Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Umferðarslysum fækkar
SS. árg. - Þriojudagur 7. maí 1968. - 98. tbl.
Islenzkir ökumenn varkárir — segja Danir, og
vilja ekki varúðarráðstafanir vegna götuvinnu
• Slys á börnum f umferSinni á þrem fyrstu mánuðum þessa
árs hafa orðið mun færri en f fyrra, og umferðarslys almennt f
Reykjavík verið færri.
SNJÓR YFIR ÖLLU í MORGUN
Hafísinn oð gliðna hjá
¦ SNJÓBREIÐA hvíldi
yf ir öllu í morgun, þegar
menn íóru til vinnu í
Reykjavík og nágrenni.
Úrkoma í nótt var 5
miliimetrar að sögn Páls
Bergþórssonár,  veður-
Dalatanga og Grímsey
fræðings en í morgun
kvað hann hægviðri og
léttskýjað um mestallt
land, utan að frá Eyja-
fjöilum og yfir Reykja-
vík var skýjað og úr-
koma var  á  allbreiðu
belti. Sennilegt var tal-
ið að þennan maísnjó
mundi taka upp þegar á
daginn liði, enda voru
götur orðnar auðar
snemma.
Nýjustu fréttir af hafísnum
eru frá Dalatanga, en £ frétt-
inni þaðan segir, aö fsinn hafi
gliönað sundur í norðri að Glett
inganesi og auð renna sé í
mynni Seyðisfjarðar.
Frá Grimsey bárust einnig
þau tíðindi, að nokkuð hafi
greiðzt úr ísbreiðunni.
Fréttamaður blaðsins átti einn
íg tal f morgun við oddvitann og
hafnarvörðinn á Djúpavogi.
sagði hann, að höfnin þar væri
full  af fs og úr landi  sæist
»-> 10. síða.
//
Eggert G. Þorstcinsson, sjávarútvegsmálaráðherra (situr við mitt borðið) ávarpar ráðstefnuna í
morgun.
Fylgzt verður af athygli
með störfum nefndarinnar
-r sagði Eggert G. Þorsteinsson, s'iávarútvegs-
málarábherra v/ð upphaf  ráðstetnu NA-
Atlantshafsnefndarinnar
#Jg er
forvitin-gul
bönnuð í
Banda-
ríkjunum
Thomas Murphy, dómari í sam-
bandsrétti í Banriarikjunum, hefir
fellt þann úrskurö, að ekki skuli
leyföar sýningar á kvlkmynd
Vllgots Sjömans „Ég er forvitin
— gul".
Vilgot Sjöman var viðstaddur, er
verjandi og sækjandi fluttu ræður
sínar.
Þegar dómarinn kvað upp úr-
skurð sinn kvaðst hann hafa séð
myndina 10. þ. m., og teldi hann
að sýning myndarinnar væri móðg-
un við almenning og hún hefði
ekkert félagslegt gildi. Hann við-
hafði einnig þau ummæli, að hún
væri „andstyggileg".
Eins og getið var hér í blaðinu
á sínum tíma var bannaö að sýna
myndina bæði í Noregi og Finn-
landi.
-Ar 18 börn slösuðust á götum
Reykajvíkur í Janúar, febrúar og
marz f fyrra, en 7 börn á þessum
sama tíma í ár. 70 slösuðust í allt
á þessum tíma í fyrra, en 49 nú í
ár.
Samt hefur árekstrum fjölgað á
þessum tíma frá því sem var í
fyrra. Þá urðu 200 árekstrar í jan.,
en 246 árekstrar í jan. 1968. 200
árekstrar urðu einnig í febr. i fyrra,
en 222 í febr.  íár.
Hins vegar urðu mun færri á-
rekstrar í marz vegna verkfallsins,
því þá dró mikið úr allri umferð.
218 árekstrar urðu nú í marz, en
310 í fyrra.
„Það var mjög slæm færð þessa
mánuði f ár. Hálka mikil og margir
árekstrar þess vegna," sagði Óskar
Ölason, yfirlögregluþjónn, Vísis.
„Það er hins vegar erfiðara að
segja til um, hver sé skýringin á
því, að slysum hafi fækkað. Það
var ekkert dauðaslys þessa þrjá
fyrstu mánuði þessa árs, en á sama
tfma í fyrra urðu fjögur dauðaslys.
Það er kannski vegna aukinnar
tillitssemi ökumanna í umferðinni
í ár. Mönnum virðist almennt eins
og ökumenn sýni meira tillit nú,
en áður.
Danirnir, sem að undanförnu
hafa lihnið hér við að merkja ak-
reinarnar á götunum og vakið hafa
nokkra athygli vegna gulu bún-
inganna, segja, að íslenzkir öku-
menn séu tillitssamari en ökumenn,
sem þeir haf a kynnst annars staðar.
