamall. Fyrirtækið hefur að
setur sitt í Kópavogi.
fyrir gistingu á 1. fl. hóteli í
hálfan mánuð og innifaldar eru
flugferðir, en verðið fer allt
niður i 9,600 kr. fyrir jafnlang-
an tíma, en þá er ekki um eins
góð hótel aö ræöa. Flogið er
báðar leiöir í leiguflugvélum
Loftleiða, og eru um 80 manns
í hverjum hópi. Eins og áður
segir er langur biðlisti eftir sæt
um f þessar ferðir allt að 250
manns. Má því gera ráð fyrir. að
um 1050— 1100 manns hyggi á
Mallorca-ferð i sumarleyfinu,
aðeins með þessari einu ferða-
skrifstofu.
Framkvæmdanefnd bygging
aráætlunar hefur ákveðið að
taka upp samningaviðræður við
Joan Littlewood kemur ekki
Norræna leikstjóranámskeiðiö
sem stendur nú yfir í Lindarbæ
hélt áfram í morgun með fyrir
lestrum og umræðum þátttakenda
eins og aðra daga, sem námskeið
ið hefur staðið. Það hófst á
fimmtudag og fyrir helgi voru
flestir þátttakenda komnir. Á
laugardag flutti brezka leikskáld
ið Arnold Wesker erindi, en Wesk
Framhald á bls. 10.
Smíðastofu Kristins Ragnars-
sonar um smíði á 312 eldhúsinn-
réttingum vegna íbúðabygginga
þeirra, sem Framkvæmdanefnd-
in stendur fyrir I Breiöholts-
hverfi.
Tilboð Smíðastofu Kristins
Ragnarssonar nam milli 7 og 8
milljónum króna og var lítill
munur á lægstu tilboðunum. —
Þau voru að öðru leyti frá um-
boðsmönnum erlendra framleið-
enda.
Ákvörðun um að hefja samn-
ingaviðræður við Smíðastofu
Kristins Ragnarssonar var tek-
in á fundum sl. sunnudag og í
morgun hjá Framkvæmdanefnd
byggingaráætlunar.    Kristinn
Mikill fjöldi tilboða
38 strætisvagna
f dag veröa opnuð tilboð hjá Inn
kaupastofnun Reykjavíkurborgar í
38 strætisvagna, sem verða gerðir
fyrir hægri umferð. Að því er for-
stöðumaður stofnunarinnar, Tor-
ben Frederikseri tjáði Vísi í morg-
un hefur mikill fjöldi tilboða þegar
borizt, en búizt er við, að allir
þeir aðilar innlendir sem erlendir,
sem aðstöðu hafá til að senda til-
S j álf stæðisf lokkur inn
kynntur í sjónvarpinu
Kynning á Sjálfstæðisflokkn-
um, stefnu hans og störfum fór
fram í sjónvarpinu í gærkveldi
og þótti kynningin takast með
ágætum. AIls tóku þrettán full-
trúar flokksins þátt í kynning-
unni me,ð, stuttum ávörpum,
spurningum og svörum.
MyndSrnar voru" teknar i
ið eftir farmiðum i hálfsmánað-
kynningin var að hefjast. Á efri
myndinni eru, talið frá vinstri:
Jón Arnason, alþingismaður,
frú Geirþrúður Bernhöft, Arhi
Grétar Flnnsson lögfræðingur,
formaður Sambánds ungra Sjálf
stæölsnianna, Ólafur B. Thors
deildarstjóri, formaður Heim-
dallar F.U.S. í Reykjavík, frú
Ragnhildur Helgadóttir lögfræð-
ingur, sem stjórnaði kynning-
unni, Pétur Ottesen fyrrv. alþm.,
Björn Björnsson iðnrekandi, Sig
finnur Sigurðsson, hagfræðingur
og Geir Hallgrfmsson borgarstj.
Á neðri myndinni eru, talið frá
vinstri: Armann Sveinsson stud
jtir., Pétur Sigurðsson alþm.,
Auður Auðuns alþm. og Val-
geröur Dan leikkona.
boð í strætisvagnana hafi sent til-
boð, því að þessir aðilar báðu um
útboðslýsingar.
Tilboðin í vagnana eiga að vera
sundurliðuð þannig að tilboð eru
send í undirvagna, yfirbyggingar
og í vagnana fullfrágengna. Nokk-
urrar eftirvæntingar gætir um það
hvernig tilboð Sameinuöu Bílasmiðj
unnar muni hljóða í yfirbyggingarn
ar, en Bílasmiðjan er eini innlendi
aðilinn, sem getur sent tilboð
vegna þessa útboös.
gm ^m^é


Snjóruðningarnir i Siglufjarðarskarði eru ótrúlega háir, eins og sjá má.
Siglufjarðarskaro
opnað annað kvöld
— Drangi verður lagt — Flugsamg'óngur aukast
Það er trú manná á Siglufirði,
að aldrei hafi verið jafn mikill snjór
f Siglufjarðarskarði og nú er. Að
því er Þ. Ragnar Jónasson á Siglu-
firði tiáði Vísi var hafizt handa um
ruðning skarðsins hinn !». maí s.l.
og á því verki að ljúka annað
kvölil. Siglfirðingar vona að þetta
verði f síðasta sinn, sem skarðið
veröi rutt, þvi að framvegis mun
umferðinni til og frá Siglufirði
verða beint um hina nýju leið um
Strákagöngin.
I upphafi, er byrjað var að ryðja
Skarðið var notuð til þess ein jarð-
ýta og hóf hún ruðninginn Siglu-
fjarðarmegin, en fljótlega var einn-
ig hafizt handa vestan megin.
Vorið hefur loks náð til Siglu-
fjarðar. Þar var í morgun 13—14
stiga hiti. Flóabáturinn Drangur,
um árabil bezta samgöngutæki
Siglfirðinga heldur í kvöld í siðustu
ferðina, þaðan en bátnum verður
lagt á Akureyri vegna verkefna-
skorts, því þegar skarðið opnast
fyrir bílaumferð verður lítið að
flytja, og flugvélar halda nú uppi
miklum samgöngum viö Sigluf jörö.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16