Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
58. Jrg. - Mánúaagur 29. apríl 1968. - 92. tbl.
Fyrsta japanska
skipið til íslands
— tekur hér loönu til manneldis
Bisiðantennsku-
núm
helzta umræðuefni
aðalfundar B.í.
9 Aðalfundur Blaðamannafé-
lagsins var haldinn að Hótel
Sögu í gær og fór þar fram
kosning stjórnar. Jónas Krist-
iánsson. ritstjóri Vísis, tók við
formennsku af Kristjáni Bersa
Ólafssyni, ritstjóra Alþýðublaðs-
ins en aðrir í stjórn eru: Ivar
H. Jónsson, Þjóðviljanum, Atli
Steinarsson, Morgunblaðinu,
Tómas Karlsson, Tímanum og
Árni Gunnarsson, Otvarpinu.
9 Eitt aöalumræðuefni fundar-
ins var skólamál blaðamanna og
kom fram mikill áhugi fyrir
því að komið yrði á fót nám-
skeiðum í blaðamennsku til þess
að byrja með. Stjórninni var
falið að vinna að því að af slík-
um námskeiðum gæti orðið hið
fyrsta.
6 Standa jafnvel vonir til
þess, að slíkt námskeið geti
hafizt næsta vetur. Kennsla í
blaðameinsku hefur verið mjög
til umræðu í vetur. Meðal ann-
ars fluttu þeir ritstjórar dag-
blaðanna, sem sitja á Alþingi til-
lögu um blaðamannaskóla, og
var þá gert ráð fyrir að sá skóli
yrði deild í heimspekideild Há-
skólans, en nokkur bið mun
verða á því að blaðamennska
i verði gerð að háskólanámi hér
S á landi.
Hingað til Reykjavíkur var von
í morgun japansks flutningaskips,
Dahio Maru, — fyrsta japanska
skipsins, sem hinEað hemur til
lands— en það á að taka hér 500
tonn af frystri loðnu.
Það er japanskt fyrirtæki sem
kaupir þessa loðnu af Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna og SÍS, en sjálft
annast það flutning loðnunnar til
Japan, þar sem henni verður dreift
á markað.
Dahio Maru var væntanlegt á
ytri höfnina kl. 11 í morgun en það
á að lesta loðnuna hér í Reykja-
vík.
18 úru íslendingur er 3 milljón kr. virði
Á níundu siðu blaðsins í dag
er viðtal við borgarlækni, dr.
Jón Sigurðsson, um hvers virði
þau mannslíf eru, sem bjargast
vegna síaukinnar heilsugæzlu.
Hvað fæst fyrir það fé, sem
samfélagiö ver til heilbrigðis-
mála?
Hvert nýfætt barn hefur kost-
að samfélagið um 50 þúsundir
kr., og fullorðinn einstaklingur
hefur kostað svo mikið fé, að
sjálfssgt er að gera allt, sem í
mannlegu valdi stendur til að
viðhalda lífi hans og heilsu.
Þessa mynd tók ljósm Vfsis B.G.
af ungum Reykvíkingum f sól-
skinlnu f morgun. Þau hafa ekki
áhyggjur af tilkostnaði þjóðfé-
Iagsins og foreldranna viö upp-
eldið — enda verður slíkt raun-
ar ekki metið til fJár. ...
ANNAÐ HUNDRAÐ MANNS GISTI
I BÍLUM Á HOLTAVÖRÐUHEIÐI
Nemendur Verzlunarskólans töfðust par i nótt
ryðja  Holtavörðuheiði  fyrr  en  á I nokkur skafrenningur og talsvert
morgun, i fyrsta lagi, en ennþá er frost á heiðinni.
B Aftakabyl gerði á Holta-
vörðuheiði um miðnættið í nótt,
en þá voru 2 stórir bflar og 8
minni bflar, á ferð suður yfir
heiðina. Tepptust allir bílarnir
eftir skamma stund, og varð
fólkið. um 110-120 manns, að
halda kyrru fyrir i bílunum bar
til í mor«Hin, er veðrið lægði. en
há komst það í sæluhúsið á heið-
inni. 1 stóru bílunum tveimur
voru um 80 nemendur úr Verzl-
unarskólanum í Reykjavík, en
beir voru að koma úr skólaferða-
lagi til Akureyrar. Var fólkið
allt við góða heilsu þegar það
kom f sæluhúsið í morgun, og
mun engum hafa orðið meint
af setunni í bílunum.
