Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR . Fimmtudagur 3. ágúst 1967.
VaramaBurinn sem
kom
a
skoraði sigurmark Akureyrar
— og nú eiga Akureyringar mikla möguleika á oð vinna
Islandsbikarinn  í  ár  —  Akureyri  —  Valur  2:1
¦© Akureyringar eru nú fyrir alvöru með í kapphlaupinu um Islandsmeistara-
bikarínn í ár eftir að þeir unnu Valsmenn í gærkvöldi á heimavellinum, með 2
mörkum gegn einu. Hér á Akureyri var mikil eftirvænting allan daginn og á götu-
hornum ræddu menn spurningu dagsins, — Tekst okkar mönnum að sigra topp-
liðið Val?
Q Eins og greina mátti á útvarpslýsingu ígærkvöldi var þettaharður baráttu-
leikur, stemningarleikur, og raunar mátti vart greina hvort liðið var heimaliðið,
svo ákaft var hrópað með Valsmönnum. Ahugann á leiknum má bezt sjá af því,
að rútubílar komu fullir af fólki frá Húsavík, Siglufirði og nágrannasveitunum.
Leikurinn hófst meö léttu og fall-
egu spili Akureyrarliösins, sem ógn
aði þegar á fyrstu mfnútu og yfir-
höndinni i leik héldu Akureyringar
fyrstu 15—20 mínúturnar, án þess
þó að geta skorað.
Á 18. mín. eiga Valsmenn sitt
fyrsta góða tækifæri. Það var Reyn
ir Jónsson, sem gaf vel fyrir mark
ið til Ingvars, sem klúðraöi.
^ Og aoeins 2 mínútum síðar
smellur knötturinn i marki Ak-
ureyringa frá Hermanni, sem
notfærði sér vel tækifæri, sem
bauðst óvænt. Knötturinn kom
iyrir markið frá hægri, skall á
varnarvegg Akureyringa og til
Haukadalsskóli 40 ára
A þessu ári eru 40 ár liðin
síðan íþróttaskólinn í Haukadal
var stofnaður. Hefur skólinn
starfað á hverjum vetri síðan
og er nemendahópurinn, sem
þar hefur verlð vlð nám um 800,
auk þeirra pilta sem dvalið hafa
í skóianum stuttan tima, á ýmiss
konar námskelðum.
Sigurður Grelpsson hefur frá
upphafi verið skólastjóri iþrótta
skólans, enda stofnaði Sigurður
skólann og hefur starfrækt hann
á sínu heimili, svo sem kunnugt
er.
f tilefnl af 40 ára afmæli skól-
ans, er ákveðið að efna til nem-
endamóts að Haukadal þriðju-
daglnn 22. ágúst n.k. en þann
dag verður Siguröur Greipsson
70 ára.
Gert er ráð fyrir að þeir Hauk
dælir sem koma á mótið, mætl
í Haukadal kl. 14 og dvelji þar
fram til kvölds — rlfji upp göm
ul kynni — „verðl unglr í ann-
að sinn".
Um kvöldið verður efnt tll
samsætis í Aratungu, til heiS-
urs Sigurði Greipssynl og eigin
konu hans Sigrúnu Bjarnadótt-
ur. Er það Héraðssambandið
Skarphéðinn, sveitungar þeirra
Haukadalshjóna og nemendur
Haukadalsskóla, sem gangast
fyrir samsætlnu.
Þeir nemendur skólans sem
ætla að mæta í Haukadal 22.
ágúst eru beðnir að tilkynna
það tll Kjartans Bergmanns
Guðjónssonar, Bragagötu 30,
sími 21911 eða Hjálmars Tðm-
assonar, Rauðalæk 55, Reykja-
vik sími 33125 eða 10700 eða
Hafsteins Þorvaldssonar, siml
1545 (eða 1554) Selfossl, fyrir
10. ágúst n.k.
sem  skaut  hörku-
hjá Samúel mark-
Hermanns,
skoti fram
verði.
Þaö var eins og f jörkippur kæmi
í Valsliöið við þetta og það sem eft-
ir var hálfleiksins voru það Vals-
menn, sem áttu meira í leiknum.
Hins vegar var vörn Akureyringa
vel á verði og átti góðan leik, sér-
staklega þó Jón Stefánsson, sem
gætti þó erfiðs manns, Hermanns
Gunnarssonar, en átti þó í fullu tré
við hann. Rétt fyrir hálfleik kenndi
Kári Árnason sér meins í hné, togn
aöi illa, og varð að yfirgefa völlinn.
Inn kom fyrir hann ungur og efni-
legur nýliði, Rögnvaldur Reynis-
son, maðurinn, sem átti eftir að
færa liði sínu sigurinn, — og von-
ina um íslandsbikarinn I ár.
