Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
58. árg. - Mánudagur 27. maf 1968. - 114. tbl.
STRÆTISVAGNAR STÓÐUST Á
ÆTLUN  í MORGUN
1 morgun, á öðrum degi hinn-
ar miklu umferðarbreytingar, hef-
ur akstur strætisvagna i Reykja-
vík verið með eðlilegum hætti, að
því er Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri
SVR, tjáði blaðinu. Allir vagttar
hafa til þessa haldið áætiun og eng
ir hinna þrjátíu nýju vagna hafa
bilað 1 morgun. Ástandið virðist
svipað og verið hefur á yirkum dög
um fyrir breytinguna.
1 gær voru hins vegar miki1
brögð að því, að fólki gengi fffc
að komast leiðar sinnar um bæ-
inn. Tók stundum allt að hálftíms
að komast þá leið, sem áður hafðí
verið farin á tiu minúfrum. Orsakii
þess munu aðalléga hafa verið hin
mikla umferð i bænum og seina-
gangur f henni.


#•
I morgun reyndi fyrst eðlilega á H-umferð:
ALL T GEKK EINS OG í SÖGU
þegnr ntenn óku til vinnu í ntorgun — Lögreglun vurur þö við of mikilli
bjartsýni — Menn ættu ekki að treysta sér um of
¦ Það rættist úr björtustu vonum manna um ura-
ferðina á fyrsta starfsdegi eftir H-breytinguna, en
í morgun var umferðin fyrst eðlileg.
¦ Hvergi urðu óhöpp í umferðinni í morgun og
sjaldan hefur umferðin gengið jafn greitt í vinstri
umferð á fyrsta starfsmorgni vikunnar, eins og hún
gerði á fyrsta starfsmorgni hægri umferðar.
¦  Strax klukkan sjö í morgun var orðin töluverð
umferð á götunum en það heyrði til undantekn-
inga, ef nokkurs staðar sást maður brjóta af sér í
amferðinni. Vafalaust voru þó sumir syfjaðir.
Það tekur menn  lengri tima að
venjast þessu".
Flestir telja, að þaö reyni nú
enn meira á ökumenn og aðra
vegfarendur í umferðinni fyrstu
dagana eftir breytinguna, þvi að
margir hafa eflaust fengið
nokkra öryggiskennd eftir
reynslu sína fyrsta daginn og er
þá hætt við, að einhverjir slaki
á árvekninni og sýni ekki eins
mikla aðgát.
„Við erum komnir í gang með
radarmælingar og jafnvol skrelð
klukkumælingar lfka og það verð
ur ekki slakað á ef tirlíti með þvl
að menn haldi sig við hraðatak-
mðrkin. Það riftur á þvi, »ð menn
haldi sama hraðanum og i gær
fyrsta kastið." sagði Óskar.
1 þeirri miklu ös sem varð á
timabili í bæmmt f gaer, mynd-
uðust sutns staðar umferðarhnút
ar, en f umferðinni f morgun
gekk allt greiðar. Hvergi þurftu
menn afi bifta óeðlllega Ipngi og
það heyrði til algerra undantekn-
inga, ef vegfarendur brutu af
sér. Kom hvergi til kasta Jög-
regiunnar.
„Við erum mjög ánægðir með
hegðan félksins i umferðinni og
eins það, að svo margh- skyídu
fara út l umferðina strax 1
gær." sagði Signrjðn Sigurðsson
lögreglustjórff f samtali við
fréttamann Visis f morgtm. Það
mfkllvægasta er þó það, að eng-
in veruleg slys skyldu verða á
mðnnum vlð þessa breytingn".
„Það var auðséð á umferð-
inni i morgun, að fölk býr vel
að þvl að hafa kynnt sér nmferð-
ina f gær og vlrtist sem fksttr
hefðu wið búnir að átta slg á
leiðunum tN vinnustaða snma
fra hehnilum sfnnrn, og sýndu
altflestir fyHsta öryggl í umferð
innl f morgun."
Flestir vegfarendur lögðu
timaniega af stað til vinnu
sinnar og margir tóku á sig
króka til þess að athuga nán-
ar hverjar breytingar fiefðu
orðið helztar við H-umferð-
ina á leiðum þeirra að heim-
an til vinnustaða. Hafði öll
uraferð gengið greiðléga fyrir
sig og engin umferðaróhöpp
orðið, þegar Vísir fór f prent-
un, en þá var aðeins fariS að
draga úr umferðinni aftur,
þegar menn voru flestir
komnir til vinnu sinnar.