Um tíuleytið komu vegagerðar-
tæki upp á heiðina, og var þá lagt
af stað suður yfir heiðina með
hjálp þeirra. Síðast þegar blaðið
frétti, voru bílarnir komnir lang-
leiöina suður yfir, og gekk ferðin
ágætlega.  Ekki  veröur  reynt  að
<$>-
Hraðbrautin yfir Kópa
vogsháls boðin út
Framkvæmdir við lagningu hrað-
brautar yfir Kópavogshálsinn
verða boðnar út nú á næstunni, lfk
lega innan fárra daga. Er hér um
að ræða miklar framkvæmdir, en
vegurinn mun eiga að liggia á sama
eða svipuðum stað og núverandi
vegarstæði er. Eins og menn rekur
ef til vill minni til, var það í
fyrra sem byrjaö var á að ryðja
fyrir bráðabirgðavegi, sem notazt
nýja veginn hefjast.
nýja eginn hefjast.
fjartaígræðsla  Aðstaða til skurðaðgerða
6 París
remur
0 ( morgun barst frétt um það
frá  París,  að  framkvæmd hefði
verið *  La  Pitie sjúkrahúsi miög
vandasöro  skurftaðgerð,  og  kom
V-««ar unp orðrómur um. að tekið
'-"'ði verið hjarta úr sjlúklingi og
^rætt i  hann  nýtt og var síðar
'iðfest  að  þetta  værí  rétt, en
"tta er í  fyrsta  sinn  sem slík
'"rðaðgerð er gerð í Frakklandi.
Öllu   var   haldið   stranglega
"'ndu um betta. þar til klukku-
nmdu eftir  að  aðgerðinni  lauk.
^vo mikil var leyndin fyrst í stað,
"* laeknar og hjúkrunarkonur, sem
/ílclu heim að henni lokinni neit-
uðu að svara nokkrum fyrirspurn-
um.
Síðar fréttist. að læknar undir
forustu Christians Gabrol, hefðu
framkvæmt aðgerðiha, sem hófst
kl. 23 eftir staðartíma í gærkvöldi
og var ekki að fullu lokið fyrr en
undir morgtin en um 30 læknar
vorn  viðstaddir
Gabrol er einn af kunnustu
skurðlæknum Frakklands. Hann er
43 ára og hefir gert tilraunir með
að græða hjörtu f dýr.
Sjúklingurinn er sagður vera 66
ára og var grætt ( hann hjarta úr
manni á fertugs aldri.
Læknisþjónusta v/ð slldveiðiflofann —
Möguleiki á læknaþjónustu tyrir læknislausa
staði — Nýja varöskipib kemur í byrjun júni
Níi er langt á veg komin
brevting á útbúna'ði og gerð
sjúkraklefa f varðskipunum
Óðni og Þór, að bví er Pétur
SigurSsson. forstióri Land-
helqisqæzlunnar, sagði Vfsi í
stuttu samtali í morgun. —
Verður bá að^taða til minni
háttar skurSiðnprða um borð
í fyrrgreindum varðskinum,
auk nýja varðskipsins, Ægis,
sem væntanlpot r>r hin"að til
landsins f byriun júní. Sagði
forstjórinn að þessar breyt-
ingar v~*r\i áranRur af starfi
nefndar, sem dómsmálaráð-
herra hefði skinað til að fram
kvæma athugun á mögulegri
læknisaðstoð fyrir síldveiði-
flotann, en einnig myndu hér
opnast möwuleikar á læknis-
þjðr<Mstu fyrir staði úti á
landsbyggðinni, sem læknis-
lausir væru.
Búið er að kaupa tækin 1
sjúkraklefana, en ekki lokið við
aö koma þeim fyrir. Mun það
verða gert alveg á næstunni, en
að sjálfsö.gðu er að mestu lokið
við gerð sjúkraklefans í nýja
varðskipinu.
Eins og fyrr segir kemur nýja
varðskipið vænt- lega hingaö
til landsins f byrjun júní, en
reynsluferðir hefjast f lok maí-
mánaðar. Nýja varðskipið er hið
stærsta í fslenzka varðskipa-
flotanum, fjórum metrum lengra
en Óðinn og sagði Pétur Sig-
urðsson að lengingin væri ein-
göngu til þess að skipið gæti
^-> 10. sfða.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16