1 síðari hálfleik byrjuöu Akur-
eyringar leikinn á leiftursókn. Þeg
ar á 1. mínútu skall hurö nærri hæl
um í tvö skipti. Valsteinn átti gott
tækifæri, en> skaut hárfínt fram
hjá marki og Skúli átti þrumuskot,
en Sigurður Dagsson varði af
prýði.
? A 2. minútu var mark ekki
umflúið. Sending Valsteins þvert
yfir til Þormóðs á hinum kantin
um var mjög góð, og Þormóður
sendi rakleitt til Magnúsar Jónat
anssonar, sem skallaði inn mjög
laglega, 1:1
Talsvert meira jafnvægi kom nú
á leikinn og sótt á víxl. Baráttan
var þó sörii og jöfn. Akureyringar
áttu þó kannski ívið meira í leikn
um, ekki sízt fyrir það hve vel
Guðni Jónsson stóð sig sem tengi-
liður varnar og sóknar. Framlínan
var og óvenju heilsteypt og það 6-
venjulega gerðist hjá Akureyri að
kantarnir voru vel nýttir. Hins veg
ar var sóknarleikur Valsmanna ekki
sem beittastur.
>  SIGURMARKIÐ.  Nýliðinn
ungi skoraði þetta mark, sem
olli miklum fögnuði á Akureyri
í gærkvöldi.  Rögnvaldur  fékk
laglega sendingu Valsteins Jóns
sonar fyrir markið frá vinstri,
og skallaði Rögnvaldur gjörsam
lega óverjandi í netið ofarlega
í markhornið. Þetta gerðist á
23. mín. síðari hálfleiks.
Eftir þetta mark hörfaöi Akureyr
arliöiö og hugðist verjast það sem
eftir var leiksins. Fengu þeir allri
hættu bægt frá, — eða svo gott
sem, en Hermann Gunnarss. átti eft
ir að hrella menn, því 6 mínút-
um fyrir leikslok komst hann loks
í gegn einn og átti aðeins Samúel
markvörð eftir. Það reyndist þó of
mikið, því Samúel varöi vel, fékk
boltann  rétt  í  fingurgómana  og
lyfti honum yfir markið. Var þá
ekki laust við að Akureyringar önd
uðu léttara.
Leiknum lauk þvf með sigri Ak-
ureyrar, 6. sigurinn f röð, — tvö
dýrmæt stig bættust við í safnið og
nú eru stigin orðin 12, og Akureyri
reyndar toppliðið (ásamt Val) og
með hagstæðustu markatöluna. Eft
ir er einn leikur gegn KR, og
fer leikurinn fram á Akureyri. Þetta
var baráttuleikur eins og fyrr seg-
ir, og leikurinn var mjög jafn, gat
farið á hvorn veginn sem var. Hins
vegar er ég á því að betra liðiö
hafi hér farið með sigur af hólmi.
Beztu menn Akureyrar voru þeir
Guðni Jónsson, Jón Stefánsson og
framlínan í heild sinni. Hjá Val
voru þeir beztir, Þorsteinn Friö-
þjófsson, báöir útherjarnir og Berg
sveinn Alfonsson. Hins vegar
fannst mér Hermann veröa undir í
keppninni viö Jón Stefánsson.
Dómari var Magnús Pétursson.
Áhorfendur munu hafa verið tæp
3000 talsins.         — s.b.
í 7. deild er nú þessi: J
»- Akureyri—Valur 2:1 (0:1) •
Akureyri
Valur
Fram
Keflavík
KR
Akranes
9  6  0  3 21:11 12»
9  5  2  2 17:15 12»
8  3  4  1 10:8  10*
2  4  7:9   8»
9  3
8  3
9  2
0  5 13:15  6*
0  7  9:19  4j
LEIKIR, SEM EFTIR ERU:

Fram—KR i Laugardal 28. ágúst •'
Akureyri—KR 3. september á *
Akureyri.                 •
Fram—Akranes 9. september í J
Laugardal.                »
Valur—Keflavík 10. september £
í Laugardal.               •
1
Víkiitgur
vann
Breiðablik
í bikarnum
Víkingur vann Breiöablik úr Kópa-
vogi í gær með 3:2 í sþennandi
leik í bikarkeppninni. í hálfleik var
staðan 1:1, en í siðari hálfleik skor
uðu Víkingar fyrst, en Kópavogs-
menn jafna 2:2 og Víkingar skora
loks sigurmarkiö 3:2.
Selfoss  vann  hins  vegar  b-lið
Víkings meö 1:0.
Hermann Gunnarsson og Jón Stefánsson eru hér í einu einvígja sinna í leiknum i gærkvöldi.
CTWBBM——[P>W—P^WW
miimnpw^i'P'i   'i"   ii
^j*n\7--vr/_____
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16