,4 engu verður þó slakað á
með eftirlit f umferðinnl." Sagði
Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn
f samtali við blaðamann Visis i
morgun. „Vegfarendur mega
ekki halda, að allt sé um garð
gengið bara eftir daginn f gær.

Umferðin f morgun -¦ menn á leið tii vinnustaða um 9-leytið á horninu við Hverfisgötu og Snorrabraut.
MÓTMÆLAGANGA HAFN
AR HJÁ LÖGREGLUNNI
27 til yfirheyrslu — Þjóðverjar sv'óruðu
meb þv'i að sprauta sjó yiir hópinn
¦ Um 27 „hernámsandstæðing-
ar" höfnuðu á lögreglustöðinni
eftir róstusama kröfugöngu að
herskipunum úr fastaflota
NATO, sem Iágu við Ægisgarð
og Miðbakka. Þar reyndu fáein-
ir einstaklfngar að sprauta
rauðri málningu úr brúsum á
sfður bryndrekanna.
Upphaf þessa leiks var næsta
friðsamlegt. Um þrjátíu manna
hópur gekk fylktu liði niður á
Ægisgarð um tvö leytið, en um
það leyti var margt fólk á leið um
borð í skipin til þess að skóða
þau og hurfu mótmælendur aær
því 1 fjöldann með kröfuspjöld
sín,  en  á  þau  var  letrað  „\ír 1
NATÓ" og slagorð um stríðiö i
Vietnam. — Þótti sumum hinna
herskárri úr hópnum sem við svo
búið mætti ekki standa. Snaraðist
þá ungur maður, sem kynnir sig
forseta Æskulýðsfylkingarinnar,
með málningarbrúsa að brezku
freigátunni, sem lá næst bryggj-
unni og sprautaöi á síðu hennar:
„che úr NATÓ" — Einn brezku
sjóliðanna, sem þetta sá mun hafa
fyrzt við og ætlað að stöðva mál-
verkið, en valkyrja úr hópi mót-
mælenda snaraöist í veg fyrir
hann með spjald á lofti og varnaði
honum aögangs að málaranum.
Segir stúlkan að dátinn hafi barið
hana i magann — fast nokkuð og
varó hún ókvæða við. — Liigrpj'lan
kom brátt á staðinn og hirti tvo ¦
helztu framkvæmdamennina úr \
hópnum. Eftir þetta sneri flokkur-
inn sér að þýzka skipinu sem lá i
við Miðbakka. Þar sýndi hin tví- ¦
tuga valkyrja að dátinn haföí ekki j
bariö úr henni allan mátt því að
hún réðist að þýzka herskipinu
með málningarbrúsa, sem hún dró
úr barmi sínum og mundaði sig til
að því að rita vígorð á skrokk skips
ins. Þetta mun Þjóðverjum hafa
sárnað, eftir viðtökunum að dæma
Þrír aldnir sjóliðar tóku upp slöngu
og sprautuðu sjó yfir mannskapinn
j á bryggjunni og hrökklaðist þar
j margur frá með slæma skvettu. —
! Urðu þarna nokkrar stympingar á
hafnarbakkanum. Einn úr hópi
mótmælenda mun hafa kastað
steini eða einhverju lauslegu að
]>ý/.ka bryndrekanum og hæft einn
•ij};—>- 10. siðu.
¦ Margrét á leið í barnafata-
verzlun f Kaupmannahöfu i síð-
usti" v'ku
Margréf Dana-
prinsessa
eignabist son
í gærkvöldi
Margrét Danaprinsessa rikis-
arfi Danmerkur, eignaðist son í
gærkvöldi, 16,4 marka dreng, og
var hann tekinn með keisara-
skurði.
Samkvæmt tilkynningu sem
birt var í Danmörku um kl. 11
eftir isl. tíma Iíður báðum vel.
Fremsti fæðingalæknir Dana
Dyre TroIIe sagði hinn 24. maí
í viðtali við Politiken að hann
ætlaði sér „ekki að aðhafast
neitt fyrr en prinsessan væri
komin 8 daga fram yfir áætlaðan
tfma - og þá yrði komhm 30.
maf" en hann bætti því við, að
þetta gæti orðið fyrr.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12