Þeir kæra sig ekkert um að göt- ,
um sé lokað, meöan þeir eru að
vinna í Jieim og segja það hreinn
óþarfa, því íslenzkic ökumenn séu
það varkárir."
Mjólkin hækkur
uiti 20 auro
Frá deginum í dag kostar
mjölkurlftrinn 20 aurum meira,
en hækkunln á mjólkurlítranum
erí liöur í almennri hækkun á
mjólkurvörum. Framleiðsluráð
landbúnaðarins tilkynnti um
hækkunin í gær, en,það er sex
mar?.a nefndin, sem tekur á-
kvOið um söluvcrð á mjólkuraf-
urðum eins og á öörum landbún
aðarai'urðum.
Mjólkin kostar nú 8.90 kr.
lítrinn í hyrnum, rjóminn 93,55
kr. lítrinn (var 92,25 kr. smjör
kílóiö 111.60 kr. (108.20 kr.)
45% ostur -142,40 kr. (140.45
kr.).
Hækkunin stafar af auknum
rekstrar og drcifingarkostnaði
mjólkurbúanna.
• Ekkert Iand, þar sem þið
hafið haldið fundi ykkar, er jafn
háð fiskveiðum og land mitt og
það er ekki sízt fyrir þá sök,
sem það er mér sérstök ánægja
að bjóða NA-Atlantshafsnefnd-
ina velkomna til fundarins hér,
sagði Eggert G. Þorsteinsson,
sjávarútvegsmálaráðherra, þeg-
ar hann ávarpaði ráðstefnu NA-
Atlantshafsnefndarinnar um
fiskveiðar, við upphaf ráð-
stcfnunrar á Hótel Sögu í morg-
un. — Af þessari ástæðu get
ég fullvissað ykkur um, að
fólk f landi uu'nu mun fylgjast
með mikilli athygli með því sem
fram fer á ráðstefnunni, og að
hvaða niðurstöðum þið komizt.
Fiskveiðar eru bæði -Iþjóölegar
og bundnar við einstakar þjóðir,
sagði ráðherrann. Þær eru alþjóð-
legar, þegar þær miðast að fisk-
tegundum, sem ganga árstíðabund-
ið um höfin og eru stundum veidd-
ar á úthafinu. — Þær eru bundnar
við einstakar þjóðir þegar veiðarn-
ar fara fram við strendur landanna.
Afleiðingin er sú, að vernd fisk-
stofnanna verður að vera jafn al-
þjóðleg sem og bundin við einstak-
ar þjóðir eins og reynsla undan-
farinna ára hefur sýnt og eins og
framtfðin mun sýna enn betur,
að minni hyggju.
Fundur Norðaustur-Atlantshafs
fiskiveiðinefndarinnar er 6. fundur
nefndarinnar frá upphafi og í fyrsta
skipti, sem nefndin heldur fund
sinn á Islandi. — Um 80 fulltrúar
frá öllum 14 löndunum, sem aðild
eiga að nefndinni sitja ráöstefnuna,
en flésflr fulltrúarnir eru yfirmenn
fiskimála aðildarríkjanna og sér-
fræðingar i fiskifræðum.
Formaður nefndarinnar, Davíð
Ólafsson, bankastjóri Seðlabankans
setti ráðstefnuna í morgun, en hann
var kjörinn formaður á síðasta
fundi til 3ja ára.
Islenzku fulltrúarnir á fundi þess
um eru Már Elísson fiskifálastjóri,
sem er formaður íslenzku nefndar-
innar, Jón Jónsson, forstöðumaður
:m-> 10. síöa.
EFNILEGIR UNGIR
ÍSLENDINGAR í USA
Unga stúlkan til hægri sigraði
á miklu sundmóti í' Kaliforniu
nýlega ofi heitir Lfsa Ronson,
dóttir Péturs Rögnvaldssonar og
konu hans. Henni er spáð
bjartri framtíð sem tilvonandi
sunddrottningu. Frá þessu er
sagt í fréttabréfi frá Guðmundi
Þ. Harðarsyni á íþróttasfSu í
dag.
... og fslenzkt l'ólk, eða af ís-
lenzku berEi brotið sigrar ekki
aftelns á fþróttasviðinu, þvf að
unga stúlkan til vinstri, sem
heitir Roslyn Storry og er fs-
lenzk í móðurætt, dóttir Sylvíu
Guttormsson, en foreldrar henn
ar voru BJörn heitlnn Guttorms
son og Helga Guttormsson. Ros-
lyn sigraði f tónlistarkeppni í
Manitoba, þar sem saman voru
komnir efnilegir hljóðfæraleik-
arar víða a8. Roslyn leikur á
pfanó og er aðeins 17 ára göm-
ul

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16